K fyrir Klara 12 - Að fara á hestbak
bind 12 i K fyrir Klara serien
- Format:
- MP3
- Beskyttelse:
- Digital vandmærkning
- Udgivet:
- 12. oktober 2020
- Oplæser:
- Tinna Hrafnsdóttir
Leveringstid:
Straks på e-mail
Beskrivelse af K fyrir Klara 12 - Að fara á hestbak
"Júlía kemst ekki með Klöru og Rósu á frístundaheimilið vegna þess að hana langar að aðstoða frænku sína með sætan hest, sem heitir Freyja. Klöru langar bæði að fara með Júlíu, en líka að sauma klúta með Rósu, sem er hrædd við hesta. Þegar Rósa kemur loksins með þeim í reiðskólann, verður heimsóknin ekki alveg eins og vinkonurnar höfðu vonað."
Þetta er tólfta bókin í hinni vinsælu bókaröð um Klöru og vinkonur hennar. Bækurnar fjalla um vináttuna, skólann og það að verða eldri. Þær mæta lesandanum í veruleika hans. Bækurnar má lesa sjálfstætt, óháðar hver annarri."
Line Kyed Knudsen (f. 1971) kom fyrst fram sem höfundur barna- og ungmennabóka árið 2003. Hún er nú orðin einn af langvinsælustu höfundum bóka fyrir þennan aldurshóp í Danmörku.
Þetta er tólfta bókin í hinni vinsælu bókaröð um Klöru og vinkonur hennar. Bækurnar fjalla um vináttuna, skólann og það að verða eldri. Þær mæta lesandanum í veruleika hans. Bækurnar má lesa sjálfstætt, óháðar hver annarri."
Line Kyed Knudsen (f. 1971) kom fyrst fram sem höfundur barna- og ungmennabóka árið 2003. Hún er nú orðin einn af langvinsælustu höfundum bóka fyrir þennan aldurshóp í Danmörku.
Find lignende bøger
Bogen K fyrir Klara 12 - Að fara á hestbak findes i følgende kategorier:
- Børnebøger, ungdomsbøger og undervisningsmidler > Skønlitteratur for børn og unge og sande fortællinger
- Kvalifikator for aldersniveau og interesser > Alderstrin / læseniveau > Alderstrin: fra 8 år
- Kvalifikatorer: geografi > Europa > Nordeuropa, Skandinavien > Danmark
- Kvalifikatorer: tidsperiode > 1500 til i dag > 21. århundrede, 2000 til 2100 > Tidlige 21. århundrede, 2000 til 2050
© 2025 Book Solutions ApS Registered company number: DK43351621