Bag om Farlami drengurinn

Á herragarði nokkrum búa rík hjón, sem leggja mikið uppúr því að gera þeim gott sem minna hafa milli handanna en þau sjálf. Til hjúa þeirra teljast meðal annarra garðyrkjuhjón, sem eiga dreng sem ekki getur stigið í fæturna. Jólahátíð nokkra gefa herragarðshjónin öllum börnunum nýja flík, nema þessum farlama dreng. Honum senda þau sögubók, og þykir foreldrum hans fremur lítið til koma. Drengurinn verður mjög elskur að bókinni og les í henni hverja lausa stund. Þar kemur að foreldrar hans spyrjast fyrir um efni bókarinnar, og segir hann þeim þá sögu sem af má lærdóm draga. Þau heillast mjög af boðskapnum og meta söguna mikils. En bókin á eftir að breyta lífi fjölskyldunnar meira en þau órar fyrir. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson. H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. Í „Farlama drengum" segir hann, sem svo oft áður, sögu af ríkum og fátækum. Hér er þó ríka fólkið hjartahreint og vill vel, og eymd hinna fátæku minni en oft áður. Bókelskir lesendur eiga auðvelt með að finna til samúðar með hinum farlama unga dreng, sem hýtur sínar helstu yndisstundir með sögubók sinni. Sögunni lýkur með hreinu kraftaverki, og má það að miklu leiti rekja til bókarinnar. Af því má ef til vill lærdóm draga.

Vis mere
  • Sprog:
  • Islandsk
  • ISBN:
  • 9788726238266
  • Format:
  • MP3
  • Beskyttelse:
  • Digital vandmærkning
  • Udgivet:
  • 12. oktober 2020
  • Oplæser:
  • Jóhann Sigurðarson
  • Oversætter:
  • Steingrímur Thorsteinsson
Leveringstid: Straks på e-mail

Beskrivelse af Farlami drengurinn

Á herragarði nokkrum búa rík hjón, sem leggja mikið uppúr því að gera þeim gott sem minna hafa milli handanna en þau sjálf. Til hjúa þeirra teljast meðal annarra garðyrkjuhjón, sem eiga dreng sem ekki getur stigið í fæturna. Jólahátíð nokkra gefa herragarðshjónin öllum börnunum nýja flík, nema þessum farlama dreng. Honum senda þau sögubók, og þykir foreldrum hans fremur lítið til koma.
Drengurinn verður mjög elskur að bókinni og les í henni hverja lausa stund. Þar kemur að foreldrar hans spyrjast fyrir um efni bókarinnar, og segir hann þeim þá sögu sem af má lærdóm draga. Þau heillast mjög af boðskapnum og meta söguna mikils. En bókin á eftir að breyta lífi fjölskyldunnar meira en þau órar fyrir.
Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson.
H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. Í „Farlama drengum" segir hann, sem svo oft áður, sögu af ríkum og fátækum. Hér er þó ríka fólkið hjartahreint og vill vel, og eymd hinna fátæku minni en oft áður. Bókelskir lesendur eiga auðvelt með að finna til samúðar með hinum farlama unga dreng, sem hýtur sínar helstu yndisstundir með sögubók sinni. Sögunni lýkur með hreinu kraftaverki, og má það að miklu leiti rekja til bókarinnar. Af því má ef til vill lærdóm draga.