Skønlitteratur for børn og unge: klassisk litteratur
-
9,99 kr. Gamall fjárhundur ákveður að strjúka frá húsbónda sínum í von um að finna meira æti annarsstaðar. Hann mætir grátittlingi sem fylgir honum til borgarinnar þar sem þeir örkuðu á milli búða og stálu sér til matar. Sagan endar þó ekki vel fyrir fjárhundinn því honum er ráðinn bani en grátittlingurinn hefnir ófara hans með eftirminnilegum hætti. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.
-
9,99 kr. Soldán er gamall en tryggur hundur. Bóndanum finnst Soldán orðinn frekar lúinn og ekki gera neitt gagn lengur og vill því losa sig við hann. Kona bóndans vorkennir hins vegar Soldáni og biður bóndann um að hlífa honum. Soldán heyrir samtal hjúanna og ákveður að sýna tryggð sína í verki. Hann biður besta vin sinn, úlfinn, um aðstoð og saman setja þeir á svið leikrit þar sem Soldán fær að vera í aðalhlutverki sem bjargvættur fjölskyldunnar. Soldán gleymir hinsvegar að gera ráð fyrir ráðabruggi úlfsins sem biður hann um að gera sér greiða á móti og þá reynir á trygglyndið við húsbóndann. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.
-
9,99 kr. Í ævintýrinu um Spunakonurnar kynnumst við stúlku einni sem er svo löt að hún nennir engu, ekki einu sinni að spinna ull. Dag einn reiðist móðir hennar óskaplega yfir letinni og slær hana utanundir. Stúlkan fer að gráta og í sömu andrá ber drottninguna að garði. Móðirin skammast sín fyrir leti dóttur sinnar og lýgur að drottningunni og segir stúlkuna svo leiða yfir því að hafa ekki ull til að spinna, því hún elski að spinna ull. Drottningin tekur stúlkuna að sér og býður henni að giftast elsta syni sínum ef henni takist að spinna úr allri ullinni sem hún geymir í höllinni. Nú voru góð ráð dýr. Stúlkan kemur sér ekki að verki en fær aðstoð úr óvæntri átt. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.
-
9,99 kr. Drottinn almáttugur var á gangi í garðinum sínum þegar barið var að dyrum í Himnaríki. Pétur, sem var einn eftir í Himnaríki fór til dyra og mætir þar skraddara sem segist vera bláfátækur og heiðarlegur. Pétri grunar að skraddarinn sé ekki allur þar sem hann er séður en hleypir honum engu að síður inn í Himnaríki. Skraddarinn lofar að bæta ráð sitt en á erfitt með að láta af gömlum venjum. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.
-
9,99 kr. Dag einn voru úlfurinn og björninn á göngu um skóginn. Þegar þeir koma að hreiðri skógarþrastanna, konungshjóna skógarins, tekst birninum hins vegar að móðga ungana þeirra svo ógurlega að út brýst stríð á milli dýranna í skóginum. Björninn kallaði til alla ferfætlinga, stóra og smáa, og skógarþrösturinn kallaði saman alla fuglana. Þegar svo úrslitin réðust sannaðist að margur er knár þótt hann sé smár. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.
-
9,99 kr. Litli bóndinn var eini fátæki bóndinn í sveitinni. Allir hinir bændurnir voru stórefnaðir. Fátæka bóndanum og konunni hans hafði alltaf langað til að eignast kú. Fór svo að kona bóndans bað frænda sinn um að smíða handa þeim kálf úr brúnum við. Bóndinn þóttist viss um að slíkur kálfur myndi dag einn verða að lifandi belju. Trékálfurinn reyndist mikill happafengur fyrir fátæka bóndann sem tókst með klækjabrögðum að verða sér úti um belju og þónokkurn auð. Hinir bændurnir öfunduðu fátæka bóndann og vildu koma honum fyrir kattarnef. Fátæki bóndinn mátti því enn á ný grípa til klækjabragða til að komast undan. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.
