-
Fra 9,99 kr. "Við ætluðum bara í skíðaferð til Bergen." Þetta var útskýring þriggja Rúmena eftir að lögreglan handtók þá grunaða um að hafa afritað greiðslukort margra aðila í Noregi. Lögreglumönnum, sem komu að yfirheyrslum yfir Rúmenunum, fannst framburður þeirra oft vera á mörkum gríns og alvöru. Lögreglumönnum, upprunnum í sunnanverðum Noregi, með góða þekkingu á staðháttum, fannst umhugsunarefni að menn færu í skíðaferð frá Rúmeníu til Noregs og þá til "vetraríþróttastaðarins" Bergen. Þetta var meðal annars eitt þeirra atriða sem lögreglan benti á við meðferð málsins fyrir dómi. Hinir grunuðu höfðu unnið heimavinnuna sína en ekki alveg nógu vel.Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.
-
Fra 9,99 kr. Mengun og mengunarvarnir var nokkuð sem Íslendingar höfðu litlar áhyggjur af langt fram eftir síðustu öld. Að lokum áttuðu menn sig þó á nauðsyn þess að vernda umhverfið fyrir hættulegum úrgangi og mengun af hans völdum. Sett voru lög og reglugerðir um umhverfisbrot en erfiðlega gekk að framfylgja þeim. Hér á eftir er áhugaverð frásögn um fyrsta málið um mengun á landi sem var rannsakað til loka og tekið til dóms. Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.
-
Fra 9,99 kr. Að morgni dags fannst lík stúlku liggjandi á stétt utan við íbúðarblokk í Kópavogi. Í fljótu bragði gátu menn haldið að hún hefði framið sjálfsmorð með því að stökkva fram af svölum. Brátt kom þó ýmislegt í ljós sem benti til annars en það reyndist þrautin þyngri að sanna hvað þarna hafði gerst. Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.
-
Fra 9,99 kr. Klukkan 09.10 miðvikudaginn 17. september 2003 sprakk sprengja í svartri Toyota Corolla-bifreið sem var nýfarin út af bifreiðastæði við Amtssjúkrahúsið í Glostrup. Bifreiðin var komin út á götuna sem liggur frá bifreiðastæðinu þegar sprengjan sprakk.Ökumaður bifreiðarinnar var Mickey Larsen sem var 32 ára og fyrrum Bandidosmeðlimur og lést hann samstundis.Sprengingin var svo öflug að bifreiðin hentist um 20 metra í loft upp og brak úr henni ásamt líkamspörtum dreifðist yfir mjög stórt svæði. Strax eftir sprenginguna kviknaði eldur í bifreiðinni og allt brann sem brunnið gat.Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.
-
Fra 9,99 kr. Fangelsi í þrjú ár og í tvö ár og tíu mánuði urðu afleiðingarnar fyrir karlmann og konu frá Balkanlöndunum sem höfðu stundað nútímaþrælahald, verslun með stúlkur í kynferðislegum tilgangi. Dómarnir voru kveðnir upp í Gautaborg vorið 2004 og það var í fyrsta skipti sem dæmt var fyrir brot sem þessi í Svíþjóð. Hjúin voru dæmd fyrir að hafa neytt pólska stúlku til að selja sig í Danmörku og Svíþjóð. Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.
-
Fra 9,99 kr. Að myrða manneskju er alvarlegasti glæpur sem hugsast getur. Það er erfitt að flokka morð eftir því hversu alvarlegt það er en grimmdarlegt morð á óléttri unglingsstúlku hlýtur að vera með því óhugnanlegasta sem hægt er hugsa sér. Auk þess er erfitt að gera sér í hugarlund hvaða refsing sé hæfileg fyrir annan eins verknað. Í þessu máli var það barnsfaðirinn sem var morðinginn, sem var ekki til að gera málið auðveldara. Og einkennilegt var hve ákaflega tilfinningalaus og kaldlyndur hann reyndist vera eftir að sambýliskona hans hvarf. Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.
