Bøger på Islandsk
-
Fra 61,99 kr. Rithöfundarins, ljóðskáldsins, textafræðingsins og fræðimannsins J. R. R. Tolkien (1892-1973), sem þekktastur er fyrir tímamótaverk sitt, Hringadróttinssögu, sem hvert mannsbarn ætti að þekkja. En hún gekk í endurnýjun lífdaga er Peter Jackson kvikmyndaði hinn magnaða heim Tolkiens um aldamótin síðustu.Farið er yfir ótrúlegt ævihlaup Tolkiens, allt frá uppvaxtarárum hans í Englandi og S-Afríku. Tilhugalíf skáldsins og hinn ógnvænlega tíma í skotgröfum heimsstyrjaldarinnar fyrri. White greinir einnig frá þeirri yfirburðarþekkingu sem Tolkien bjó yfir og fjallað er um hvernig Íslendingasögurnar og norræn goðafræði hafði áhrif á sköpun hans. Einstök saga um einstakan mann sem oft er nefndur faðir fantasíunnar.Efnafræðikennarinn Michael White var afkastamikill höfundur. En gaf hann út 35 verk áður en hann lést árið 2018. Skrifaði hann bæði skáldsögur og fræðirit, meðal annars ævisögur og má þá helst nefna; Isaac Newton, Leonardo, Tolkien og C. S. Lewis. En ásamt fræðmanninum John Gribbin skrifaði hann einnig um Darwin, Einstein og Stephen Hawking. Fyrsta skáldsaga White, Equinox, kom út árið 2006 og hefur síðan þá verið þýdd yfir á 35 tungumál.
-
Fra 9,99 kr. Klöru finnst henni vera að ganga vel í skólanum. En, einn daginn segir kennarinn nokkuð við hana sem lætur hana halda að henni gangi í raun ekki svo vel. Hvernig getur hún orðið betri? Eða, hvernig getur hún orðið algerlega fullkomin?Þetta er sextánda bókin í hinni vinsælu bókaröð um Klöru og vinkonur hennar. Bækurnar fjalla um vináttuna, skólann og það að verða eldri. Þær mæta lesandanum í veruleika hans. Bækurnar má lesa sjálfstætt, óháðar hver annarri."Line Kyed Knudsen (f. 1971) kom fyrst fram sem höfundur barna- og ungmennabóka árið 2003. Hún er nú orðin einn af langvinsælustu höfundum bóka fyrir þennan aldurshóp í Danmörku.
-
Fra 9,99 kr. Það byrjar ný stelpa í bekknum hennar Klöru: Gabríella. Hún er ljúf og vinsæl. Það finnst öllum, nema Klöru. Henni finnst Gabríella vera pirrandi og vond. Klara forðast Gabríellu en það er ekki gaman, vegna þess að allt í einu finnst Klöru hún vera útundan. Hvað getur hún gert?Þetta er tuttugasta bókin í hinni vinsælu bókaröð um Klöru og vinkonur hennar. Bækurnar fjalla um vináttuna, skólann og það að verða eldri. Þær mæta lesandanum í veruleika hans. Bækurnar má lesa sjálfstætt, óháðar hver annarri."Line Kyed Knudsen (f. 1971) kom fyrst fram sem höfundur barna- og ungmennabóka árið 2003. Hún er nú orðin einn af langvinsælustu höfundum bóka fyrir þennan aldurshóp í Danmörku.
-
Fra 9,99 kr. "Það er verið að setja upp leikrit á frístundaheimilinu. Júlíu langar til þess að leika aðalhlutverkið, Stjörnustelpuna. Klara segir að hún muni vera ánægð með aukahlutverk sem Tunglskinsdrottningin. Þegar aðalhlutverkin eru gefin til Klöru og Freys breytist allt." Þetta er tíunda bókin í hinni vinsælu bókaröð um Klöru og vinkonur hennar. Bækurnar fjalla um vináttuna, skólann og það að verða eldri. Þær mæta lesandanum í veruleika hans. Bækurnar má lesa sjálfstætt, óháðar hver annarri."Line Kyed Knudsen (f. 1971) kom fyrst fram sem höfundur barna- og ungmennabóka árið 2003. Hún er nú orðin einn af langvinsælustu höfundum bóka fyrir þennan aldurshóp í Danmörku.