-
9,99 kr. Þegar fátækur malari hittir konunginn á förnum vegi, sannfærir hann konunginn um að dóttir hans geti spunnið gull úr heyi. Konungur býður því malarastúlkunni til hallarinnar til að bera augum þessa miklu list. Nú eru hins vegar góð ráð dýr því malarastúlkan getur ekki spunnið gull úr heyi og konungurinn hótar að drepa hana ef henni tekst ekki ætlunarverkið. Ungu malarastúlkunni berst óvæntur liðsauki sem reynist dýru verði keyptur. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.
-
9,99 kr. Í ævintýrinu um Svanina sex segir frá konungi sem villist af leið á veiðum. Á vegi hans verður gömul kona sem lofar að aðstoða hann við að komast leiðar sinnar gegn því að giftast dóttur hennar. Konungur samþykkir það en sendir engu að síður börnin sín sjö í felur í annarri höll. Þegar stjúpan kemst á snoðir um börnin leggur hún á þau álög og breytir sonum konungsins í svani. Staðráðin í að leysa bræður sína úr álögum samþykkir systir þeirra að mæla ekki stakt orð í sex ár. Þrátt fyrir mikla erfiðleika og áskoranir missir hún aldrei sjónar á markmiði sínu um frelsun bræðra sinna. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.
-
Fra 9,99 kr. Skraddari nokkur átti þrjá syni og eina geit. Mjólkin frá geitinni var aðalfæða heimilisfólksins og þurfti því kjarngott fóður á hverjum degi. Þegar geitin tekur upp á því að ljúga því til að hún sé svöng og þreytt eftir dagsferðir sínar með sonunum þremur, rekur skraddarinn þá að heiman. Fljótlega rennur þó upp fyrir skraddaranum að hann hafi verið blekktur. Mörgum árum síðar halda synirnir þrír heim á ný og hyggjast færa föður sínum verðmætar gjafir sem búa yfir töframætti; kynjaborð, gullasna og kylfu. Þegar til kastanna kemur hafa gjafirnar misst allan töframátt og synirnir enn á ný ásakaðir um lygar. Nú eru góð ráð dýr og synirnir þrír þurfa að leysa gátuna um horfna töframáttinn og endurheimta orðstír sinn. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.
-
Fra 9,99 kr. Skraddari nokkur, smávaxinn en hugprúður, sat við sauma þegar bóndakona býður honum að kaupa af sér hunang. Skraddarinn smyr nýkeyptu hunanginu á væna brauðsneið og lætur standa á meðan hann klárar verkin. Hunangið laðar til sín flugnager mikið sem skraddarinn fargar með einu slagi. Hreykinn af afreki sínu, saumar skraddarinn linda um mittið á sér með slaogorðinu "Sjö í einu höggi" og leggur af stað út í hinn stóra heim til að segja frá afreki sínu. Þegar skraddarinn kemur að höll konungsins þykir hermönnum konungs í fyrstu ekki mikið til þessa væskilslega manns koma. Það renna þó á þá tvær grímur þegar þeir sjá að þar fari mögulega stríðsmaður mikill sem slegið hefur sjö í einu höggi.Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.
-
9,99 kr. Í ævintýrinu um Smaladrenginn kemst kóngurinn á snoðir um snilligáfur hins ofursmáa smaladrengs og krefst þess að drengurinn skuli umsvifalaust kallaður til hallarinnar þar sem hann hyggst sannreyna orðróminn. Hann leggur þrjár spurningar fyrir unga drenginn sem fær að launum að verða konungssonur, en bara ef hann getur svarað þeim öllum. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.
