Bøger på Islandsk
-
9,99 kr. Þegar öflug sprengja springur á götum New York borgar liggur flokkur Stjórnleysingja tafarlaust undir grun. Upptök ofbeldisins eru mótmæli gegn dómnum yfir Sacco og Vanzetti sem hafa verið dæmdir til dauða fyrir sex ára gamalt ránsmorð. Á meðan óöld ríkir í borginni og saklaust fólk bíður bana, stjórnar hin sautján ára, Tatjana Nikolajana, meðlimum Stjórnleysingja með harðri hendi. Hið óstöðvandi tvíeyki, Basil fursti og Sam Foxtrot, eiga hér við ofurefli að etja því þrátt fyrir ungan aldur er forsprakkinn ekkert lamb að leika sér við.Ævintýri Basil furstaÆvintýrin um Basil fursta komu fyrst út á Íslandi árið 1939. Bækurnar vöktu ánægju hér á landi enda auðlesin og skemmtileg ævintýri. Basil fursti er víðkunnur sem konungur leynilögreglumanna. Honum er falið að leysa hin erfiðustu glæpamál víðsvegar um heiminn, enda þykir hann manna færastur til þeirra verka. Höfundur bókanna er óþekktur.
- E-bog
- 9,99 kr.
-
44,99 kr. Brazilíufararnir segir frá ævintýrum Íslendinga sem flytja búferlum til Brazilíu. Á ferðalagi sínu lenda ferðalangarnir frá Íslandi í spennandi hremmingum og ekki er laust við að ástin láti á sér kræla. Sagan er innblásin af Íslendingum sem fluttust til Brazilíu á seinni hluta 19. aldar í leit að betra lífi þegar erfitt var í ári á Íslandi.Jóhann Magnús Bjarnason fæddist árið 1866 í Meðalnesi í Norður-Múlasýslu. Árið 1875 flutti hann ásamt fjölskyldu sinni vestur til Kanada, þá aðeins níu ára gamall. Jóhann átti aldrei aftur eftir að sjá fósturjörðina. Foreldrar hans námu land í Nova Scotia í Kanada, en síðar fluttist Jóhann Magnús til Winnipeg, þar sem hann gekk í skóla og gerðist svo kennari. Samhliða kennarastarfinu var Jóhann mikils metinn rithöfundur og skrifaði bæði skáldsögur, smásögur, greinar og ljóð. Verk hans eru talin hafa haft áhrif á íslenska rithöfunda sem síðar komu, til dæmis Gunnar Gunnarsson og Halldór Laxness. Jóhann lést árið 1945 og þó hann hafi aldrei átt afturkvæmt til Íslands leit hann alltaf á sig sem Íslending, enda er ýmislegt íslenskt að finna í verkum hans.
- E-bog
- 44,99 kr.
-
44,99 kr. Haustkvöld við Hafið hefur að geyma sextán smásögur eftir Jóhann Magnús Bjarnason. Sögurnar eru gefnar út í Reykjavík árið 1928 en eru þær allar skrifaðar í Kanada og eru því ævintýralega blandnar af menningu Vestur-Íslendinga og Íslendinga.Jóhann Magnús Bjarnason fæddist árið 1866 í Meðalnesi í Norður-Múlasýslu. Árið 1875 flutti hann ásamt fjölskyldu sinni vestur til Kanada, þá aðeins níu ára gamall. Jóhann átti aldrei aftur eftir að sjá fósturjörðina. Foreldrar hans námu land í Nova Scotia í Kanada, en síðar fluttist Jóhann Magnús til Winnipeg, þar sem hann gekk í skóla og gerðist svo kennari. Samhliða kennarastarfinu var Jóhann mikils metinn rithöfundur og skrifaði bæði skáldsögur, smásögur, greinar og ljóð. Verk hans eru talin hafa haft áhrif á íslenska rithöfunda sem síðar komu, til dæmis Gunnar Gunnarsson og Halldór Laxness. Jóhann lést árið 1945 og þó hann hafi aldrei átt afturkvæmt til Íslands leit hann alltaf á sig sem Íslending, enda er ýmislegt íslenskt að finna í verkum hans.