-
Fra 61,99 kr. David Sloane býr yfir því að vera einn besti verjandinn í Bandaríkjunum: Hann er fær um að sannfæra dómnefndir um að skjólstæðingur hans sé saklaus, jafnvel þó öll skynsemi segi annað.Í einrúmí þjáist Sloane af ofbeldisfullum martröðum, sem lýsa sér þannig að stuttar hræðilegar endurminningar birtast honum frá barnæsku sem hann hefur sjálfur engar minningar af. Einn daginn berst Sloane pakki frá einum af nánustu ráðgjöfum forsetans, sem færir honum í hendurnar átakanlegar upplýsingar um fortíðina sem hann hefur bælt niður. Í leit sinni að sannleikanum og réttlæti neyðist Sloane til að vinna með fyrrum umboðsmanni CIA, Charles Jenkins, sem er herjaður af sömu martröðum og Sloane, sem og leynilögreglumanninum Tom Molia, sem neitar að láta hræða sig þrátt fyrir að Hvíta húsið reyni að hindra málið. Saman reyna mennirnir þrír að afhjúpa 30 ára gamalt samsæri sem er svo umfangsmikið að það gæti steypt forsetanum af stóli...Robert Dugoni (b. 1961) er Bandarískur rithöfundur. Hann hefur skrifað stórt safn af metsölubókum sem hafa verið gefnar út í yfir 25 löndum.
-
Fra 9,99 kr. Klara er að fara í vatnsrennibrautagarð með bestu vinkonu sinni. Þetta verður besta frí í heiminum. Í garðinum hittir hún Karl... Karl með kái. Hann er sætur og Klöru líður eins og hún sé að verða ástfangin, en er Karl líka ástfanginn af henni?Þetta er nítjánda bókin í hinni vinsælu bókaröð um Klöru og vinkonur hennar. Bækurnar fjalla um vináttuna, skólann og það að verða eldri. Þær mæta lesandanum í veruleika hans. Bækurnar má lesa sjálfstætt, óháðar hver annarri."Line Kyed Knudsen (f. 1971) kom fyrst fram sem höfundur barna- og ungmennabóka árið 2003. Hún er nú orðin einn af langvinsælustu höfundum bóka fyrir þennan aldurshóp í Danmörku.
-
Fra 9,99 kr. "Klara, Rósa og Júlía ætla allar saman í hárgreiðsluleik á frístundaheimilinu eftir skóla. Strákarnir ætla að fara í stríðsleik. Þegar Klara verður spennt fyrir því að vera með í stríðsleiknum verða stelpurnar leiðar og togstreita myndast um það hver fær að ráða leiknum."Þetta er sjötta bókin í hinni vinsælu bókaröð um Klöru og vinkonur hennar. Bækurnar fjalla um vináttuna, skólann og það að verða eldri. Þær mæta lesandanum í veruleika hans. Bækurnar má lesa sjálfstætt, óháðar hver annarri."Line Kyed Knudsen (f. 1971) kom fyrst fram sem höfundur barna- og ungmennabóka árið 2003. Hún er nú orðin einn af langvinsælustu höfundum bóka fyrir þennan aldurshóp í Danmörku.
-
Fra 42,99 kr. Sjáðu sæta naflann minn fjallar um angist unglinga og tilfinningalífið sem fylgir jafnan kynþroskanum. Við fylgjumst með hinum 15 ára gamla Klás, sem er á leið í skólaferðalag á eyðibýli í Svíþjóð. Lena, sem hann hefur verið nokkuð hrifinn af, er líka að fara með. Þau njóta dvalarinnar í ferðalaginu á allt annan hátt en allir aðrir. Saman upplifa þau fyrstu ástina og allar þær stóru tilfinningar sem fylgja með.Sjáðu sæta naflann minn er fyrsta bókin af þremur um Klás og Lenu. Bókin hefur náð gríðarlegum vinsældum í Danmörku og gerð varð kvikmynd eftir henni.Hans Hansen (f. 1939) er danskur rithöfundur og fyrrverandi kvikmyndaráðgjafi. Hann hefur skrifað fleiri en 50 barna- og unglingabækur sem hafa margar orðið gífurlega vinsælar og verið þýddar um allan heim.