-
Fra 9,99 kr. Aðfaranótt 22. apríl, þann þriðja í páskum, árið 2003, var verðmætaflutningabíll á vegum Securitas rændur við skrifstofu Sparbanken Tanum í Grebbestad og voru fimm grímuklæddir menn að verki. Ránið var mjög gróft og mjög vel skipulagt. Ræningjarnir voru vopnaðir AK4 veiðirifflum, afsöguðum haglabyssum og skammbyssum. Þeir voru líka með sprengiefni með sér til að geta sprengt upp dyrnar á flutningabílnum ef verðirnir mundu ekki opna þær. Á meðan á ráninu stóð hótuðu ræningjarnir vörðunum lífláti, meðal annars með að öskra: "Ef lögreglan kemur skjótum við ykkur!"Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.
-
Fra 9,99 kr. 5. nóvember 2002 var ég á kvöldvakt og um klukkan 19.00 fékk ég símtal frá rannsóknarlögreglunni í Þrændalögum. Erindið var að biðja mig um aðstoð vegna atburðar sem þeir höfðu frétt af. Blaðaljósmyndari hafði hringt í þá og spurt hvaða upplýsingar þeir hefðu um dauðsfall í Lade. Lítil stúlka átti að hafa dottið út um glugga þar og látist. Stúlkan hafði að sögn verið flutt á St. Olavs-sjúkrahúsið með sjúkrabíl.Lögreglan hafði ekki fengið neina tilkynningu um þetta eftir hefðbundnum leiðum. Tilkynningin um slysið hafði farið beint til bráðamóttöku sjúkrahússins en lögreglan hafði ekki verið látin vita. Hjá miðstöð rannsóknarlögreglunnar í Þrændalögum fékk ég þær litlu upplýsingar sem þeir höfðu um málið. Álitið var að þriggja ára stúlka hefði dottið út um glugga eða niður frá húsi og látist í kjölfarið.Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.
-
Fra 9,99 kr. Hér segir frá 33 ára manni sem verður eftirleiðis kallaður Per. 11. maí 2003 var honum rænt frá sambýlinu Kanalgården í Næstved og hann fluttur á sveitabýli í Dannemare, þar sem hann mátti þola mjög gróft og hættulegt ofbeldi og misþyrmingar á meðan grillveisla var haldin þar. Eftir grillveisluna var hann lokaður inni í heila viku, á ýmsum stöðum á Lálandi, þar til honum tókst að flýja.Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.
-
Fra 9,99 kr. Það hljómar ef til vill undarlega að síbrotamaður fyllist siðferðilegri hneykslun og móðgun vegna atburðar sem snertir hann ekki sjálfan. En í ágúst 2003 var slík móðgun einmitt orsök fyrir grimmúðlegu, tvöföldu morði í Lahtis.Með þessum verknaði vildi morðinginn fá uppreisn til handa systur sinni fyrir það sem hafði komið fyrir hana nálægt 20 árum áður, nokkuð sem hann hafði fengið vitneskju um fyrir tilviljun. Systirin hafði ekki áhuga á að finna neinn í fjöru vegna þessa atburðar. En morðingjanum fannst að gerðir hans ættu rétt á sér og hann iðraðist einskis, – heldur ekki þótt hann við sama tækifæri myrti saklausa manneskju sem var sambýliskona fórnarlambsins.Nöfn sögupersónanna eru tilbúin.Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.
-
Fra 60,99 kr. Þú er nú að handleika 7. bókina í ritröðinni Norræn Sakamál. Þessi bók er sérstök að því leyti að nær helmingur hennar eru frásagnir af íslenskum sakamálum. Og þau eru öll sérstök og áhugaverð. Sum þeirra vöktu sérstakan áhuga almennings og voru mikið á forsíðum dagblaða meðan þau voru í rannsókn. Þau höfðu líka áhrif á íslenskt samfélag og einstöku áhrifa þeirra gætir enn í dag, mörgum árum síðar.Þar má nefna málverkafölsunarmálið en afleiðingar þess hafa enn áhrif á verð íslenskra málvera á uppboðsmörkuðum að sögn kunnugra. Frásögnin um slysið á Viðeyjarsundi er ógleymanleg og eftirmálar þess eru enn á dagskrá fjölmiðla. Líkfundarmálið á Neskaupstað var forsíðuefni dagblaða í margar vikur, það komst einnig á síður erlendra blaða og enn er mjög áhugavert að lesa um það sem raunverulega gerðist.Sveðjumálið í Garðabæ er frásögn af máli sem olli skjálfta í heilu bæjarfélagi og áhrif þess finnast enn í dag. Frásögnin um kynferðisbrot er nokkuð sem allir ættu að lesa því hún er ekki aðeins frásögn af sérstökum og áhugaverðum málum, heldur líka lýsing á þessum viðkvæma og erfiða málaflokki sem allir ættu að kynnast nánar.Hundurinn leysti málið er hugnæm frásögn af því hvað fíkniefnahundur er á margan hátt hæfileikaríkari en við sjálfir. Sagan allt í lagi þið náðuð mér lýsir því vel að við erum ekki lengur afskekktir heldur í miðri hringiðu afbrota heimsins þótt við gerum okkur það ekki alltaf ljóst.Auk þessara íslensku frásagna eru greinar um mál frá hinum Norðurlöndunum. Þær eru margar mjög sérstakar og þess eðlis að enginn ætti að láta þær fram hjá sér fara. Þær eru líka spennandi og margt hægt af þeim að læra. Það er tvímælalaust að frásagnirnar í þessari bók eru bæði áhugaverðar og lærdómsríkar og enginn ætti að láta þær ólesnar.Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.