- E-bog
- 44,99 kr.
-
44,99 kr. Fyrir fimm árum gengur hún litlum dreng í móðurstað. Fjórum árum síðar missir hún eiginmann sinn í bílslysi. Nú glímir hún sjálf við alvarleg veikindi. Ef allt fer á versta veg þarf Lena að tryggja syni sínum örugga framtíð en sú ráðagerð reynist henni bæði erfið og átakamikil. Í örvæntingu sinni heimsækir hún slóðir fortíðar og leitar lausna hjá ólíklegustu aðilum.Rauðu ástarsögurnarRauðu ástarsögurnar samanstanda af rómantískum skáldsögum úr smiðju Erling Poulsen. Bækurnar innihalda jafnan ævintýralegar sögur þar sem staðarhættir margvíslegra borga um allan heim spila stórt hlutverk. Rómantíkin fléttast gjarnan við ferðalög en einnig dramatískar glæpasenur og leyndarmál sem býr til áhugverðan kokteil fyrir lesendur sem vilja gleyma sér í amstri hins daglega lífs.Erling Poulsen (1919-1995) var danskur blaðamaður og rithöfundur. Hann skrifaði fjölda skáldsagna í flokki afþreyingarbókmennta, sem nutu mikilla vinsælda á sínum tíma. Ásamt því að skrifa undir eigin nafni notaðist Poulsen einnig við dulnefnin Bodil Forsberg og Else-Marie Nohr. Þekktasta skáldaga hans er „Drømmen om det hvide slot“, sem var gerð að kvikmynd árið 1962 undir leikstjórn Anker Sørensen.
- E-bog
- 44,99 kr.
-
45,99 kr. „Guð fylgi ykkur strönd af strönd.Vér stráum kveðjum yfir sæinnog leggjum íslenzk ljóð í blæinn,sem ber þau yfir ykkar lönd.”Sagnir, ævintýr og dýrasögur er samansafn ljóða, smásagna og annarra texta eftir Jón Trausta (1873 - 1918). Í þessu textasafni eru t.d. bókadómar eftir hann. Textasafnið hentar sérstaklega bókmenntaunnendum og gefur góða innsýn inn í sögu íslenskra bókmennta.Jón Trausti er skáldanafn Guðmundar Magnússonar. Hann ólst upp við fátækt hjá foreldrum sem voru í Húsmennsku. Eftir fermingu lærði hann prentiðn og í kjölfar þess fékk fátæki sveitadrengurinn fjölmörg tækifæri. Hann gaf út sína fyrstu ljóðabók árið 1899 og átti farsælan feril sem rithöfundur en sumir telja hann vera fyrsta metsöluhöfund Íslands. Árið 1918 var Guðmundur meðal þeirra 484 Íslendinga sem létust úr spænsku veikinni.
- E-bog
- 45,99 kr.
-
19,99 kr. Á sama tíma og blóðug uppreisn brýst út í Afríku fær Beata Barker fregnir um að eiginmaður hennar hafi farist í átökunum. Þegar hinn hrífandi Danny Dam kemur henni til bjargar, taka við tólf afdrifaríkir dagar í eyðimörkinni sem munu umturna lífi þeirra. Þrátt fyrir að komast óhult heim til Danmerkur er umrótið þó hvergi nærri búið því þar halda óeirðinar áfram í formi ásta, svika og óvæntra atvika.Rauðu ástarsögurnarRauðu ástarsögurnar samanstanda af rómantískum skáldsögum úr smiðju Erling Poulsen. Bækurnar innihalda jafnan ævintýralegar sögur þar sem staðarhættir margvíslegra borga um allan heim spila stórt hlutverk. Rómantíkin fléttast gjarnan við ferðalög en einnig dramatískar glæpasenur og leyndarmál sem býr til áhugverðan kokteil fyrir lesendur sem vilja gleyma sér í amstri hins daglega lífs.Erling Poulsen (1919-1995) var danskur blaðamaður og rithöfundur. Hann skrifaði fjölda skáldsagna í flokki afþreyingarbókmennta, sem nutu mikilla vinsælda á sínum tíma. Ásamt því að skrifa undir eigin nafni notaðist Poulsen einnig við dulnefnin Bodil Forsberg og Else-Marie Nohr. Þekktasta skáldaga hans er „Drømmen om det hvide slot“, sem var gerð að kvikmynd árið 1962 undir leikstjórn Anker Sørensen.