-
Fra 9,99 kr. "Júlía kemst ekki með Klöru og Rósu á frístundaheimilið vegna þess að hana langar að aðstoða frænku sína með sætan hest, sem heitir Freyja. Klöru langar bæði að fara með Júlíu, en líka að sauma klúta með Rósu, sem er hrædd við hesta. Þegar Rósa kemur loksins með þeim í reiðskólann, verður heimsóknin ekki alveg eins og vinkonurnar höfðu vonað." Þetta er tólfta bókin í hinni vinsælu bókaröð um Klöru og vinkonur hennar. Bækurnar fjalla um vináttuna, skólann og það að verða eldri. Þær mæta lesandanum í veruleika hans. Bækurnar má lesa sjálfstætt, óháðar hver annarri."Line Kyed Knudsen (f. 1971) kom fyrst fram sem höfundur barna- og ungmennabóka árið 2003. Hún er nú orðin einn af langvinsælustu höfundum bóka fyrir þennan aldurshóp í Danmörku.
-
Fra 10,99 kr. Voldugur óvinur ræðst með her sinn inn í land álfanna. Hann ætlar að hneppa alla álfa sem þar búa í ánauð. Álfarnir þurfa að sýna hugrekki og dug eigi þeir að komast lífs af. Álfarnir flýja undan óvinahernum og neyðast til að fela sig í skóginum. Freyjubrá eignast vin en það er ungálfurinn Humall. Saman gera þau uppgötvun sem gerir álfunum kleift að verjast óvininum. En munu þeir reynast nógu sterkir?Þetta er fyrsta bókin af fjórum í flokknum „Örlög álfafólksins". Lesið allar bækurnar í flokknum:Járngráir stríðsmennSteinhjartaðGleymdu grafirnarÁlagaflautanPeter Gotthardt er fæddur í nágrenni Kaupmannahafnar í Danmörku árið 1946. Hann var mikill lestrarhestur í æsku og drakk í sig sögur og ævintýri sem hann fann á bókasafninu. Peter hefur samið meira en sextíu bækur fyrir börn og margar þeirra fjalla um álfa.
-
Fra 42,99 kr. Í "Vertu góður við mig" hittum við Klás og Lenu aftur, vikuna eftir að þau koma heim úr skólaferðalaginu. Saman reyna þau að átta sig á því hvað það þýðir að vera ástfangin, því það getur bæði falið í sér sterka ást ásamt óþæginlegu óöryggi. Bókin er sjálfstætt framhald af "Sjáðu sæta naflann minn". Sögurnar af Klás og Lenu urðu gríðarlega vinsælar á meðal unglinga á Norðurlöndunum, sem má skýra af því að skrifað er af mikilli hreinskilni og varfærni um þau vandamál sem flestir unglingar þekkja eða hafa jafnvel sjálf gengið í gegnum.Hans Hansen (f. 1939) er danskur rithöfundur og fyrrverandi kvikmyndaráðgjafi. Hann hefur skrifað fleiri en 50 barna- og unglingabækur sem hafa margar orðið gífurlega vinsælar og verið þýddar um allan heim.
-
Fra 9,99 kr. "Klara, Júlía og Rósa eru að byrja á nýju frístundaheimili; þangað sem stóru krakkarnir fara. Klara er bæði kvíðin og spennt. Fyrstu dagarnir eru viðburðarríkir þar sem Klara lendir í óhappi á trampólíni fyrir framan Frey, sem er í fimmta bekk, og er seinna meir sökuð um að vera hjólabrettaþjófur." Þetta er áttunda bókin í hinni vinsælu bókaröð um Klöru og vinkonur hennar. Bækurnar fjalla um vináttuna, skólann og það að verða eldri. Þær mæta lesandanum í veruleika hans. Bækurnar má lesa sjálfstætt, óháðar hver annarri."Line Kyed Knudsen (f. 1971) kom fyrst fram sem höfundur barna- og ungmennabóka árið 2003. Hún er nú orðin einn af langvinsælustu höfundum bóka fyrir þennan aldurshóp í Danmörku.
-
Fra 9,99 kr. "Klara, Rósa og Júlía eru á leið í fimm daga skólaferðalag. Rósa situr ein í rútunni á leiðinni og fer að gráta vegna þess að hún er bílveik. Klara og Júlía skemmta sér konunglega alla ferðina. Rósa er ekki eins glöð og vinkonurnar skilja ekkert hvað hefur komið fyrir." Þetta er níunda bókin í hinni vinsælu bókaröð um Klöru og vinkonur hennar. Bækurnar fjalla um vináttuna, skólann og það að verða eldri. Þær mæta lesandanum í veruleika hans. Bækurnar má lesa sjálfstætt, óháðar hver annarri."Line Kyed Knudsen (f. 1971) kom fyrst fram sem höfundur barna- og ungmennabóka árið 2003. Hún er nú orðin einn af langvinsælustu höfundum bóka fyrir þennan aldurshóp í Danmörku.