-
69,00 kr. Tag med på besøg i Smølfelandsbyen, hvor vi møder mange af de små blå skabninger. De oplever alverdens løjerlige ting, både hjemme i landsbyen og ude i skoven. Blandt andet bliver Gammelsmølf pludseligt helt grøn, landsbyen bliver invaderet af lilla slyngplanter, og Pyntesmølf finder sig en ny hue, som får ham til at opføre sig på en helt ny måde.Slå ørerne ud og tag med på eventyr i det farverige Smølfeland med Smølfine, Gammelsmølf, Musiksmølf, Stærksmølf, Digtersmølf, Smilesmølf og alle de andre herlige små, blå væsener. Hør, hvad der sker, når Altmuligsmølf gerne vil flyve, når Bagersmølf løber tør for æg til sin kage, når Pyntesmølfs spejlbillede lige pludselig kommer til live, eller når Gargamel gang på gang forsøger at spolere Smølfernes fredelige hverdag med sine onde planer og farlige eliksirer. Rigtig smølf fornøjelse!Slå ørerne ud og tag med på eventyr i det farverige Smølfeland med Smølfine, Gammelsmølf, Musiksmølf, Stærksmølf, Digtersmølf, Smilesmølf og alle de andre herlige små, blå væsener. Hør, hvad der sker, når Altmuligsmølf gerne vil flyve, når Bagersmølf løber tør for æg til sin kage, når Pyntesmølfs spejlbillede lige pludselig kommer til live, eller når Gargamel gang på gang forsøger at spolere Smølfernes fredelige hverdag med sine onde planer og farlige eliksirer. Rigtig smølf fornøjelse!Smølferne blev skabt i 1958 af den belgiske tegner Pierre "Peyo" Culliford. De små, blå væsener, der er tre æbler høje, bor sammen i små huse af udhulede svampe i en landsby langt inde i skoven. Når de ikke leger, bygger, spiser, fester eller opfinder ting, går dagene med at narre den onde troldmand Gargamel og hans kat Azrael, som vil gøre det af med dem...Fra Smølfernes univers tæller i dag en lang række tegneserier og bøger, samt film og tv-serier, som bl.a. kan ses på Netflix og YouTube.Smølferne og tilknyttede varemærker tilhører Peyo Creations. © 2021 Peyo Creations.
- Lydbog
- 69,00 kr.
-
43,99 kr. Det viktigaste för Woody har alltid varit att ta hand om sitt barn – men när barnets hemgjorda leksak börjar leva blir saker minst sagt förvirrande. Familjen åker på husbilssemester och Woody, Buzz och de andra leksakerna blir tvungna att övertyga den nya leksaken Gaffe om att han är lika viktig för Bonnie som de är. Under resans gång hjälper både gamla och nya vänner Woody att inse hur stor världen är om man bara öppnar sitt hjärta och sinne.Toy Story 4 återberättar den actionfyllda berättelsen från filmen med samma namn!© Disney. All rights reserved.Följ med världens coolaste leksaker Woody, Buzz, Jessie, Rex, Slinky och de andra på spännande uppdrag! Du får även träffa nya kompisar som rymdisar, Babyfejs, Pluggis, Bläckis, Doktor Fläskkotlett och många fler! Skruva upp ljudet, ta på dig din bästa cowboyhatt och så ger vi oss iväg – ut i vilda västern och mot oändligheten!Bli förtrollad av DISNEYS fantastiska världar! Följ med på äventyr och upplev magin med Musse Pigg, Aladdin, Dumbo, Blixten McQueen, Woody, Buzz Lightyear, Vaiana, Lady och Lufsen, Rapunzel, Ariel, Snövit, Jack Sparrow, Hiro, Röjar-Ralf, familjen Superhjältarna, Nemo och alla de andra från DISNEYS underbara skattkammare! Veckla ut öronen och lutad dig tillbaka - det är dags för äventyr!
- Lydbog
- 43,99 kr.
