Sagan af gríska konunginum og Dúban lækni
bind 8 i Þúsund og ein nótt serien
- Format:
- MP3
- Beskyttelse:
- Digital vandmærkning
- Udgivet:
- 12. april 2021
- Oplæser:
- Álfrún Helga Örnólfsdóttir
- Oversætter:
- Steingrímur Thorsteinsson
Leveringstid:
Straks på e-mail
Beskrivelse af Sagan af gríska konunginum og Dúban lækni
Konungur í landinu Súman í Persaríki var orðinn mikið veikur og fundu læknar hans engin lyf. Þegar þeir voru orðnir úrkula um mögulegar lausnir, kom til hirðarinnar besti læknirinn, Dúban. Hann þekkir vel bæði hið góða og hið illa þegar kemur að náttúrulegum jurtum og kryddum. Dúban hefst þá handa við tilraunir til lækningar á konungnum sem felur allt sitt traust í hendur hans.
Þetta er áttunda sagan í röðinni af 46 ævintýrum í hinu klassíska safni "Þúsund og ein nótt".
Eftir að Sjarjar konungur er svikinn af konu sinni getur hann ekki treyst öðrum konum. Hann tekur sífellt við nýjar konur og afhausar þær svo. Þegar hann kynnist Sjerasade eru það töfrandi sagnamáttur hennar sem nær að halda henni á lífi, en sögur hennar heilla konung á þann hátt að hann fær sig ekki til þess að drepa hana. Ævintýralegu sögurnar sem innihalda forn heilræði hafa einnig þann mátt að geta breytt ákvörðunum og örlögum konungsins.
Hin einstaka list þess að segja sögur birtist í samansafni ævintýra "Þúsund og einnar nætur" sem hafa í margar aldir heillað ímyndunarafl kynslóða um allan heim. Það mætti jafnvel nefna sögurnar á meðal mikilfenglegustu framlaga Arabískra, Mið-Austurlenskra og íslamskra rita til heimsbókmennta. Heill hellingur af bókmenntum, tónlist, list og kvikmyndum hafa orðið til vegna innblásturs frá sögunum, sem halda áfram að hafa gríðarleg áhrif enn þann dag í dag. Sögurnar eru töfrum líkastar og uppfullar af ævintýrum og finna má margvíslegar uppfærslur af þeim í formi Aladdín, Alí Baba og Sindbað sæfara. Þú munt ekki sjá eftir því að gleyma þér um stund í ævintýrunum sem standa yfir í þúsund og eina nótt.
Þetta er áttunda sagan í röðinni af 46 ævintýrum í hinu klassíska safni "Þúsund og ein nótt".
Eftir að Sjarjar konungur er svikinn af konu sinni getur hann ekki treyst öðrum konum. Hann tekur sífellt við nýjar konur og afhausar þær svo. Þegar hann kynnist Sjerasade eru það töfrandi sagnamáttur hennar sem nær að halda henni á lífi, en sögur hennar heilla konung á þann hátt að hann fær sig ekki til þess að drepa hana. Ævintýralegu sögurnar sem innihalda forn heilræði hafa einnig þann mátt að geta breytt ákvörðunum og örlögum konungsins.
Hin einstaka list þess að segja sögur birtist í samansafni ævintýra "Þúsund og einnar nætur" sem hafa í margar aldir heillað ímyndunarafl kynslóða um allan heim. Það mætti jafnvel nefna sögurnar á meðal mikilfenglegustu framlaga Arabískra, Mið-Austurlenskra og íslamskra rita til heimsbókmennta. Heill hellingur af bókmenntum, tónlist, list og kvikmyndum hafa orðið til vegna innblásturs frá sögunum, sem halda áfram að hafa gríðarleg áhrif enn þann dag í dag. Sögurnar eru töfrum líkastar og uppfullar af ævintýrum og finna má margvíslegar uppfærslur af þeim í formi Aladdín, Alí Baba og Sindbað sæfara. Þú munt ekki sjá eftir því að gleyma þér um stund í ævintýrunum sem standa yfir í þúsund og eina nótt.
Find lignende bøger
Bogen Sagan af gríska konunginum og Dúban lækni findes i følgende kategorier:
- Skønlitteratur og relaterede emner > Skønlitteratur: generelt > Klassisk skønlitteratur
- Skønlitteratur og relaterede emner > Spændingslitteratur
- Skønlitteratur og relaterede emner > Romantisk skønlitteratur
- Skønlitteratur og relaterede emner > Skønlitteratur: specielle litterære former > Noveller
- Kvalifikator for aldersniveau og interesser > Alderstrin / læseniveau > Alderstrin: fra 13 år
- Kvalifikatorer: geografi > Asien > Mellemøsten
- Kvalifikatorer: tidsperiode > 1–1500 > 500 til 1000