- E-bog
- 19,99 kr.
-
44,99 kr. Dag einn vaknar Lukka Breena minnislaus og aðframkomin í fjallakofa á Grikklandi. Henni hefur verið bjargað af elskulegri konu sem telur sér trú um að Lukka sé dóttir hennar endurlífguð. Meðan Lukka berst við minnistap og martraðir leitar örvæntingarfullur faðir dóttur sinnar sem hefur verið týnd í tvo mánuði. Á sama tíma ferðast danski ljósmyndarinn, Lennart Berg, til Krítar, en áætlanir hans taka óvænta stefnu er hann ber kennsl á unga stúlku á fyrsta degi ferðarinnar.Rauðu ástarsögurnarRauðu ástarsögurnar samanstanda af rómantískum skáldsögum úr smiðju Erling Poulsen. Bækurnar innihalda jafnan ævintýralegar sögur þar sem staðarhættir margvíslegra borga um allan heim spila stórt hlutverk. Rómantíkin fléttast gjarnan við ferðalög en einnig dramatískar glæpasenur og leyndarmál sem býr til áhugverðan kokteil fyrir lesendur sem vilja gleyma sér í amstri hins daglega lífs.Erling Poulsen (1919-1995) var danskur blaðamaður og rithöfundur. Hann skrifaði fjölda skáldsagna í flokki afþreyingarbókmennta, sem nutu mikilla vinsælda á sínum tíma. Ásamt því að skrifa undir eigin nafni notaðist Poulsen einnig við dulnefnin Bodil Forsberg og Else-Marie Nohr. Þekktasta skáldaga hans er „Drømmen om det hvide slot“, sem var gerð að kvikmynd árið 1962 undir leikstjórn Anker Sørensen.
- E-bog
- 44,99 kr.
-
Fra 44,99 kr. Er það þess virði að opna dyr fortíðar til að bjarga lífi saklauss manns?Nina Bloom lifir góðu lífi sem lögfræðingur og móðir í New York. En hún á sér leyndarmál sem ekki einu sinni dóttir hennar veit af. Þegar morð er framið og saklaus maður er sakaður um glæpinn getur Nina ekki setið á sér, þrátt fyrir að leyndarmál hennar gæti uppgötvast.Fyrir 18 árum lifði Nina fullkomnu fjölskyldulífi í Key West í Flórída. En hræðilegt leyndarmál stofnaði lífi hennar í hættu og hún neyddist til að flýja. Nú þarf Nina að snúa aftur til Flórída og takast á við fortíð sína í hörku spennusögu sem heldur lesandanum föngnum frá byrjun til enda.James Patterson er bandarískur metsöluhöfundur fæddur árið 1947. Bækur hans hafa selst í hundruðum milljóna eintaka. Patterson hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir skrif sín og hafa bækur hans verið þýddar á fjölmörg tungumál. Patterson kýs að gefa aftur til samfélagsins með því að styrkja verkefni sem efla læsi í skólum víða um Bandaríkin.Michael Ledwidge er bandarískur rithöfundur af írskum uppruna. Hann hefur skrifað nokkrar sjálfstæðar skáldsögur en langvinsælustu sögurnar hans eru þær sem hann skrifaði sem meðhöfundur James Patterson. Með samstarfinu hefur honum því tekist að fara frá því að vera nær óþekktur yfir í að verða metsöluhöfundur á andartaki.