-
9,99 kr. Friðurinn á hvítasunnuhátíðinni árið 2005 var rofinn með frétt af óhugnanlegu manndrápi í fjölbýlishúsi í Kópavogi. Eins og stundum áður virtist það hafa verið óþarfi að þetta gerðist og erfitt að skilja ástæður þess. En síðar kom í ljós að þarna höfðu legið að baki aldagamlir siðir og hefðir fjarlægs menningarsamfélags og trúarbragða sem Íslendingum voru ókunnug. Það var ekki auðvelt að setja sig inn í þau sterku áhrif sem slíkur arfur hefur á fólk sem elst upp við þessar aðstæður. Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.
-
Fra 9,99 kr. Málið fékk fljótlega heitið Möllevangsmálið í rannsókninni og í stórum fyrirsögnum fjölmiðla. Tilefnið var íkveikja í Möllevangsskólanum í Árósum 14. janúar 2003, kl. 00.38, sem leiddi til þess að heil álma brann til grunna en hún var 1200 fermetrar og metin á um 20 milljónir danskra króna. Auk íkveikjunnar í Möllevangsskólanum fjallaði málið um mörg önnur alvarleg afbrot, og náði einnig yfir brot sem áður hafði verið fjallað um með stórum fyrirsögnum í dagblöðunum. Meðal annars voru þetta alvarleg skemmdarverk sem höfðu verið framin fjórum sinnum á 400 grafreitum í tveimur kirkjugörðum í Árósum og Hornslet.Þá var fjallað um grimmdarleg dráp á fjórum kanínum við leikvöllinn Barnaland.Sömu piltarnir höfðu einnig kveikt tvisvar í Aðventukirkjunni, kveikt í Samsögötuskóla, í Elísu Smith-skólanum, í sveitabýli í Hornslet, auk þess að hafa kveikt þrisvar í bílum.Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.
-
Fra 9,99 kr. Þriðjudagurinn 6. júlí 2004 byrjaði eins og hver annar dagur í tæknideildinni. Starfsmenn hittust yfir kaffibolla og ræddu um verkefni síðustu helgar og ýmsar rannsóknir þeim tengdar. Árið hafði verið annasamt fram að þessu en þetta yrði líklegast bara viðráðanlegt sumar, ekki endalausir staflar af skýrslum, verkbeiðnum og rannsóknargögnum. Engan okkar grunaði að eftir hádegi þennan sama dag yrði komin upp önnur staða og við flestir uppteknir við rannsóknir og skýrslugerð næstu tvo mánuðina. Tæknideild LR starfar á landsvísu og megum við búast við því að geta verið ræstir út hvert á land sem er og á hvaða tíma sólarhringsins sem er. Vont en það venst, eins og segir einhvers staðar. Við vorum grunlausir um að tveimur sólarhringum áður, aðfaranótt sunnudagsins 4. júlí, hafði rúmlega þrítug kona verið myrt á hrottafenginn hátt, skammt frá lögreglustöðinni við Hverfisgötu.Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.
