G eins og í gæsla

Bag om G eins og í gæsla

Þrjátíu og þriggja ára afmælisdagur einkaspæjarans, Kinsey Millhone, er með öllu móti viðburðaríkur. Loksins getur hún flutt aftur í nýuppgerða íbúð sína eftir margar mánaða bið. Þar að auki fær hún glænýtt verkefni í hendurnar þegar kona að nafni Irene Gersh hefur samband við hana til að hafa upp á týndri móður sinni í Mojave eyðimörkinni. Að lokum fær Kinsey þær skelfilegu fréttir að glæpamaðurinn, Tyrone Patty, hefur ráðið leigumorðingja til að verða henni að bana. Samhliða þess að berjast fyrir lífi sínu, hefst Kinsey handa við að leysa dularfullt og flókið mál. Nú reynir enn á kjark hennar, eldmóð og útsjónarsemi. Sue Grafton (1940-2017) var amerískur rithöfundur. Hún ólst upp í Louisville og fetaði ung í fótspor föður síns sem sjálfur skrifaði glæpasögur. Áður en Grafton fann rödd sína sem skáldsagnahöfundur starfaði hún við gerð kvikmyndahandrita. Ferill hennar fór seinna á flug þegar stafrófsbækurnar um einkaspæjaran Kinsey Millhone litu dagsins ljós. Grafton var afkastamikill og vinsæll glæpasagnahöfundur sem hlaut fjölmargar viðurkenningar á ferli sínum.

Vis mere
  • Sprog:
  • Islandsk
  • ISBN:
  • 9788727157535
  • Format:
  • MP3
  • Beskyttelse:
  • Digital vandmærkning
  • Udgivet:
  • 5. september 2024
  • Oplæser:
  • Lovísa Dröfn
Leveringstid: Straks på e-mail

Beskrivelse af G eins og í gæsla

Þrjátíu og þriggja ára afmælisdagur einkaspæjarans, Kinsey Millhone, er með öllu móti viðburðaríkur. Loksins getur hún flutt aftur í nýuppgerða íbúð sína eftir margar mánaða bið. Þar að auki fær hún glænýtt verkefni í hendurnar þegar kona að nafni Irene Gersh hefur samband við hana til að hafa upp á týndri móður sinni í Mojave eyðimörkinni. Að lokum fær Kinsey þær skelfilegu fréttir að glæpamaðurinn, Tyrone Patty, hefur ráðið leigumorðingja til að verða henni að bana. Samhliða þess að berjast fyrir lífi sínu, hefst Kinsey handa við að leysa dularfullt og flókið mál. Nú reynir enn á kjark hennar, eldmóð og útsjónarsemi.
Sue Grafton (1940-2017) var amerískur rithöfundur. Hún ólst upp í Louisville og fetaði ung í fótspor föður síns sem sjálfur skrifaði glæpasögur. Áður en Grafton fann rödd sína sem skáldsagnahöfundur starfaði hún við gerð kvikmyndahandrita. Ferill hennar fór seinna á flug þegar stafrófsbækurnar um einkaspæjaran Kinsey Millhone litu dagsins ljós. Grafton var afkastamikill og vinsæll glæpasagnahöfundur sem hlaut fjölmargar viðurkenningar á ferli sínum.