Bag om Gestapó

Það er eins og allt svæðið hafi verið sprengt í loft upp. Langar sprengingadrunur hrista varnarstoðir Þjóðverjanna. Svo heyrast öskrin. Þeir sjá glytta í skugga Lilla í gegnum eldinn. Lilli stendur við skurð óvinanna með vélbyssuna á mjöðminni. Glóðarkúlurnar spýtast úr vélbyssukjaftinum. Það er óðagot. „Hvílíkir djöflar" hugsar rússneski liðsforinginn með sér af aðdáun. Þessi titill er gefinn út sem sögulegt skjal með notkun tungumáls þess tíma. Bókin kom upphaflega út árið 1963. Sven Hazel er dulnefni höfundarins Børge W.R. Pedersen, sem setti hann á svið sem rithöfund og stríðshermann. Sviðsetningin var hulin dulúð frá upphafi og eftir dauða hans kom á daginn að hann var sendur í fangahersveit sem sjálfboðaliði í þýska hernum. Með bláköldu raunsæi fangar hann hörmungar stríðsins, glæpi nasista og kaldhæðinn og grófan húmor hermanna. Bækur hans hafa selst í 50 milljón eintökum og eru einar vinsælustu stríðsbækur allra tíma.

Vis mere
  • Sprog:
  • Islandsk
  • ISBN:
  • 9788726221190
  • Format:
  • MP3
  • Beskyttelse:
  • Digital vandmærkning
  • Udgivet:
  • 12. oktober 2020
  • Oplæser:
  • Jóhann Sigurðarson
Leveringstid: Straks på e-mail

Beskrivelse af Gestapó

Það er eins og allt svæðið hafi verið sprengt í loft upp. Langar sprengingadrunur hrista varnarstoðir Þjóðverjanna. Svo heyrast öskrin. Þeir sjá glytta í skugga Lilla í gegnum eldinn. Lilli stendur við skurð óvinanna með vélbyssuna á mjöðminni. Glóðarkúlurnar spýtast úr vélbyssukjaftinum. Það er óðagot. „Hvílíkir djöflar" hugsar rússneski liðsforinginn með sér af aðdáun.
Þessi titill er gefinn út sem sögulegt skjal með notkun tungumáls þess tíma. Bókin kom upphaflega út árið 1963.
Sven Hazel er dulnefni höfundarins Børge W.R. Pedersen, sem setti hann á svið sem rithöfund og stríðshermann. Sviðsetningin var hulin dulúð frá upphafi og eftir dauða hans kom á daginn að hann var sendur í fangahersveit sem sjálfboðaliði í þýska hernum. Með bláköldu raunsæi fangar hann hörmungar stríðsins, glæpi nasista og kaldhæðinn og grófan húmor hermanna. Bækur hans hafa selst í 50 milljón eintökum og eru einar vinsælustu stríðsbækur allra tíma.