-
Fra 9,99 kr. Málið, sem sagt er frá hér á eftir, hófst með einu símtali frá Þýskalandi. Það þróaðist í góðri samvinnu milli landanna í það að verða með stærri fíkniefnamálum sem fíkniefnadeild lögreglunnar í Reykjavík hefur rannsakað. Vissulega voru sumir Íslendinganna, sem komu við sögu, ekki nýliðar í þessum málum en þetta var nýtt skipulag sem aðilar þess töldu öruggt. Annað kom í ljós eins og fram kemur í þessari frásögn. Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.
-
Fra 9,99 kr. Tvær átján ára stúlkur fundust látnar á snævi þöktum vegi á Hallandsåsen síðla sunnudagsins 18. janúar 2004 og voru báðar skólausar og fáklæddar. Daginn áður hafði lögreglan fengið tilkynningu um að bíll annarrar stúlkunnar lægi illa skemmdur í skurði. Fjarlægðin frá fundarstað bílsins til stúlknanna var um fimm kílómetrar. Fjöldi spurninga helltist yfir okkur. Hvern eða hverja höfðu stúlkurnar hitt? Af hverju höfðu þær verið skildar eftir á afskekktum malarvegi, án fótabúnaðar og yfirhafna?Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.
-
Fra 60,99 kr. Hér kemur fyrir sjónir lesenda sjötti árgangur og þar með sjötta bókin með norrænum sakamálum. Í þessari bók eru fimm íslenskar frásagnir sem ég held að séu áhugaverðar og þess virði að gefa sér tíma til að lesa þær. Þessar frásagnir eru ólíkar bæði í efni og framsetningu. Hér er frásögn af stóru fíkniefnamáli, sem ekki er aðeins sérstakt vegna þess mikla magns af fíkniefnum sem er fjallað um að hafi verið flutt inn til Íslands, heldur einnig af því að þetta mál var árangur af sérstöku samstarfi íslenskra og þýskra lögregluyfirvalda sem bar svo góðan árangur. Þá er frásögn af manndrápsmáli og rannsókn þess lýst af tæknideildarmönnum í Reykjavík sem segja frá því hvernig sannleikurinn birtist þeim í blóðinu á vettvangi. Í þessari bók eru einnig frásagnir af tveimur öðrum manndrápsmálum sem hvort um sig er sérstakt, bæði vegna þess hvernig verknaðirnir eru framdir og einnig vegna þeirra aðila sem málin fjalla um. Annað þeirra lýsir því hvernig trúarbrögð og siðir, sem okkur eru fjarlæg, geta haft ótrúlega mikil áhrif á líf nútímafólks á Íslandi. Síðast en alls ekki síst er frásögn af máli um umhverfisbrot, en það varð fyrsta málið á sínu sviði, sem endaði með áfellisdómi. Þetta er skemmtileg og hlýleg frásögn sem mun falla öllum unnendum íslenskra náttúru vel í geð.Það er ekki síður áhugavert að lesa frásagnirnar frá hinum Norðurlöndunum. Þær fjalla um margvísleg efni og engin þeirra er annarri lík. Margar þeirra eru svo sérstakar að lesandinn hlýtur að hugsa með sér hvernig þetta geti eiginlega gerst. Það er líka mjög athyglisvert og fróðlegt að lesa um erfiðleika lögreglumannanna og þrautseigju þeirra við að leysa þessi mál þótt það hafi í sumum tilfellum tekið fleiri ár.Ég er viss um að lesendur hafa ánægju af að kynnast þessum málum og þeir verða einnig á margan hátt fróðari eftir lestur þeirra.Njótið vel!Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.
-
49,00 kr. Så længe menneskeheden har eksisteret, har vi stjålet og røvet fra hinanden. Der har altid været mennesker, der ønskede at komme lidt lettere til goderne og det gode liv. Og hvad er mere naturligt end at gå derhen hvor pengene er – i bankerne. Man skulle så tro, at bankrøverier har eksisteret siden bankerne opstod. Både ja og nej. Op gennem den første halvdel af det forrige århundrede, var der kun ganske få bankrøverier i Danmark. Men så skete der noget. En dristig og intelligent røver startede i 1967 en epidemi af bankrøverier i Danmark. En lavine der rullede over de næste 40 år.Det starter den 4. april 1967 i Skovlunde Sparekasse. En mand iført kvindeparyk og elefanthue går ind i banken. Med sig har han et oversavet jagtgevær.Medvirkende: Tidligere natportier Frank Kærgaard Nielsen og tidligere chef for Røveriafdelingen i Københavns Politi Henrik SvindtDrabsrummet er en ny podcastserie med leder af Politimuseet, Frederik Strand. Serien handler om en række personfarlige, danske kriminalsager, der på den ene eller anden måde har haft en stor betydning for dansk politihistorie. I serien fortæller efterforskere, vidner og eksperter om seks forskellige, fascinerende og foruroligende danske kriminalsager.Serien præsenteres af studievært Julie Giese og leder af Politimuseet Frederik Strand. Tilrettelæggelse, produktion og musik: MoxStory.
