Skýrsla X - Gleraugnaslangan

Bag om Skýrsla X - Gleraugnaslangan

Í Gleraugnaslöngunni rannsaka Andrés og Kalli hvort andlát vísindamannsins Rasmus Jensen hafi gerst vegna slyss sem tengist gleraugnaslöngu, eða hvort sé um morð að ræða. Svarið verður ljósara í gegnum óhugnanlegar sögur af fjölskyldu Rasmusar og með aðstoð eitraðra snáka. Í öskunni í brenndu húsi rannsóknarlögreglumannsins Madsen finnur Andrés gamlan málmkassa. Þar er að finna fullt af gömlum skýrslum. Þetta eru óleyst mál sem Madsen hefur kannað en nú er hann dáinn. Sögurnar í „Skýrsla X" fjalla um Andrés og Kalla vin hans, sem ákveða að taka nokkrar skýrslurnar í sínar eigin hendur og reyna að rannsaka og leysa gömlu sakamálin. Peter Grønlund (f. 1970) er höfundur nokkurra þekktra og vinsælla bóka sem fjalla um undirmenningar og skuggahliðar í dönsku samfélagi. Hann hefur meðal annars gefið út bækur um veggjakrot í Danmörku, ríkisfangelsið í Vridsløselille og ævisögu glæpamannsins Lonne.

Vis mere
  • Sprog:
  • Islandsk
  • ISBN:
  • 9788726638011
  • Format:
  • MP3
  • Beskyttelse:
  • Digital vandmærkning
  • Udgivet:
  • 17. november 2020
  • Oplæser:
  • Jón Gunnar V. Ingólfsson
Leveringstid: Straks på e-mail

Beskrivelse af Skýrsla X - Gleraugnaslangan

Í Gleraugnaslöngunni rannsaka Andrés og Kalli hvort andlát vísindamannsins Rasmus Jensen hafi gerst vegna slyss sem tengist gleraugnaslöngu, eða hvort sé um morð að ræða. Svarið verður ljósara í gegnum óhugnanlegar sögur af fjölskyldu Rasmusar og með aðstoð eitraðra snáka.
Í öskunni í brenndu húsi rannsóknarlögreglumannsins Madsen finnur Andrés gamlan málmkassa. Þar er að finna fullt af gömlum skýrslum. Þetta eru óleyst mál sem Madsen hefur kannað en nú er hann dáinn.
Sögurnar í „Skýrsla X" fjalla um Andrés og Kalla vin hans, sem ákveða að taka nokkrar skýrslurnar í sínar eigin hendur og reyna að rannsaka og leysa gömlu sakamálin.
Peter Grønlund (f. 1970) er höfundur nokkurra þekktra og vinsælla bóka sem fjalla um undirmenningar og skuggahliðar í dönsku samfélagi. Hann hefur meðal annars gefið út bækur um veggjakrot í Danmörku, ríkisfangelsið í Vridsløselille og ævisögu glæpamannsins Lonne.