Gandreiðin
indgår i Sígildar bókmenntir serien
- Format:
- ePub
- Beskyttelse:
- Digital vandmærkning
- Udgivet:
- 22. juli 2022
Leveringstid:
Straks på e-mail
Beskrivelse af Gandreiðin
Undirtitill Gandreiðarinnar er Sorgarleikr í mörgum þáttum. Í raun er það gamanleikrit, þar sem höfundur hendir gaman að fornbókmenntum og hetjudýrkun þeirra á óvæginn og skoplegan hátt. Meðal persóna eru goðin Óðinn, Þór og Freyja, en einnig koma við sögu Egill Skallagrímsson og meira að segja Lúsífer sjálfur, gjarnan kallaður "djöfsi". Leikritið er hörð ádeila á samtíma höfundar, ekki síst Dani og stjórn þeirra á landinu.
Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal (1826-1907) fæddist að Bessastöðum á Álftanesi. Þó hann hafi verið einn tíu systkina fékk hann góða menntun og fór til Kaupmannahafnar í nám þegar hann hafði aldur til. Hann lauk ekki námi og sneri aftur til Reykjavíkur, en endaði með að fara aftur í nám til Kaupmannahafnar sjö árum síðar. Þar kynntist hann skrautlegu fólki og endaði með að ferðast til Belgíu og taka kaþólska trú. Eftir það lauk hann loks prófi í norrænum fræðum við Kaupmannahafnarháskóla, en hann var fyrstur Íslendinga til þess. Benedikt hneigðist mjög að list og náttúrufræðum og var meðal annars einn af stofnendum Hins íslenska náttúrufræðifélags. Eftir hann liggja ómetanlegar teikningar af lífríki Íslands. Hann var einnig afbragðsgott skáld og orti bæði ljóð, skrifaði leikrit og sögur. Verk hans bera sterkan brag af samtímanum en eru undir miklum áhrifum af íslenskum fornbókmenntum, oft á býsna kómískan hátt.
Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal (1826-1907) fæddist að Bessastöðum á Álftanesi. Þó hann hafi verið einn tíu systkina fékk hann góða menntun og fór til Kaupmannahafnar í nám þegar hann hafði aldur til. Hann lauk ekki námi og sneri aftur til Reykjavíkur, en endaði með að fara aftur í nám til Kaupmannahafnar sjö árum síðar. Þar kynntist hann skrautlegu fólki og endaði með að ferðast til Belgíu og taka kaþólska trú. Eftir það lauk hann loks prófi í norrænum fræðum við Kaupmannahafnarháskóla, en hann var fyrstur Íslendinga til þess. Benedikt hneigðist mjög að list og náttúrufræðum og var meðal annars einn af stofnendum Hins íslenska náttúrufræðifélags. Eftir hann liggja ómetanlegar teikningar af lífríki Íslands. Hann var einnig afbragðsgott skáld og orti bæði ljóð, skrifaði leikrit og sögur. Verk hans bera sterkan brag af samtímanum en eru undir miklum áhrifum af íslenskum fornbókmenntum, oft á býsna kómískan hátt.
Find lignende bøger
Bogen Gandreiðin findes i følgende kategorier:
- Biografier, litteratur og litteraturstudier > Skuespil > Klassiske skuespil skrevet før det 20. århundrede
- Skønlitteratur og relaterede emner > Skønlitteratur: generelt > Klassisk skønlitteratur
- Skønlitteratur og relaterede emner > Myter og legender fortalt som skønlitteratur
- Skønlitteratur og relaterede emner > Humoristiske romaner > Satire og parodier
- Kvalifikatorer: geografi > Europa > Nordeuropa, Skandinavien > Island
- Kvalifikatorer: tidsperiode > 1500 til i dag > 19. århundrede, 1800 til 1899 > Sent 19. århundrede, 1850 til 1899
© 2025 Book Solutions ApS Registered company number: DK43351621