-
Fra 30,99 kr. Nu när Andy har blivit stor vet Woody, Buzz Lightyear och de andra leksakerna inte vad som kommer att hända med dem. Woody vill stanna hos Andy, undanstuvad uppe på den trygga vinden, men de andra leksakerna kan inte tänka sig ett liv utan lek. När de får en chans till ett nytt liv på förskolan Solsidan så tar de den! Solsidan verkar vara ett paradis för leksaker, med massor av reservdelar, batterier och barn att leka med. Men det finns fler sidor av Solsidan, och leksakerna ska snart få uppleva sitt största äventyr hittills!Följ med världens coolaste leksaker Woody, Buzz, Jessie, Rex, Slinky och de andra på spännande uppdrag! Du får även träffa nya kompisar som rymdisar, Babyfejs, Pluggis, Bläckis, Doktor Fläskkotlett och många fler! Skruva upp ljudet, ta på dig din bästa cowboyhatt och så ger vi oss iväg – ut i vilda västern och mot oändligheten!Bli förtrollad av DISNEYS fantastiska världar! Följ med på äventyr och upplev magin med Musse Pigg, Aladdin, Dumbo, Blixten McQueen, Woody, Buzz Lightyear, Vaiana, Lady och Lufsen, Rapunzel, Ariel, Snövit, Jack Sparrow, Hiro, Röjar-Ralf, familjen Superhjältarna, Nemo och alla de andra från DISNEYS underbara skattkammare! Veckla ut öronen och lutad dig tillbaka - det är dags för äventyr!
-
Fra 37,99 kr. ¿Quieres pitufar como un pitufo y pitufidivertirte? Descubre los inventos de Pitufo Carpintero para cambiar el clima, las aventuras de Papá Pitufo para lograr que Pitufo Pastelero termine su pastel y las mil y una estratagemas de Gargamel para fastidiar a los pitufos junto a su gato, Azrael. ¡Pitufisumérgete en el mundo de los Pitufos!Este audiolibro está narrado en castellano.Prepárate para las aventuras en la Aldea Pitufa con Pitufina, Papá Pitufo, Armonía, Fortachón, Pitufo Poeta, Pitufo Bromista y el resto de pequeñas criaturas azules. Descubre qué ocurre cuando Pitufo Carpintero quiere volar, cuando Pitufo Pastelero se queda sin huevos para el pastel, cuando el reflejo de Pitufo Vanidoso cobra vida de repente o cuando Gargamel intenta fastidiar el día a día de los Pitufos con sus malvados planes y sus peligrosos elixires. ¡Pitufidiversión asegurada!Los Pitufos nacieron en 1958 de la mano del dibujante belga Pierre Culliford, conocido como Peyo. Estas diminutas criaturas azules con la estatura de tres manzanas viven en pequeñas casas con forma de seta en un pueblo que está bosque adentro. Cuando no están jugando, construyendo algo, comiendo, celebrando o inventando, pasan los días haciéndole trastadas al malvado mago Gargamel y a su gato Azrael, quienes quieren hacer desaparecer a los Pitufos. Los Pitufos y todas sus marcas asociadas son propiedad de Peyo Creations. © 2021 Peyo Creations.
- Lydbog
- 37,99 kr.