-
Fra 9,99 kr. Voldugur óvinur ræðst með her sinn inn í land álfanna. Hann ætlar að hneppa alla álfa sem þar búa í ánauð. Álfarnir þurfa að sýna hugrekki og dug eigi þeir að komast lífs af. Álfarnir flýja undan óvinahernum og neyðast til að fela sig í skóginum. Freyjubrá eignast vin en það er ungálfurinn Humall. Saman gera þau uppgötvun sem gerir álfunum kleift að verjast óvininum. En munu þeir reynast nógu sterkir? Þetta er þriðja bókin af fjórum í flokknum „Örlög álfafólksins". Lesið allar bækurnar í flokknum: Járngráir stríðsmenn Steinhjartað Gleymdu grafirnar ÁlagaflautanPeter Gotthardt er fæddur í nágrenni Kaupmannahafnar í Danmörku árið 1946. Hann var mikill lestrarhestur í æsku og drakk í sig sögur og ævintýri sem hann fann á bókasafninu. Peter hefur samið meira en sextíu bækur fyrir börn og margar þeirra fjalla um álfa.
-
Fra 9,99 kr. "Rósa er nýbúin að fá kanínu sem heitir Nínus. Klöru finnst hún svo krúttleg og biður kanínu um í afmælisgjöf frá foreldrum sínum. Þegar pabbi hennar missir vinnuna byrja foreldrar hennar að rífast örlítið og Klara verður hrædd um að þau muni skilja."Þetta er sjöunda bókin í hinni vinsælu bókaröð um Klöru og vinkonur hennar. Bækurnar fjalla um vináttuna, skólann og það að verða eldri. Þær mæta lesandanum í veruleika hans. Bækurnar má lesa sjálfstætt, óháðar hver annarri."Line Kyed Knudsen (f. 1971) kom fyrst fram sem höfundur barna- og ungmennabóka árið 2003. Hún er nú orðin einn af langvinsælustu höfundum bóka fyrir þennan aldurshóp í Danmörku.
-
Fra 10,99 kr. Voldugur óvinur ræðst með her sinn inn í land álfanna. Hann ætlar að hneppa alla álfa sem þar búa í ánauð. Álfarnir þurfa að sýna hugrekki og dug eigi þeir að komast lífs af. Álfarnir flýja undan óvinahernum og neyðast til að fela sig í skóginum. Freyjubrá eignast vin en það er ungálfurinn Humall. Saman gera þau uppgötvun sem gerir álfunum kleift að verjast óvininum. En munu þeir reynast nógu sterkir? Þetta er önnur bókin af fjórum í flokknum „Örlög álfafólksins". Lesið allar bækurnar í flokknum: Járngráir stríðsmenn Steinhjartað Gleymdu grafirnar Álagaflautan Peter Gotthardt er fæddur í nágrenni Kaupmannahafnar í Danmörku árið 1946. Hann var mikill lestrarhestur í æsku og drakk í sig sögur og ævintýri sem hann fann á bókasafninu. Peter hefur samið meira en sextíu bækur fyrir börn og margar þeirra fjalla um álfa.
-
64,99 kr. Eldvörpusveitin hagar sér eins og villigeltir. Eldtungurnar hvæsa úr turnunum og brenna allt sem í vegi þeirra verður. Rauðir fangar streyma úr GPU-fangelsinu. Skothríð dynur á Þjóðverjunum. Rússarnir hafa giskað á að þeir ætli að flýja og vilja stöðva flóttann með eldveggi sem breiðir úr sér eins langt og augað eygir.Þessi titill er gefinn út sem sögulegt skjal með notkun tungumáls þess tíma. Bókin kom upphaflega út árið 1981.Sven Hazel er dulnefni höfundarins Børge W.R. Pedersen, sem setti hann á svið sem rithöfund og stríðshermann. Sviðsetningin var hulin dulúð frá upphafi og eftir dauða hans kom á daginn að hann var sendur í fangahersveit sem sjálfboðaliði í þýska hernum. Með bláköldu raunsæi fangar hann hörmungar stríðsins, glæpi nasista og kaldhæðinn og grófan húmor hermanna. Bækur hans hafa selst í 50 milljón eintökum og eru einar vinsælustu stríðsbækur allra tíma.
