Vopnasmiðurinn í Týrus

Bag om Vopnasmiðurinn í Týrus

„Útlit hans lýsti því glögglega, að hann var ekki fæddur í Týrus, en hvaðan hann kom var öllum hulið." Þannig er lýsingin á hinum dularfulla handiðnaðarmanni Gio, sem vel er liðinn þótt enginn viti deili á honum. Réttlætiskennd hans og góðmennska knýr hann til að bjarga hinni fögru Marinu úr klóm auðugra og óvandaðra manna, en ýmislegt óvænt bý undir, og fortíð Gios er flóknari en virðist í fyrstu. Sagan birtist fyrst sem framhaldssaga í Bergmáli, tímariti Vestur-Íslendinga og gat sér þar góðan orðstýr. Sylvanius Cobb var vinsæll bandarískur höfundur um miðja 19. öld. Hann skrifaði fjölda skáldsagna og framhaldssagna í dagblöð og tímarit og gaf verk sín út undir ýmsum dulnefnum. Íslenskum lesendum ætti hann að vera að góðu kunnur fyrir söguna vinsælu um Valdimar munk.

Vis mere
  • Sprog:
  • Islandsk
  • ISBN:
  • 9788728281758
  • Format:
  • ePub
  • Beskyttelse:
  • Digital vandmærkning
  • Udgivet:
  • 4. oktober 2022
  • Oversætter:
  • Gísli Magnús Thompson
Leveringstid: Straks på e-mail

Beskrivelse af Vopnasmiðurinn í Týrus

„Útlit hans lýsti því glögglega, að hann var ekki fæddur í Týrus, en hvaðan hann kom var öllum hulið." Þannig er lýsingin á hinum dularfulla handiðnaðarmanni Gio, sem vel er liðinn þótt enginn viti deili á honum. Réttlætiskennd hans og góðmennska knýr hann til að bjarga hinni fögru Marinu úr klóm auðugra og óvandaðra manna, en ýmislegt óvænt bý undir, og fortíð Gios er flóknari en virðist í fyrstu.
Sagan birtist fyrst sem framhaldssaga í Bergmáli, tímariti Vestur-Íslendinga og gat sér þar góðan orðstýr.
Sylvanius Cobb var vinsæll bandarískur höfundur um miðja 19. öld. Hann skrifaði fjölda skáldsagna og framhaldssagna í dagblöð og tímarit og gaf verk sín út undir ýmsum dulnefnum. Íslenskum lesendum ætti hann að vera að góðu kunnur fyrir söguna vinsælu um Valdimar munk.