-
Fra 55,99 kr. ¿Qué ocurrirá hoy en la Aldea Pitufa? Descubre qué le quita el sueño a Pitufo Perezoso, qué hace Pitufo Friolero para combatir el frío o por qué Pitufina quiere ir a ver las estrellas. ¡Y todo mientras Gargamel y Azrael tratan de hacerles la vida imposible a las pequeñas criaturas azules! ¡Pitufipasa la página y adéntrate en el mundo de los Pitufos!Este audiolibro está narrado en castellano.Prepárate para las aventuras en la Aldea Pitufa con Pitufina, Papá Pitufo, Armonía, Fortachón, Pitufo Poeta, Pitufo Bromista y el resto de pequeñas criaturas azules. Descubre qué ocurre cuando Pitufo Carpintero quiere volar, cuando Pitufo Pastelero se queda sin huevos para el pastel, cuando el reflejo de Pitufo Vanidoso cobra vida de repente o cuando Gargamel intenta fastidiar el día a día de los Pitufos con sus malvados planes y sus peligrosos elixires. ¡Pitufidiversión asegurada!Los Pitufos nacieron en 1958 de la mano del dibujante belga Pierre Culliford, conocido como Peyo. Estas diminutas criaturas azules con la estatura de tres manzanas viven en pequeñas casas con forma de seta en un pueblo que está bosque adentro. Cuando no están jugando, construyendo algo, comiendo, celebrando o inventando, pasan los días haciéndole trastadas al malvado mago Gargamel y a su gato Azrael, quienes quieren hacer desaparecer a los Pitufos. Los Pitufos y todas sus marcas asociadas son propiedad de Peyo Creations. © 2021 Peyo Creations.
- Lydbog
- 55,99 kr.
-
9,99 kr. Aldraður faðir þriggja bræðra hyggst arfleiða einn þeirra af húsi sínu. Bræðurna þrjá langar alla að erfa hús föður þeirra en hann setur þeim ákveðin skilyrði sem þeir þurfa að uppfylla til að erfa húsið. Bræðurnir þrír velja hver sína iðn til að uppfylla skilyrði föður þeirra í von um að að hreppa hnossið. Ævintýrið um bræðurna þrjá fjallar fyrst og fremst um samlyndi, kærleika og sterk bræðrabönd.Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska
-
9,99 kr. Í ævintýrinu um Stjörnudalina kynnumst við lítilli fátækri munaðarlausri stúlku sem sér aumur á samferðarfólki sínu og gefur frá sér það litla sem hún á þar til hún stendur uppi allslaus. Stúlkunni er launað örlæti sitt enda sælla að gefa en þiggja eins og segir í orðatiltækinu. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska
-
9,99 kr. Hjón ein áttu sjö syni en áttu sér þá ósk heitasta að eignast dóttur. Þegar þeim verður loks að ósk sinni er stúlkunni vart hugað líf og ákveðið er að skíra hana snemmskírn. Bræðurnir eru sendir að læknum til að sækja skírnarvatn en þeir missa fötuna ofan í lækin og þora ekki heim. Faðir þeirra heldur að drengirnir séu að leika sér og kallar yfir þá bölvun í reiði sinni. Stúlkan braggast og elst upp án vitneskju um bræður sína sjö. Þegar hún heyrir á tal tveggja eldri kvenna kemst hún á snoðir um örlög bræðra sinna og ákveður að finna þá. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.
-
9,99 kr. Sagan af héranum og broddgeltinum er ein af þessum klassískum sögum þar sem sannast hið fornkveðna: dramb er falli næst. Hérinn, sannfærður um yfirburða fótafimi sína hittir broddgöltinn á göngu. Hérinn gerir grín að stuttfætta broddgeltinum og reytir hann til reiði. Broddgölturinnn stingur upp því að keppa við hérann í kapphlaupi og útkljá þannig deilur þeirra. Hérinn samþykkir og tekur að auki veðmáli broddgaltarins um hver komi fyrstur í mark enda fullviss um yfirburði sína og sannfærður um að hann muni sigra kapphlaupið. Kapphlaupið fer þó ekki alveg eins og hérinn hafði reiknað með og broddgölturinn reynist snjallari á endasprettinum. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.
-
Fra 9,99 kr. Ævintýrið um Mjallhvíti og dvergana sjö fjallar um öfundsjúka drottningu sem leggur á ráðin um að bana stjúpdóttur sinni Mjallhvíti og endurheimta þannig titil sinn sem fríðust allra kvenna í konungsríkinu.Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra. Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Hans og Gréta, Rauðhetta og Öskubuska.
