Vopnfirðinga saga
- Format:
- ePub
- Beskyttelse:
- Digital vandmærkning
- Udgivet:
- 22. oktober 2019
Leveringstid:
Straks på e-mail
Beskrivelse af Vopnfirðinga saga
Vopnfirðinga saga segir frá deilum manna á milli í Vopnafirði á söguöld. Aðalpersóna sögunnar er Brodd-Helgi Þorgilsson. Sá ólst upp hjá afa sínum eftir að faðir hans var veginn. Viðurnefnið hlaut Helgi þegar hann aðstoðaði heimanaut í vígum við aðkomunaut með því að binda mannbrodd sinn á enni þess. Geitir Lýtingsson, Blængur og Halla koma einnig við sögu en deilur urðu milli þeirra Helga og Geitis. Berast svo hefndir milli manna uns sættir verða eins og tíðkast í flestum Íslendingasögum.
Íslendingasögurnar eru einstakar að því leyti að höfunda þeirra er hvergi getið. Sögurnar hafa að öllum líkindum varðveist í munnlegri geymd og síðar rituðum heimildum en frumtexta sagnanna er hvergi að finna. Sögurnar eru afar mikilvæg heimild um líf Íslendinga á miðöldum og eru bækurnar óneitanlega stór hluti af íslenskum menningararfi. Þær eru um fjörutíu talsins og fjalla að mestu um líf bænda og víkinga á miðöldum þar sem hefndin réði ríkjum.
Íslendingasögurnar eru einstakar að því leyti að höfunda þeirra er hvergi getið. Sögurnar hafa að öllum líkindum varðveist í munnlegri geymd og síðar rituðum heimildum en frumtexta sagnanna er hvergi að finna. Sögurnar eru afar mikilvæg heimild um líf Íslendinga á miðöldum og eru bækurnar óneitanlega stór hluti af íslenskum menningararfi. Þær eru um fjörutíu talsins og fjalla að mestu um líf bænda og víkinga á miðöldum þar sem hefndin réði ríkjum.
Find lignende bøger
Bogen Vopnfirðinga saga findes i følgende kategorier:
- Biografier, litteratur og litteraturstudier > Klassiske tekster. Middelaldertekster > Sagaer og epos > Islandske og oldnordiske sagaer
- Biografier, litteratur og litteraturstudier > Litteraturhistorie og litteraturkritik > Litteraturstudier: generelt > Litteraturstudier: antik, klassisk og middelalder
- Skønlitteratur og relaterede emner > Historiske romaner
- Kvalifikatorer: geografi > Europa > Nordeuropa, Skandinavien > Island
© 2025 Book Solutions ApS Registered company number: DK43351621