Kalviðir: Hans bókhaldari

bind 4 i Kalviðir serien

Bag om Kalviðir: Hans bókhaldari

Hans bókhaldari er feiminn og miðaldra íslenskur karlmaður sem býr einn í litlu leiguherbergi. Hann hefur aldrei verið við konu kenndur en ákveður svo einn daginn að hann langi til þess að biðla konu og við tekur ófyrirsjáanleg atburðarrás. Ekki þekkja margir nafn Davíðs Þorvaldssonar þrátt fyrir hæfileika hans og sköpunargáfu sem rithöfundur. Hann lifði stutta ævi vegna veikinda, en gaf út tvö smásagnasöfn, Kalviði og Björn formaður, en það síðarnefndna þýddi hann sjálfur á ensku til útgáfu ásamt því að sögur hans voru birtar í virtu frönsku riti. Verk hans endurspegla gildi Davíðs, sem vildi leggja alþýðunni lið með lýsingum og stíl sagnanna, sem jafnan bera þann boðskap að sá sem þurft hefur að hafa fyrir lífinu er vitrari en sá sem ekkert hefur reynt.

Vis mere
  • Sprog:
  • Islandsk
  • ISBN:
  • 9788726961027
  • Format:
  • MP3
  • Beskyttelse:
  • Digital vandmærkning
  • Udgivet:
  • 18. november 2021
  • Oplæser:
  • Kristján Franklín Magnús
Leveringstid: Straks på e-mail

Beskrivelse af Kalviðir: Hans bókhaldari

Hans bókhaldari er feiminn og miðaldra íslenskur karlmaður sem býr einn í litlu leiguherbergi. Hann hefur aldrei verið við konu kenndur en ákveður svo einn daginn að hann langi til þess að biðla konu og við tekur ófyrirsjáanleg atburðarrás.
Ekki þekkja margir nafn Davíðs Þorvaldssonar þrátt fyrir hæfileika hans og sköpunargáfu sem rithöfundur. Hann lifði stutta ævi vegna veikinda, en gaf út tvö smásagnasöfn, Kalviði og Björn formaður, en það síðarnefndna þýddi hann sjálfur á ensku til útgáfu ásamt því að sögur hans voru birtar í virtu frönsku riti. Verk hans endurspegla gildi Davíðs, sem vildi leggja alþýðunni lið með lýsingum og stíl sagnanna, sem jafnan bera þann boðskap að sá sem þurft hefur að hafa fyrir lífinu er vitrari en sá sem ekkert hefur reynt.