- Podcast
- 49,00 kr.
-
49,00 kr. Del 2:2Fredag den 10. juli 1987 tidligt om morgenen springer en kraftig bombe i kælderen under Glostrup Hospital. Samtidig modtager politiet et trusselsbrev, hvor en gruppe, der kalder sig Mercury, kræver 16 millioner kroner, for ikke at udløse flere bomber i bl.a. Magasin og Illum. Elektronikken i bomben var avanceret og spillede en vigtig rolle i opklaringen af forbrydelsen.Medvirkende: Tidligere kriminalassistent Eiler Larsen og eksperter i trusselsbreve Tanya Karoli Christensen & Marie Bojsen-MøllerDrabsrummet er en ny podcastserie med leder af Politimuseet, Frederik Strand. Serien handler om en række personfarlige, danske kriminalsager, der på den ene eller anden måde har haft en stor betydning for dansk politihistorie. I serien fortæller efterforskere, vidner og eksperter om seks forskellige, fascinerende og foruroligende danske kriminalsager.Serien præsenteres af studievært Julie Giese og leder af Politimuseet Frederik Strand. Tilrettelæggelse, produktion og musik: MoxStory.
- Podcast
- 49,00 kr.
-
49,00 kr. Onsdag den 12. september 1973 er fem unge ryttere fra Elleslettegård på tur i den nærliggende Rude Skov. De standser, da de ser en person ligge helt stille i skovbunden, op ad et træ, få meter fra den brede sti. De stiger af hesten. Og bliver mødt af et forfærdeligt syn. Der ligger en blodig mand bagbundet med hæfteplaster. Han er død. Da det er et drab med en ukendt gerningsmand, bliver Rigspolitiets Rejsehold tilkaldt.Medvirkende: Tidligere kriminalassistent i Rigspolitiets Rejsehold Ove KrygerDrabsrummet er en ny podcastserie med leder af Politimuseet, Frederik Strand. Serien handler om en række personfarlige, danske kriminalsager, der på den ene eller anden måde har haft en stor betydning for dansk politihistorie. I serien fortæller efterforskere, vidner og eksperter om seks forskellige, fascinerende og foruroligende danske kriminalsager.Serien præsenteres af studievært Julie Giese og leder af Politimuseet Frederik Strand. Tilrettelæggelse, produktion og musik: MoxStory.
- Podcast
- 49,00 kr.
-
49,00 kr. I 1965 bliver fire unge politibetjente likvideret på Amager. Efterfølgende var der debat om årsagerne til den tragiske begivenhed. Var det våbenlovgivningen, der var for slap, eller politiets skyderegulativ, der skulle strammes op. Og havde politiet den rette uddannelse til at håndtere sådanne situationer? Følgen blev, at politiet fik nye tjenestepistoler, der blev indført mere skydeundervisning på Politiskolen, og det blev en pligt for alle uniformerede politifolk at bære våben, når de var i tjeneste.Beretningen om mordene på de fire unge politibetjente begynder den 18. september 1965 klokken halv fire om natten mellem lørdag og søndag. Her likviderer den 38-årige vanekriminelle Palle Sørensen fire unge politifolk. Og jagten går ind på politimorderen.Medvirkende: Tidligere kriminalassistent i Rigspolitiets Rejsehold Ove Kryger og tidligere politiassistent Peder WinterbergDrabsrummet er en ny podcastserie med leder af Politimuseet, Frederik Strand. Serien handler om en række personfarlige, danske kriminalsager, der på den ene eller anden måde har haft en stor betydning for dansk politihistorie. I serien fortæller efterforskere, vidner og eksperter om seks forskellige, fascinerende og foruroligende danske kriminalsager.Serien præsenteres af studievært Julie Giese og leder af Politimuseet Frederik Strand. Tilrettelæggelse, produktion og musik: MoxStory.
