Heltekin af Owen Gray – Erótísk smásaga

indgår i LUST serien

Bag om Heltekin af Owen Gray – Erótísk smásaga

""Ég finn að brjóstin spennast og tútna, eins og þau séu að springa. Ég halla mér rólega upp að afgreiðsluborðinu. En það sem enginn sér eru hendur mannsins sem kreista á mér brjóstin, svo fast að holdið flæðir út á milli fingranna. Ef ég stend grafkyrr og einbeiti mér finn ég hvernig fíngerð svört hárin á handarbaki mannsins kitla á mér framhandlegginn. Ég held niðri í mér andanum og get ekki annað en stunið þegar ég lyfti höfðinu til að fylgjast með honum. Augu okkar mætast." Saga þessi er gefin út í samvinnu við sænska kvikmyndaframleiðandann Eriku Lust. Markmið hennar er að miðla mannlegu eðli og fjölbreytni þess í gegnum öflugar, ástríðufullar sögur af nánum kynnum, girnd og ást." Sarah Skov er dulnefni ungrar skáldkonu. Hún hefur skrifað aðrar erótískar smásögur; Bílakynlíf, Borðaðu með mér, Femínistinn og Minningar um þig.

Vis mere
  • Sprog:
  • Islandsk
  • ISBN:
  • 9788726215137
  • Format:
  • MP3
  • Beskyttelse:
  • Digital vandmærkning
  • Udgivet:
  • 6. september 2019
  • Oplæser:
  • Sara Dalmar
  • Oversætter:
  • - Lust
Leveringstid: Straks på e-mail

Beskrivelse af Heltekin af Owen Gray – Erótísk smásaga

""Ég finn að brjóstin spennast og tútna, eins og þau séu að springa. Ég halla mér rólega upp að afgreiðsluborðinu. En það sem enginn sér eru hendur mannsins sem kreista á mér brjóstin, svo fast að holdið flæðir út á milli fingranna. Ef ég stend grafkyrr og einbeiti mér finn ég hvernig fíngerð svört hárin á handarbaki mannsins kitla á mér framhandlegginn. Ég held niðri í mér andanum og get ekki annað en stunið þegar ég lyfti höfðinu til að fylgjast með honum. Augu okkar mætast."
Saga þessi er gefin út í samvinnu við sænska kvikmyndaframleiðandann Eriku Lust. Markmið hennar er að miðla mannlegu eðli og fjölbreytni þess í gegnum öflugar, ástríðufullar sögur af nánum kynnum, girnd og ást."
Sarah Skov er dulnefni ungrar skáldkonu. Hún hefur skrifað aðrar erótískar smásögur; Bílakynlíf, Borðaðu með mér, Femínistinn og Minningar um þig.