- Lydbog
- 64,99 kr.
-
Fra 28,99 kr. Í Gleraugnaslöngunni rannsaka Andrés og Kalli hvort andlát vísindamannsins Rasmus Jensen hafi gerst vegna slyss sem tengist gleraugnaslöngu, eða hvort sé um morð að ræða. Svarið verður ljósara í gegnum óhugnanlegar sögur af fjölskyldu Rasmusar og með aðstoð eitraðra snáka.Í öskunni í brenndu húsi rannsóknarlögreglumannsins Madsen finnur Andrés gamlan málmkassa. Þar er að finna fullt af gömlum skýrslum. Þetta eru óleyst mál sem Madsen hefur kannað en nú er hann dáinn.Sögurnar í „Skýrsla X" fjalla um Andrés og Kalla vin hans, sem ákveða að taka nokkrar skýrslurnar í sínar eigin hendur og reyna að rannsaka og leysa gömlu sakamálin.Peter Grønlund (f. 1970) er höfundur nokkurra þekktra og vinsælla bóka sem fjalla um undirmenningar og skuggahliðar í dönsku samfélagi. Hann hefur meðal annars gefið út bækur um veggjakrot í Danmörku, ríkisfangelsið í Vridsløselille og ævisögu glæpamannsins Lonne.
-
Fra 28,99 kr. Í Gröfinni velja Andrés og Kalli að kafa dýpra í mál sem á sér stað í kirkjugarðinum. Á 13. degi hvers mánaðar, eru grafhýsin opnuð um miðjar nætur. Strákanir ákveða að koamst að því hverjir, eða hvað það er sem liggur að baki. Eru grafhýsin opnuð að neðan? Eða á nóttunni? Þegar Andrés og Kalli eru komnir nálægt því að leysa málið eru þeir grafnir í svörum sem gerir þeim erfitt fyrir að anda.Í öskunni í brenndu húsi rannsóknarlögreglumannsins Madsen finnur Andrés gamlan málmkassa. Þar er að finna fullt af gömlum skýrslum. Þetta eru óleyst mál sem Madsen hefur kannað en nú er hann dáinn.Sögurnar í „Skýrsla X" fjalla um Andrés og Kalla vin hans, sem ákveða að taka nokkrar skýrslurnar í sínar eigin hendur og reyna að rannsaka og leysa gömlu sakamálin.Peter Grønlund (f. 1970) er höfundur nokkurra þekktra og vinsælla bóka sem fjalla um undirmenningar og skuggahliðar í dönsku samfélagi. Hann hefur meðal annars gefið út bækur um veggjakrot í Danmörku, ríkisfangelsið í Vridsløselille og ævisögu glæpamannsins Lonne.
-
64,99 kr. Monte Cassino er helgt munstur norðvestan við Napolí. Þjóðverjarnir hafa byggt mikil virki þar. Bardaginn um Monte Cassino vetur og vor ársins 1944 breytist í helvíti fyrir bæði þá sem verjast og þá sem sækja að. Bandamenn nota flugvélar, stórskotalið og vopn frá mörgum þjóðum. Bestu hermenn heimsins leiða herafla Þjóðverja. Á meðal þeirra er 27. Skriðdrekasveitin – refsiherdeildin. Það býst enginn við því að þeir lifi af en sumir þeirra hafa von.Þessi titill er gefinn út sem sögulegt skjal með notkun tungumáls þess tíma. Bókin kom upphaflega út árið 1965.Sven Hazel er dulnefni höfundarins Børge W.R. Pedersen, sem setti hann á svið sem rithöfund og stríðshermann. Sviðsetningin var hulin dulúð frá upphafi og eftir dauða hans kom á daginn að hann var sendur í fangahersveit sem sjálfboðaliði í þýska hernum. Með bláköldu raunsæi fangar hann hörmungar stríðsins, glæpi nasista og kaldhæðinn og grófan húmor hermanna. Bækur hans hafa selst í 50 milljón eintökum og eru einar vinsælustu stríðsbækur allra tíma.
- Lydbog
- 64,99 kr.
