KF Mezzi 1 - Nýtt upphaf

bind 1 i KF Mezzi serien

Bag om KF Mezzi 1 - Nýtt upphaf

Tómas, Sölvi og Bergur eru bestu vinir. Þeir elska fótbolta og æfa allir með sama fótboltafélaginu. Þegar Tómas og Sölvi er settir í A-liðið eru þeir himinlifandi. En þeir eru látnir byrja á bekknum í fyrstu tveimur leikjunum og Tómas fær ekki að vera lengi inni á vellinum í fyrsta leiknum. Þegar tíu mínútur eru eftir af seinni leiknum og Tómas er enn ekki farinn inn á tekur hann stóra ákvörðun. KF Mezzi er sería af fótboltabókum eftir Daniel Zimakoff. Serían fjallar um vinina Tómas, Sölva og Berg og gleði þeirra og vandamál með þjálfara, félaga og andstæðinga. Þeir taka þátt í að stofna fótboltaliðið KF Mezzi sem er blandað lið, það eru líka stelpur með í liðinu. Daniel Zimakoff fæddist árið 1956 og er lærður bókasafnsfræðingur, en hefur starfað við ýmislegt, hann vann meira að segja sem leikari áður en hann gerðist rithöfundur. Frá árinu 1980 hefur hann skrifað fjöldann allan af barnabókum og vann til barnabókaverðlauna danska menningarmálaráðuneytisins árið 2004. Þegar hann er ekki upptekinn við að skrifa spilar hann fótbolta, blak, veggjatennis, tennis, les bækur, horfir á sjónvarp og keyrir mótorhjól.

Vis mere
  • Sprog:
  • Islandsk
  • ISBN:
  • 9788726915655
  • Format:
  • MP3
  • Beskyttelse:
  • Digital vandmærkning
  • Udgivet:
  • 29. oktober 2021
  • Oplæser:
  • Árni Beinteinn Árnason
  • Oversætter:
  • Kjartan Már Ómarsson
Leveringstid: Straks på e-mail

Beskrivelse af KF Mezzi 1 - Nýtt upphaf

Tómas, Sölvi og Bergur eru bestu vinir. Þeir elska fótbolta og æfa allir með sama fótboltafélaginu. Þegar Tómas og Sölvi er settir í A-liðið eru þeir himinlifandi. En þeir eru látnir byrja á bekknum í fyrstu tveimur leikjunum og Tómas fær ekki að vera lengi inni á vellinum í fyrsta leiknum. Þegar tíu mínútur eru eftir af seinni leiknum og Tómas er enn ekki farinn inn á tekur hann stóra ákvörðun.
KF Mezzi er sería af fótboltabókum eftir Daniel Zimakoff. Serían fjallar um vinina Tómas, Sölva og Berg og gleði þeirra og vandamál með þjálfara, félaga og andstæðinga. Þeir taka þátt í að stofna fótboltaliðið KF Mezzi sem er blandað lið, það eru líka stelpur með í liðinu.
Daniel Zimakoff fæddist árið 1956 og er lærður bókasafnsfræðingur, en hefur starfað við ýmislegt, hann vann meira að segja sem leikari áður en hann gerðist rithöfundur. Frá árinu 1980 hefur hann skrifað fjöldann allan af barnabókum og vann til barnabókaverðlauna danska menningarmálaráðuneytisins árið 2004. Þegar hann er ekki upptekinn við að skrifa spilar hann fótbolta, blak, veggjatennis, tennis, les bækur, horfir á sjónvarp og keyrir mótorhjól.