-
9,99 kr. Í ævintýrinu um Úlfinn og kiðlingana sjö þarf geitamamma að skilja kiðlingana sína sjö eftir eina heima þegar hún fer út í skóg að leita að æti. Hún þekkir vel hætturnar sem leynast fyrir utan og varar kiðlingana við lævísa úlfinum sem býr úti í skóginum. Kiðlingarnir lofa að gæta sín og hleypa engum inn um dyrnar nema mömmu þeirra. Ekki leið þó á löngu þar til barið var að dyrum og dularfull rödd kallar og reynir að lokka þá til að hleypa sér inn. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.
-
9,99 kr. Flest þekkjum við ævintýrið um Þyrnirós. Kóngur og drottning höfðu lengi átt sér þá ósk heitasta að eignast barn. Þegar undurfögur dóttir þeirra fæðist er blásið til heljarinnar veislu. Til veislunnar bjóða þau völvum ríkisins en þar sem einungis voru til tólf gulldiskar í höllinni var þrettándu völvunni ekki boðið til sætis. Sú varð verulega ill við þessi tíðindi og lagði álög á nýfædda stúlkuna. Á fimmtánda afmælisdegi sínum skyldi hún stinga sig á snældu og falla í dá. Konungur reyndi allt hvað hann gat til að koma í veg fyrir að álög völvunnar rættust en allt kom fyrir ekki. Stúlkan stakk sig á snældu og féll í dá ásamt öllu hirðfólki konungshallarinnar. Í hundrað ár reyndu konungssynir hvaðanæva að úr heiminum að komast að höllinni og frelsa Þyrnirós úr álögum, án árangurs. Allt þar til hinn eini sanni birtist - á hárréttum tíma. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.
-
Fra 24,99 kr. Två klassiska historier med Rasmus Nalle och vännerna. Sälle berättar om den gången då skeppet Marys ankare fastnade i en sjöjungfrus hår, och hur han sedan sydde en sjöjungfrumadrass av det. Rasmus berättar om när han och vännerna lekte kurragömma och träffade gömdjuren – ett djur som man aldrig får syn på för de är så bra på att gömma sig.Rasmus Nalle har varit en älskad figur bland barn och barnsliga själar sedan det första numret om den lilla björnen och hans vänner publicerades år 1951. Rasmus Nalle älskar pannkakor och tillsammans med sina vänner reser han världen runt på skeppet Mary. Det finns alltid ett nytt äventyr som väntar!Carla Hansen (1906-2001) var en dansk författare. Tillsammans med sin man, illustratören Vilhelm Hansen (1900–1992) skapade hon den oerhört populära serien om Rasmus Nalle (på danska Rasmus Klump). Serien publicerades till en början i tidningar i Danmark, men blev snart tryckt i bokform och spridd till andra länder.
-
Fra 30,99 kr. Klara går de snötäckta Gävle-gatorna fram. På ryggen har hon en sliten ryggsäck och i bröstet ett tungt hjärta. Det var precis efter att hon fyllt elva år som hennes pappa berättade att han ville skiljas och samtidigt ryckte upp deras liv från grunden. Sedan dess har Klaras mamma mest legat hemma i sängen, tyst och orkeslös. Som tur är finns snälla granntanten Gunnel och katten Simba som lyser upp i mörkret. Och i klassen finns Juan, som får Klaras mage att pirra och som hon hoppas få träffa på lucia-discot. Men om Klara går på discot blir mamma ensam. På självaste Lucia... Malin V Olsson, född 1984, är en svensk författare bosatt i Gävle. Malin började berätta historier redan innan hon kunde skriva och skriver idag romaner och noveller för barn och unga. Hon är även utbildad sjuksköterska och arbetar inom hjärtsjukvården.