- Podcast
- 49,00 kr.
-
49,00 kr. Del 1:2Fredag den 10. juli 1987 tidligt om morgenen springer en kraftig bombe i kælderen under Glostrup Hospital. Samtidig modtager politiet et trusselsbrev, hvor en gruppe, der kalder sig Mercury, kræver 16 millioner kroner, for ikke at udløse flere bomber i bl.a. Magasin og Illum. Elektronikken i bomben var avanceret og spillede en vigtig rolle i opklaringen af forbrydelsen.Medvirkende: Tidligere kriminalassistent Eiler Larsen og eksperter i trusselsbreve Tanya Karoli Christensen & Marie Bojsen-MøllerDrabsrummet er en ny podcastserie med leder af Politimuseet, Frederik Strand. Serien handler om en række personfarlige, danske kriminalsager, der på den ene eller anden måde har haft en stor betydning for dansk politihistorie. I serien fortæller efterforskere, vidner og eksperter om seks forskellige, fascinerende og foruroligende danske kriminalsager.Serien præsenteres af studievært Julie Giese og leder af Politimuseet Frederik Strand. Tilrettelæggelse, produktion og musik: MoxStory.
- Podcast
- 49,00 kr.
-
49,00 kr. Fredag den 29. maj 1998 ved 20-tiden gik 10-årige Susan ud for at sælge lodsedler i Tranumparken i Brøndby Strand. Susan havde en udpræget tillid til sine omgivelser. For hende var det helt naturligt at gå ind til de andre beboere i bebyggelsen, når hun faldt i snak med dem. En tillid, der kom til at koste hende dyrt. Susan kom ikke hjem igen. Politiet satte alt ind på at finde den lille pige, men uden held. En uge efter blev Susan fundet dræbt. Og politiet begyndte jagten på drabsmanden.Medvirkende: Tidligere kriminalinspektør Willy Eliasen, beboer Sajad HussainDrabsrummet er en ny podcastserie med leder af Politimuseet, Frederik Strand. Serien handler om en række personfarlige, danske kriminalsager, der på den ene eller anden måde har haft en stor betydning for dansk politihistorie. I serien fortæller efterforskere, vidner og eksperter om seks forskellige, fascinerende og foruroligende danske kriminalsager.Serien præsenteres af studievært Julie Giese og leder af Politimuseet Frederik Strand. Tilrettelæggelse, produktion og musik: MoxStory.
- Podcast
- 49,00 kr.
-
82,99 kr. Författaren Thérèse Juel strävar efter att belysa rättssäkerheten och dess brister, och hon granskar flera kända rättsfall som tagit stor plats i svensk media. Juel ger läsaren en bild av vad som hänt, genom att ta upp sådant som media lämnat ute. Har dessa fall verkligen behandlats på ett rättssäkert sätt? Och vilka tveksamheter kan man urskilja vid en djupare granskning?Bland de fall som tas upp återfinns den så kallade "Kulturprofilen", SOS-sjuksköterskan som inte skickade ambulans, samt friandet av den morddömde Esa Teittinen, där Thérèse själv var på plats under rättegången."Dömda: om rättssäkerheten i Sverige" är en fristående uppföljare till boken "Fällda för sexövergrepp: om rättsfall i Sverige".Thérèse Juel, född 1950, är en svensk frilansjournalist, radiopratare och juridisk utredare. Hon har skrivit flera böcker om rättssäkerheten i Sveriges domstolar.
- Lydbog
- 82,99 kr.
-
39,00 kr. Københavns politi har en lang og farverig historie. Henrik Stevnsborg tager os med tilbage til politienhedens oprettelse i 1793 og fortæller, hvorfor det netop nu var nødvendigt med et politi i hovedstaden. Artiklen giver et spændende indblik i Københavns politi- og retshistorie.Henrik Stevnsborg (f. 1948) er dansk professor ved Center for Offentlig Regulering og Administration ved Københavns Universitet. Han har i mange år forsket i politiret og retshistorie, hvilket han har skrevet en lang række artikler og bøger om.
