Ólíkir erfingjar

Bag om Ólíkir erfingjar

Reginald Sandridge er ungur, enskur maður af aðalsættum. Hann á að erfa frænda sinn, greifann af Weldsham, en atburðarás sem enginn hefði getað séð fyrir gerir það að verkum að greifinn hótar að gera hann svo gott sem arflausan. Ekkjan frú Dartrell virðist vera mjög auðug, en um hana ganga ýmsir orðrómar sem ekki er auðvelt að staðfesta. Hún hefur augastað á Reginald, en er hún öll þar sem hún er séð? Guy Newell Boothby fæddist árið 1867 í Adelaide í Ástralíu. Hann var sonur ástralsks stjórnmálamanns og ferðaðist um Ástralíu þvera og endilanga sem ungur maður, en flutti til Englands eftir að hann gifti sig og gerðist rithöfundur. Einn af lærifeðrum hans í ritlistinni var enginn annar en hinn víðfrægi breski rithöfundur Rudyard Kipling. Eftir Boothby liggur mikill fjöldi spennusagna, sem gerast nær allar í Ástralíu. Guy Boothby lést skyndilega úr lungnabólgu árið 1905 og skildi eftir sig konu, þrjú börn og yfir 50 skáldsögur.

Vis mere
  • Sprog:
  • Islandsk
  • ISBN:
  • 9788728281802
  • Format:
  • ePub
  • Beskyttelse:
  • Digital vandmærkning
  • Udgivet:
  • 22. juli 2022
Leveringstid: Straks på e-mail

Beskrivelse af Ólíkir erfingjar

Reginald Sandridge er ungur, enskur maður af aðalsættum. Hann á að erfa frænda sinn, greifann af Weldsham, en atburðarás sem enginn hefði getað séð fyrir gerir það að verkum að greifinn hótar að gera hann svo gott sem arflausan. Ekkjan frú Dartrell virðist vera mjög auðug, en um hana ganga ýmsir orðrómar sem ekki er auðvelt að staðfesta. Hún hefur augastað á Reginald, en er hún öll þar sem hún er séð?
Guy Newell Boothby fæddist árið 1867 í Adelaide í Ástralíu. Hann var sonur ástralsks stjórnmálamanns og ferðaðist um Ástralíu þvera og endilanga sem ungur maður, en flutti til Englands eftir að hann gifti sig og gerðist rithöfundur. Einn af lærifeðrum hans í ritlistinni var enginn annar en hinn víðfrægi breski rithöfundur Rudyard Kipling. Eftir Boothby liggur mikill fjöldi spennusagna, sem gerast nær allar í Ástralíu. Guy Boothby lést skyndilega úr lungnabólgu árið 1905 og skildi eftir sig konu, þrjú börn og yfir 50 skáldsögur.