-
96,99 kr. Da leggere e rileggere per sognare, stupirsi, spaventarsi e appassionarsi alla nostra cultura piu folkloristica, dopo piu di un secolo le fiabe di Capuana conservano il pregio magico e irresistibile di affascinare allo stesso modo grandi e piccini. Le fiabe di questa grande raccolta sono ricche di ritornelli, cadenze e cantilene che le rendono perfette come storie della buonanotte. -
- E-bog
- 96,99 kr.
-
24,99 kr. Två klassiska historier om Rasmus Nalle och hans vänner. I den ena får vi möta fågelmamman Pip som vägrar låta Rasmus såga ner hennes träd – så länge han inte hittar ett nytt ställe där hon och hennes små ägg kan bo. Men inget träd är fint nog för Pip, och ingen buske härlig nog. Så Rasmus kommer på den briljanta idén att bygga en fågelholk! I den andra berättelsen fortsätter snickeriet. Den här gången vill Rasmus bygga en rullande säng, så att han kan ta sovmorgon medan sängen kör honom till skolan. Rasmus Nalle har varit en älskad figur bland barn och barnsliga själar sedan det första numret om den lilla björnen och hans vänner publicerades år 1951. Rasmus Nalle älskar pannkakor och tillsammans med sina vänner reser han världen runt på skeppet Mary. Det finns alltid ett nytt äventyr som väntar!Carla Hansen (1906-2001) var en dansk författare. Tillsammans med sin man, illustratören Vilhelm Hansen (1900–1992) skapade hon den oerhört populära serien om Rasmus Nalle (på danska Rasmus Klump). Serien publicerades till en början i tidningar i Danmark, men blev snart tryckt i bokform och spridd till andra länder.
-
9,99 kr. Í ævintýrinu um Skraddarann ráðagóða segir frá ungri drambsamri kóngsdóttur sem lagði gátur fyrir alla biðla sína en engum þeirra tókst að ráða þær. Þegar litla ráðagóða skraddaranum tókst hið ómögulega, að ráða gátu kóngsdótturinnar, varð uppi fótur og fit í höllinni. Kóngsdóttirin leggur því aðra þraut fyrir skraddarann sem nú þarf að dvelja í bjarnarbúri eina nótt. Komist hann lifandi frá þeirri raun mun kóngsdóttirin standa við orð sín og giftast honum. Nú reynir á ráðagóða skraddarann gegn birninum ógurlega. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.
-
9,99 kr. Aldraður konungur hyggst arfleiða syni sína að konungsríki sínu eftir sinn dag. Úr vöndu er að ráða því kóngurinn vill síður gera upp á milli þeirra. Hann ákveður því að láta happ ráða og sendir syni sína hvern í sína áttina til að finna og færa honum fallegasta dúkinn. Kóngurinn kastar þremur fjöðrum upp í loft. Fyrsta fjöðrin bar til austurs, önnur til vesturs og sú þriðja fór beint upp í loft og féll þar niður. Eldri synir konungs voru snöggir til og þutu hvor í sína áttina og skildu þann yngsta, Heimska Hannes eins og hann var kallaður, eftir með þriðju fjöðrina. Þar sem hann situr, þungt hugsi yfir örlögum sínum, finnur hann járnhlemm sem leiðir hann niður í dularfull jarðgöng. Við enda ganganna hittir hann froskamóður sem aðstoðar hann í baráttunni um að erfa konungsríkið. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.
-
9,99 kr. Einu sinni var konungur sem þekktur var fyrir visku sína og speki. Á hverju kvöldi lét hann trúnaðarþjón sinn færa sér máltíð á lokuðum diski sem hann kaus að snæða í einrúmi. Þjónninn er forvitinn um þennan undarlega sið konungs og þegar hann kemst að hinu sanna um kvöldmáltíð konungs öðlast hann töframátt. Skyndilega skilur þjónninn öll dýrin í hallargarðinum. Þessi eiginleiki reynist mikill happafengur fyrir unga þjóninn sem lendir í útistöðum við konung og þarf að yfirgefa höllina. Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.