- E-bog
- 39,00 kr.
-
Fra 73,99 kr. Een vrouw en haar twee kinderen worden gevonden in bed, vredig bijna, maar hun kelen zijn met een enge precisie doorgesneden. Conny Sjöberg en zijn team komen in hun zoektocht naar antwoorden alleen maar vragen tegen: het motief is een groot vraagteken, er zijn geen verdachten – en hoe kan het eigenlijk dat deze Filipijnse schoonmaakster in zo’n dure flat kon wonen?Als een van zijn agenten op mysterieuze wijze verdwijnt, wordt het voor Conny Sjöberg steeds moeilijker om zijn team bij elkaar te houden. Tot het hele verhaal op z’n kop komt te staan.Carin Gerhardsen is een Zweedse schrijfster van thrillers. Haar achtergrond als wiskundige is terug te vinden in haar boeken, die ingenieus berekende puzzels bevatten. Gerhardsen brak door met de Hammarby-serie rondom inspecteur Conny Sjöberg.
-
Fra 36,99 kr. Jokaisella maalla on omat suuret huomiota herättävät rikoksensa tai onnettomuutensa, muutamista puhutaan sukupolvien ajan – varsinkin jos ne ovat jääneet selvittämättä. Meillä yksi sellainen lienee "Kyllikki Saaren tapaus." Toki niitä on muitakin. Jotkut rikokset kohauttavat koko maailmaa eivätkä hevin unohdu, etenkin jos tekijänä tai uhrina on kuuluisuuden henkilö kuten esimerkiksi presidentti John Kennedy. Ehkä aikansa kuuluisin ja vuosisadan rikokseksi koko maailmassa nimetty tapaus oli USA:ssa 1930-luvulla. Se oli lapsenryöstö ja kiristys, joka päättyi onnettomasti. Sitkeällä työllä tekijä saatiin lopulta ja pitkän ajan kuluttua kiinni. Rikosta ei kuitenkaan ehkä saatu aivan kokonaan selvitetyksi, vaan siinä saattoi olla salaliitto. Merkit viittaavat enemmänkin, että oli saatu sisäpiirin tietoa. Jälkikäteen arvostellen tapaus on ollut mielenkiintoinen ja surullinenkin johtuen epätoivoisen asianomistajan sooloilusta poliisin selän takana. Ei poliisikaan tutkinnassa aivan virheittä selvinnyt. Rikollinen ei koskaan tunnustanut, mutta ei juurikaan löytynyt sen ajan ihmisiä miltään yhteiskunnan tasoilta, jotka eivät olisi olleet varmoja, että oikea mies sai kuolemantuomion. Jos sellainen tuomio piti langettaa, tässä se oli jotenkin puolusteltavissa.Pohjanmaan rikos-selvitys sarja sisältää laajan valikoiman jännittäviä ja aitoja kriminaalitapauksia Ruotsista, Norjasta, Suomesta ja Islannista. Tapaukset ovat kirjoittaneet poliisit jotka auttoivat tutkimuksissa. Kaikki tapaukset ovat jo selviytyneet ja tuomiot tehty. Se on henkeäsalpaavaa lukemista, ja todellisuus usein ylittää mielikuvituksen. Lukija saa perehtyä muutamaan Skandinavian poliisin historiaan dramaattisin tapauksiin, ja tutustua palapeliin, jonka syyllisten löytäminen merkitsee.
