Umhverfisbrot í firði arnarins

Bag om Umhverfisbrot í firði arnarins

Mengun og mengunarvarnir var nokkuð sem Íslendingar höfðu litlar áhyggjur af langt fram eftir síðustu öld. Að lokum áttuðu menn sig þó á nauðsyn þess að vernda umhverfið fyrir hættulegum úrgangi og mengun af hans völdum. Sett voru lög og reglugerðir um umhverfisbrot en erfiðlega gekk að framfylgja þeim. Hér á eftir er áhugaverð frásögn um fyrsta málið um mengun á landi sem var rannsakað til loka og tekið til dóms. Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

Vis mere
  • Sprog:
  • Islandsk
  • ISBN:
  • 9788726513073
  • Format:
  • MP3
  • Beskyttelse:
  • Digital vandmærkning
  • Udgivet:
  • 27. juli 2020
  • Oplæser:
  • Hjálmar Hjálmarsson
Leveringstid: Straks på e-mail

Beskrivelse af Umhverfisbrot í firði arnarins

Mengun og mengunarvarnir var nokkuð sem Íslendingar höfðu litlar áhyggjur af langt fram eftir síðustu öld. Að lokum áttuðu menn sig þó á nauðsyn þess að vernda umhverfið fyrir hættulegum úrgangi og mengun af hans völdum. Sett voru lög og reglugerðir um umhverfisbrot en erfiðlega gekk að framfylgja þeim. Hér á eftir er áhugaverð frásögn um fyrsta málið um mengun á landi sem var rannsakað til loka og tekið til dóms.
Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.