Maisie á sér ímyndaðan vin. Hann er ekki mennskur, heldur er hann hesturinn Hamilton.
Maisie er loks laus úr hræðilegu hjónabandi og er að gifta sig í annað sinn. Hún er einnig orðin metsöluhöfundur, en hún skrifaði bók um hestinn Hamilton, sem var ímyndaður félagi hennar þegar fyrra hjónabandið var upp á sitt versta. Fyrst um sinn er lífið dans á rósum, en það varir ekki lengi. Fyrr en varir er Maisie farin að sjá Hamilton aftur og trúir honum fyrir öllum sínum leyndarmálum.
Vertu sæll Hamilton
- Format:
- MP3
- Beskyttelse:
- Digital vandmærkning
- Udgivet:
- 29. september 2022
- Oplæser:
- Lovísa Dröfn
Leveringstid:
Straks på e-mail
Beskrivelse af Vertu sæll Hamilton
Find lignende bøger
Bogen Vertu sæll Hamilton findes i følgende kategorier:
- Skønlitteratur og relaterede emner > Romantisk skønlitteratur > Historiske kærlighedshistorier
- Skønlitteratur og relaterede emner > Historiske romaner
- Skønlitteratur og relaterede emner > Skønlitteratur: narrative temaer > Narrative temaer: kærlighed og parforhold
- Skønlitteratur og relaterede emner > Skønlitteratur: narrative temaer > Narrative temaer: følelser og indre liv
- Kvalifikatorer: geografi > Europa > Vesteuropa > Storbritannien
© 2025 Book Solutions ApS Registered company number: DK43351621