Tónsnillingaþættir: Verdi

Bag om Tónsnillingaþættir: Verdi

Ítalska tónskáldið Giuseppe Fortunino Francesco Verdi var best þekktur fyrir óperur sínar. Hann fæddist árið 1813 á Ítalíu og þótti mjög vænt um land sitt og þjóð alla tíð og var mjög hlynntur því að sameina Ítalíu á ný. Hann var kjörinn fulltrúi á tímabili en hans sanna ástríða var tónlistin. Ferill hans var ekki dans á rósum, á fyrstu árum sínum sem tónskáld fékk hann gjarnan slæma umfjöllun en með tíð og tíma varð hann að virta tónskáldinu sem við þekkjum í dag. Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966. Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.

Vis mere
  • Sprog:
  • Islandsk
  • ISBN:
  • 9788728037874
  • Format:
  • MP3
  • Beskyttelse:
  • Digital vandmærkning
  • Udgivet:
  • 1. januar 2022
  • Oplæser:
  • Kristján Franklín Magnús
Leveringstid: Straks på e-mail

Beskrivelse af Tónsnillingaþættir: Verdi

Ítalska tónskáldið Giuseppe Fortunino Francesco Verdi var best þekktur fyrir óperur sínar. Hann fæddist árið 1813 á Ítalíu og þótti mjög vænt um land sitt og þjóð alla tíð og var mjög hlynntur því að sameina Ítalíu á ný. Hann var kjörinn fulltrúi á tímabili en hans sanna ástríða var tónlistin. Ferill hans var ekki dans á rósum, á fyrstu árum sínum sem tónskáld fékk hann gjarnan slæma umfjöllun en með tíð og tíma varð hann að virta tónskáldinu sem við þekkjum í dag.
Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966.
Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.