-
44,99 kr. Heiðarvíga saga er talin vera ein af elstu Íslendingasögunum. Hún segir frá afkomendum Egils Skalla-Grímssonar og átökum milli Húnvetninga og Borgfirðinga. Deilur þessa tveggja hópa enduðu svo á heiðinni Tvídægru en þaðan dregur sagan nafn sitt. Einnig er verkið kallað Víga-Styrs saga og Heiðarvíga.Sagan varðveittist ekki sérlega vel en það kom ýmislegt fyrir sem orsakaði það, bruninn í Kaupmannahöfn, blaðsíður týndust, skrifað var upp eftir minni og fleira í þeim dúr svo því miður hefur sagan ekki varðveist almennilega sem ein heild.Íslendingasögurnar eru einstakar að því leyti að höfunda þeirra er hvergi getið. Sögurnar hafa að öllum líkindum varðveist í munnlegri geymd og síðar rituðum heimildum en frumtexta sagnanna er hvergi að finna. Sögurnar eru afar mikilvæg heimild um líf Íslendinga á miðöldum og eru bækurnar óneitanlega stór hluti af íslenskum menningararfi. Þær eru um fjörutíu talsins og fjalla að mestu um líf bænda og víkinga á miðöldum þar sem hefndin réði ríkjum.
- Lydbog
- 44,99 kr.
-
Fra 28,99 kr. Gunnlaugs saga ormstungu er ein af vinsælustu sögum Íslendingasagnanna. Hún er einnig frekar dæmigerð og einkennandi fyrir Íslendingasögur almennt. Í henni má finna hina hefðbundnu hetjuímynd, forlagahyggju, kveðandi skáld, ástarævintýri og bændasyni sem fljúgast á. Helstu persónur sögunnar eru Gunnlaugur ormstunga, Hrafn Önundarson og Helga hin fagra, barnabarn Egils Skalla-Grímssonar. Vart þarf að taka fram að mennirnir tveir keppast um hylli þessarar fögru konu. Höfundur gefur karlmönnunum þó töluvert meira rými í sögunni en Helga sjálf verður meira eins og aukapersóna. Verkið er ómissandi partur af Íslendingasögunum en það er stutt og heldur auðlesið.Íslendingasögurnar eru einstakar að því leyti að höfunda þeirra er hvergi getið. Sögurnar hafa að öllum líkindum varðveist í munnlegri geymd og síðar rituðum heimildum en frumtexta sagnanna er hvergi að finna. Sögurnar eru afar mikilvæg heimild um líf Íslendinga á miðöldum og eru bækurnar óneitanlega stór hluti af íslenskum menningararfi. Þær eru um fjörutíu talsins og fjalla að mestu um líf bænda og víkinga á miðöldum þar sem hefndin réði ríkjum.
-
Fra 28,99 kr. Í Spilliefnin reyna Andrés og Kalli að komast að því hvernig lík Berit Villum endaði í gámi fyrir aftan bar. Berit hafði verið lamin með þungu höggi aftan á höfuðið. Hún hafði áður starfað við sorpeyðingarstöðina sem bekkur Andrésar og Kalla eru að fara að heimsækja. Þegar þangað er komið byrja vinirnir að leita að vísbendingum. Til þess að komast áfram í málinu verða vinirnir þó fyrst og fremst að finna tunnur sem innihalda spilliefni, sem mun svo leiða þá til þess að finna nýjar vísbendingar í málinu.Í öskunni í brenndu húsi rannsóknarlögreglumannsins Madsen finnur Andrés gamlan málmkassa. Þar er að finna fullt af gömlum skýrslum. Þetta eru óleyst mál sem Madsen hefur kannað en nú er hann dáinn.Sögurnar í „Skýrsla X" fjalla um Andrés og Kalla vin hans, sem ákveða að taka nokkrar skýrslurnar í sínar eigin hendur og reyna að rannsaka og leysa gömlu sakamálin.Peter Grønlund (f. 1970) er höfundur nokkurra þekktra og vinsælla bóka sem fjalla um undirmenningar og skuggahliðar í dönsku samfélagi. Hann hefur meðal annars gefið út bækur um veggjakrot í Danmörku, ríkisfangelsið í Vridsløselille og ævisögu glæpamannsins Lonne.