-
65,99 kr. „Með köldu glotti og kurteisu viðmóti umgekkst hann hvern mann og dró sig hvergi í hlé. Með því espaði hann gremju þá og óbeit, sem nóg var af í skapi manna.”Leysing er ein af samtímasögum Jóns Trausta. Skáldsagan segir frá daglegu lífi Íslendinga í kaupstöðum á 20. öldinni. Hér snertir höfundur á íslenskri hagsögu í samfélagslegu samhengi en söguþráðurinn tekst á við ástir, sekt og samvisku manna.Jón Trausti er skáldanafn Guðmundar Magnússonar. Hann ólst upp við fátækt hjá foreldrum sem voru í Húsmennsku. Eftir fermingu lærði hann prentiðn og í kjölfar þess fékk fátæki sveitadrengurinn fjölmörg tækifæri. Hann gaf út sína fyrstu ljóðabók árið 1899 og átti farsælan feril sem rithöfundur en sumir telja hann vera fyrsta metsöluhöfund Íslands. Árið 1918 var Guðmundur meðal þeirra 484 Íslendinga sem létust úr spænsku veikinni.
- E-bog
- 65,99 kr.
-
65,99 kr. „Nú er æskunnar draumalíf eytt,nú mig alvaran kveður til starfa,ég skal vinna á vegum hins þarfa,nú er útsýnið alltsaman breytt.”Í bókinni ljóðmæli er að finna þrjár ljóðabækur Jóns Trausta, fyrsta metsöluhöfund íslands. Heima og Erlendis (1899), Finnur Jötunn (1900) og Kvæðabók(1922). Ljóð hans höfða til allra unnenda íslenskrar tungu og bókmennta, ljóðin fjalla um heimþrá, ást, látna vini, nátturu, árstíðir og svo mætti lengi telja.Jón Trausti er skáldanafn Guðmundar Magnússonar. Hann ólst upp við fátækt hjá foreldrum sem voru í Húsmennsku. Eftir fermingu lærði hann prentiðn og í kjölfar þess fékk fátæki sveitadrengurinn fjölmörg tækifæri. Hann gaf út sína fyrstu ljóðabók árið 1899 og átti farsælan feril sem rithöfundur en sumir telja hann vera fyrsta metsöluhöfund Íslands. Árið 1918 var Guðmundur meðal þeirra 484 Íslendinga sem létust úr spænsku veikinni.
- E-bog
- 65,99 kr.
-
65,99 kr. „ Í þeirri borg stóð hann nú. Þar átti hann athvarf. Þaðan átti hann að sækja og verjast. - Já, verjast var nóg fyrst um sinn.”Borgir er ein af samtímasögum Jóns Trausta. Bókin er skrifuð árið 1907, á þeim tíma voru borgir í miklum vexti og uppgangur sjávarútvegsgreina hafði skapað gríðarmörg störf. Höfundur byggir sjónarhorn sitt að hluta til á reynslu sem sjómaður. Borgir veitir mikla innsýn í sögu Íslands og hvernig byggð hefur þróast. En ekki er aðeins fjallað um þróun byggðar. Borgir er fyrst og fremst ástarsaga.Jón Trausti er skáldanafn Guðmundar Magnússonar. Hann ólst upp við fátækt hjá foreldrum sem voru í Húsmennsku. Eftir fermingu lærði hann prentiðn og í kjölfar þess fékk fátæki sveitadrengurinn fjölmörg tækifæri. Hann gaf út sína fyrstu ljóðabók árið 1899 og átti farsælan feril sem rithöfundur en sumir telja hann vera fyrsta metsöluhöfund Íslands. Árið 1918 var Guðmundur meðal þeirra 484 Íslendinga sem létust úr spænsku veikinni.
- E-bog
- 65,99 kr.
-
44,99 kr. