Samtíningur
bind 3 i Jón Trausti: Ritsafn I-VIII serien
- Format:
- ePub
- Beskyttelse:
- Digital vandmærkning
- Udgivet:
- 8. december 2023
Leveringstid:
Straks på e-mail
Beskrivelse af Samtíningur
„Allir vissu að þessi langi Jónsbókarlestur, með tilheyrandi sálmasöng og bæna, var síðasta þrautin, síðasta járnhurðin, sem lyfta þurfti, áður en gengið var inn í jólagleðina.”
Í þessu smásagnasafni má finna verk eftir Jón Trausta sem birtust hér og þar yfir mörg ár. Sögur úr tímaritum, safnritum og dagblöðum. Í bindinu má finna fimm ljúfar jólasögur, bernskuminningar og aðrar sögur sem sýna hæfni Jóns Trausta til að blanda saman grípandi sögum og sannfærandi samfélagslýsingum.
Jón Trausti er skáldanafn Guðmundar Magnússonar. Hann ólst upp við fátækt hjá foreldrum sem voru í Húsmennsku. Eftir fermingu lærði hann prentiðn og í kjölfar þess fékk fátæki sveitadrengurinn fjölmörg tækifæri. Hann gaf út sína fyrstu ljóðabók árið 1899 og átti farsælan feril sem rithöfundur en sumir telja hann vera fyrsta metsöluhöfund Íslands. Árið 1918 var Guðmundur meðal þeirra 484 Íslendinga sem létust úr spænsku veikinni.
Í þessu smásagnasafni má finna verk eftir Jón Trausta sem birtust hér og þar yfir mörg ár. Sögur úr tímaritum, safnritum og dagblöðum. Í bindinu má finna fimm ljúfar jólasögur, bernskuminningar og aðrar sögur sem sýna hæfni Jóns Trausta til að blanda saman grípandi sögum og sannfærandi samfélagslýsingum.
Jón Trausti er skáldanafn Guðmundar Magnússonar. Hann ólst upp við fátækt hjá foreldrum sem voru í Húsmennsku. Eftir fermingu lærði hann prentiðn og í kjölfar þess fékk fátæki sveitadrengurinn fjölmörg tækifæri. Hann gaf út sína fyrstu ljóðabók árið 1899 og átti farsælan feril sem rithöfundur en sumir telja hann vera fyrsta metsöluhöfund Íslands. Árið 1918 var Guðmundur meðal þeirra 484 Íslendinga sem létust úr spænsku veikinni.
Find lignende bøger
Bogen Samtíningur findes i følgende kategorier:
- Skønlitteratur og relaterede emner > Skønlitteratur: narrative temaer > Narrative temaer: udviklingsromaner
- Skønlitteratur og relaterede emner > Skønlitteratur: narrative temaer > Narrative temaer: følelser og indre liv
- Skønlitteratur og relaterede emner > Skønlitteratur: specielle litterære former > Noveller
- Kvalifikatorer: geografi > Europa > Nordeuropa, Skandinavien > Island
- Kvalifikatorer: tidsperiode > 1500 til i dag > 19. århundrede, 1800 til 1899 > Sent 19. århundrede, 1850 til 1899
© 2025 Book Solutions ApS Registered company number: DK43351621