-
28,99 kr. Í Afskorinn ákveða Andrés og Kalli að finna látna konu. Lögreglan hefur fundið litla fingurinn hennar Bellu en restin af henni er horfin og engin virðist geta fundið líkið. Systir Bellu vissi að henni hafði langað til þess að skilja við eiginmann sinn og nú situr hann í fangelsi fyrir morðið á eiginkonu sinni.Í öskunni í brenndu húsi rannsóknarlögreglumannsins Madsen finnur Andrés gamlan málmkassa. Þar er að finna fullt af gömlum skýrslum. Þetta eru óleyst mál sem Madsen hefur kannað en nú er hann dáinn.Sögurnar í „Skýrsla X" fjalla um Andrés og Kalla vin hans, sem ákveða að taka nokkrar skýrslurnar í sínar eigin hendur og reyna að rannsaka og leysa gömlu sakamálin.Peter Grønlund (f. 1970) er höfundur nokkurra þekktra og vinsælla bóka sem fjalla um undirmenningar og skuggahliðar í dönsku samfélagi. Hann hefur meðal annars gefið út bækur um veggjakrot í Danmörku, ríkisfangelsið í Vridsløselille og ævisögu glæpamannsins Lonne.
-
9,99 kr. Fjölskylda nokkur verður fyrir þeim harmi að missa yngsta barnið og einkasoninn. Eldri systur hans tvær og faðir þeirra eru yfirkomin af sorg, en mest líður þó móðirin. Dagana eftir andlát barnsins verður hún sífellt örvæntingarfyllri og tapar raunveruleikaskyni sínu. Svo mjög syrgir hún drenginn að hún hættir að taka eftir dætrum sínum og eiginmanni. Nóttina eftir að barnið er grafið laumast móðirin út og leggur leið sína í kirkjugarðinn. Þar situr hún við gröfina og óskar þess að sameinast barninu sínu á ný. En þá ber óvæntan gest að garði. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson.H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. Mörg af ævintýrum Andersens fjalla um barnadauða, enda var það ekki óalgengt böl fjölskyldna á hans tíð. Hér notar hann þetta sársaukafulla minni til þess að draga upp litla dæmisögu um það, hvernig nauðsynlegt er að halda áfram með lífið þrátt fyrir sársaukann. Þeim sem gefa sig sorginni á vald eru allar bjargir bannaðar.
-
Fra 9,99 kr. Ungur listamaður þjáist af nánast ólæknandi fullkomnunaráráttu. Það er sama hversu fögur verkin hans eru, hann eyðileggur þau öll, því hann er ekki ánægður með útkomuna. Dag einn á hann ferð framhjá furstahöll, og sér hina undurfögru dóttur furstans. Slíka fegurð hefur hann aldrei fyrr augum litið, hann verður óðara ástfanginn af henni og flýtir sér heim til að móta mynd hennar úr leir. Styttan af stúlkunni verður engu öðru lík. Allir dáðst að henni og ungi listamaðurinn ákveður að móta hana í marmara. Þá vill svo heppilega til að faðir hennar, furstinn, á leið hjá og festir óðara kaup á hinni fögru marmaramynd. Listamaðurinn keppist við að ljúka verkinu og færa það til furstahallarinnar og líta ástina sína augum. En óendurgoldin ást getur valdið miklum straumhvörfum, og það á ungi maðurinn eftir að reyna. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson. H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. „Sálin" er langt og margrætt ævintýri. Þar skiptast á heimspekilegar og tilvistarlegar hugrenningar um lífið og listina jafnt sem eilífðina og þær leiðir sem við veljum í lífinu. Sögumaðurinn er stjarna, sem horfir á heiminn úr fjarlægð og fylgist með tímanum ganga sína óteljandi hringi.
