Hamingjuleiðin
- Format:
- ePub
- Beskyttelse:
- Digital vandmærkning
- Udgivet:
- 4. august 2023
Leveringstid:
Straks på e-mail
Beskrivelse af Hamingjuleiðin
Nora er við að giftast aðalsmanninum Jeremy Blake. En kvöldið fyrir athöfnina rekst hún á fyrrum elskhuga sinn, Adrian. Áður gleymdar tilfinningar vakna upp að nýju, þó Adrían sé fátækur þá er hann hæfileikaríkur tónlistarmaður sem býr yfir mikilli ástríðu. Nora stingur af til Parísar með honum. Nora verður ólétt en ekki fer allt vel hjá henni og Adrían. Hörmungar láta á sér kræla í lífi þeirra og brátt er Nora orðin einstæð móður sem býr við bág kjör langt frá heimahögum sínum. Hún gerir sitt besta til að skaffa atvinnu og sjá fyrir barninu, líf hennar er langt frá því sem hún hafði óskað sér, en hvort rætist úr aðstæðum kemur senn í ljós.
Netta Muskett (1887–1963) fæddist í Sevenoaks í Kent á Englandi, hún hóf starfsferil sinn sem stærðfræðikennari og sinnti sjúkraflutningum í fyrri heimsstyrjöldinni. Síðar, árið 1927, gaf hún út sitt fyrsta skáldverk og varð brátt þekktur höfundur rómantískra skáldsagnabóka. Hún byrjaði að skrifa um fertugt og gaf hún út yfir 100 verk á ritferli sínum. Sum verka hennar komu út undir dulnefninu Annie Hill.
Bækur Musketts eru þekktar fyrir grípandi söguþráð, margslungnar persónur og rómantíska atburðarás. Muskett var talin einn af farsælustu höfundum rómantískra skáldsagna á meðan hún lifði. Lesendahópur hennar var stór og voru bækur hennar þýddar yfir á fjölmörg tungumál og nutu þær vinsælda um allan heim.
Netta Muskett lést 76 ára gömul árið 1963 og entist henni ekki ævin til að sjá öll hennar verk á prenti. Síðasta bókin hennar kom út árið 1964. Bandaríska félagið The Romantic Novelists' Association veitti lengi verðlaun sem nefnd voru í höfuðið á Nettu Muskett, en hún var einn af meðstofnendum félagsins.
Bækur hennar höfða til þeirra sem njóta rómantískra skáldsagna sem fjalla um fjölskyldur, ástir og örlög.
Netta Muskett (1887–1963) fæddist í Sevenoaks í Kent á Englandi, hún hóf starfsferil sinn sem stærðfræðikennari og sinnti sjúkraflutningum í fyrri heimsstyrjöldinni. Síðar, árið 1927, gaf hún út sitt fyrsta skáldverk og varð brátt þekktur höfundur rómantískra skáldsagnabóka. Hún byrjaði að skrifa um fertugt og gaf hún út yfir 100 verk á ritferli sínum. Sum verka hennar komu út undir dulnefninu Annie Hill.
Bækur Musketts eru þekktar fyrir grípandi söguþráð, margslungnar persónur og rómantíska atburðarás. Muskett var talin einn af farsælustu höfundum rómantískra skáldsagna á meðan hún lifði. Lesendahópur hennar var stór og voru bækur hennar þýddar yfir á fjölmörg tungumál og nutu þær vinsælda um allan heim.
Netta Muskett lést 76 ára gömul árið 1963 og entist henni ekki ævin til að sjá öll hennar verk á prenti. Síðasta bókin hennar kom út árið 1964. Bandaríska félagið The Romantic Novelists' Association veitti lengi verðlaun sem nefnd voru í höfuðið á Nettu Muskett, en hún var einn af meðstofnendum félagsins.
Bækur hennar höfða til þeirra sem njóta rómantískra skáldsagna sem fjalla um fjölskyldur, ástir og örlög.
Find lignende bøger
Bogen Hamingjuleiðin findes i følgende kategorier:
- Skønlitteratur og relaterede emner > Romantisk skønlitteratur > Moderne kærlighedshistorier
- Skønlitteratur og relaterede emner > Romantisk skønlitteratur > Romantik: sædelig
- Skønlitteratur og relaterede emner > Skønlitteratur: narrative temaer > Narrative temaer: kærlighed og parforhold
- Skønlitteratur og relaterede emner > Skønlitteratur: narrative temaer > Narrative temaer: Fordrivelse, eksil, migration
- Kvalifikatorer: geografi > Europa > Vesteuropa > Frankrig > Île-de-France > Paris (Region)
- Kvalifikatorer: geografi > Europa > Vesteuropa > Storbritannien
- Kvalifikatorer: tidsperiode > 1500 til i dag > 20. århundrede, 1900 til 1999
© 2025 Book Solutions ApS Registered company number: DK43351621