-
49,00 kr. Fra 1979 til 1981 forekom der flere alvorlige voldtægter og røverier i københavnsområdet. Ofrene var kvinder, der var blevet kørt hjem i en taxa. Gerningsmandens fremgangsmåde var altid den samme. Han kørte kvinderne hjem, ventede til de var kommet ind, og tiltvang sig derefter adgang til deres bopæl. Derfra gennemførte han yderst voldsomme voldtægter og røverier. Den 20. maj 1984 blev der begået et dobbeltdrab på Femøren i København. To drenge blev brutalt likvideret af en ukendt mand, mens de overnattede i området. I denne podcast fortæller leder af Politimuseet, Frederik Strand, om den omfattende efterforskning af sagerne, der bragte den makedonske taxachauffør, Naum Conevski, i søgelyset. Du kan også møde psykiater Henrik Day Poulsen, der laver en profil på drabsmanden fra Femøren og forsvarsadvokat Bjørn Elmquist.I ‘Genåbnede kriminalsager’ følger vi efterforskningen af Danmarks mest spektakulære mordsager og mysterier. Leder af Politimuseet, Frederik Strand, åbner blandt andet jagten på Danmarks første seriemorder og tager dig med helt ind i kernen af politiets arbejde og nybrud, mens pårørende og vidner på første parket får lov at give deres version af de mystiske sager.\r\nGlæd dig til at komme med under opklaringen af nogle af Danmarkshistoriens mest spektakulære sager.\r\nFrederik Strand er historiker, Ph.d. og leder af Politimuseet. Han har – blandt andet – udgivet bogen ’Jagten på forbrydere stopper aldrig’ - en samling fortællinger om danske cold case-kriminalsager fra de seneste 150 år. Nu bliver disse historier levendegjort i podcastserien ‘Genåbnede kriminalsager med Frederik Strand’.
- Podcast
- 49,00 kr.
-
49,00 kr. Den 27. november 1947 forsvandt den 8-årige Anne Simonsen, efter hun cirka klokken 7 var gået fra familiens bopæl på Rentemestervej med kurs mod sit fritidshjem på Hjortholms Allé 35, nær Utterslevs Mose. Herefter begyndte en omfattende eftersøgning, der resulterede i, at man næste morgen fandt liget af den lille pige i et buskads i Utterslevs Mose. Det blev startskuddet til en af efterkrigstidens største drabsefterforskninger. I denne podcast fortæller leder af Politimuseet, Frederik Strand, om jagten på Annes morder, hvor politiet tog utraditionelle metoder i brug. Og så kan du høre autentiske afhøringsbånd fra dengang.I ‘Genåbnede kriminalsager’ følger vi efterforskningen af Danmarks mest spektakulære mordsager og mysterier. Leder af Politimuseet, Frederik Strand, åbner blandt andet jagten på Danmarks første seriemorder og tager dig med helt ind i kernen af politiets arbejde og nybrud, mens pårørende og vidner på første parket får lov at give deres version af de mystiske sager.\r\nGlæd dig til at komme med under opklaringen af nogle af Danmarkshistoriens mest spektakulære sager.\r\nFrederik Strand er historiker, Ph.d. og leder af Politimuseet. Han har – blandt andet – udgivet bogen ’Jagten på forbrydere stopper aldrig’ - en samling fortællinger om danske cold case-kriminalsager fra de seneste 150 år. Nu bliver disse historier levendegjort i podcastserien ‘Genåbnede kriminalsager med Frederik Strand’.
- Podcast
- 49,00 kr.
-
49,00 kr. I oktober 1981 blev en ung mand fundet død i Faaborg fjord. En nærmere undersøgelse viste, at hans kønsdele var skåret af. Et sådan drab ses kun yderst sjældent i Danmark og der blev derfor iværksat en meget omfattende efterforskning. I den indledende fase havde man blikket rettet mod narkomiljøet i Faaborg, hvor man fandt en mistænkt. I denne podcast fortæller leder af Politimuseet, Frederik Strand, om politiets efterforskning af mordet og du kan blandt andet møde Hans Jørgen Bonnichsen, der var leder af rejseholdet, inden han blev operativ chef for PET.I ‘Genåbnede kriminalsager’ følger vi efterforskningen af Danmarks mest spektakulære mordsager og mysterier. Leder af Politimuseet, Frederik Strand, åbner blandt andet jagten på Danmarks første seriemorder og tager dig med helt ind i kernen af politiets arbejde og nybrud, mens pårørende og vidner på første parket får lov at give deres version af de mystiske sager.\r\nGlæd dig til at komme med under opklaringen af nogle af Danmarkshistoriens mest spektakulære sager.\r\nFrederik Strand er historiker, Ph.d. og leder af Politimuseet. Han har – blandt andet – udgivet bogen ’Jagten på forbrydere stopper aldrig’ - en samling fortællinger om danske cold case-kriminalsager fra de seneste 150 år. Nu bliver disse historier levendegjort i podcastserien ‘Genåbnede kriminalsager med Frederik Strand’.
- Podcast
- 49,00 kr.