-
Fra 9,99 kr. Á herragarði nokkrum búa rík hjón, sem leggja mikið uppúr því að gera þeim gott sem minna hafa milli handanna en þau sjálf. Til hjúa þeirra teljast meðal annarra garðyrkjuhjón, sem eiga dreng sem ekki getur stigið í fæturna. Jólahátíð nokkra gefa herragarðshjónin öllum börnunum nýja flík, nema þessum farlama dreng. Honum senda þau sögubók, og þykir foreldrum hans fremur lítið til koma. Drengurinn verður mjög elskur að bókinni og les í henni hverja lausa stund. Þar kemur að foreldrar hans spyrjast fyrir um efni bókarinnar, og segir hann þeim þá sögu sem af má lærdóm draga. Þau heillast mjög af boðskapnum og meta söguna mikils. En bókin á eftir að breyta lífi fjölskyldunnar meira en þau órar fyrir. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson. H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. Í „Farlama drengum" segir hann, sem svo oft áður, sögu af ríkum og fátækum. Hér er þó ríka fólkið hjartahreint og vill vel, og eymd hinna fátæku minni en oft áður. Bókelskir lesendur eiga auðvelt með að finna til samúðar með hinum farlama unga dreng, sem hýtur sínar helstu yndisstundir með sögubók sinni. Sögunni lýkur með hreinu kraftaverki, og má það að miklu leiti rekja til bókarinnar. Af því má ef til vill lærdóm draga.
-
28,99 kr. Í Brennuvargnum ákveða Andrés og Kalli að leysa sjö stór brunamál sem hafa öll átt sér stað á Eikarvegi. Rannsókn lögreglu bendir til þess að þekktur glæpamaður komi við sögu en það vantar þó upp á sönnungargögn. Rannsóknarlögreglumaðurinn Henrik, sem býr á Eikarvegi og vann að málinu á sínum tíma, kemur Andrési og Kalla til aðstoðar við rannsóknina.Í öskunni í brenndu húsi rannsóknarlögreglumannsins Madsen finnur Andrés gamlan málmkassa. Þar er að finna fullt af gömlum skýrslum. Þetta eru óleyst mál sem Madsen hefur kannað en nú er hann dáinn.Sögurnar í „Skýrsla X" fjalla um Andrés og Kalla vin hans, sem ákveða að taka nokkrar skýrslurnar í sínar eigin hendur og reyna að rannsaka og leysa gömlu sakamálin.Peter Grønlund (f. 1970) er höfundur nokkurra þekktra og vinsælla bóka sem fjalla um undirmenningar og skuggahliðar í dönsku samfélagi. Hann hefur meðal annars gefið út bækur um veggjakrot í Danmörku, ríkisfangelsið í Vridsløselille og ævisögu glæpamannsins Lonne.
-
28,99 kr. Morð hefur átt sér stað í kjallara skólans. Lísa Petersen, ljúfa þrifakona skólans, fannst þar látin. Málið hefur aldrei verið leyst og því ákveða Andrés og Kalli að komast að því hvað hefur gerst. En hver gæti hugsað sér að drepa Lísu? Og hvaða banvæna leyndarmál vissi Lísa?Í öskunni í brenndu húsi rannsóknarlögreglumannsins Madsen finnur Andrés gamlan málmkassa. Þar er að finna fullt af gömlum skýrslum. Þetta eru óleyst mál sem Madsen hefur kannað en nú er hann dáinn.Sögurnar í „Skýrsla X" fjalla um Andrés og Kalla vin hans, sem ákveða að taka nokkrar skýrslurnar í sínar eigin hendur og reyna að rannsaka og leysa gömlu sakamálin.Peter Grønlund (f. 1970) er höfundur nokkurra þekktra og vinsælla bóka sem fjalla um undirmenningar og skuggahliðar í dönsku samfélagi. Hann hefur meðal annars gefið út bækur um veggjakrot í Danmörku, ríkisfangelsið í Vridsløselille og ævisögu glæpamannsins Lonne.
-
9,99 kr. Haustdag einn sitja í niðdimmu fangelsi á brimsorfinni sjávarströnd fangar, hinir vestu óbótamenn. Í klefanum sínum sitja þeir ófrýnir og vondir. En þá gerist nokkuð undur. Ofurlítill geisli af haustsólarsetrinu smýgur inn og fellur á andlit eins fangans. Í sama bili hefur lítill söngfugl upp raust sína og syngur svolítinn lagstúf. Þetta fallega tákn frá náttúrunni breytir ásjónu fangans, og hugsunum hans líka. Þó ekki sé nema örstutta hverfula sólarstund. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson. H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. „Sólargeislinn og fanginn" er örstutt saga, varla nema örsaga eða ljóð. Þrátt fyrir það býr hún yfir mikilli myndauðgi, líkingum og litum sem smjúga í gegnum huga lesandans, eins og sólargeilsar gegnum rimlaglugga. Í fáum orðum tekst Andersen að fanga undurstórt efni, og milli línanna má lesa heila sögu, jafnvel fleiri en eina.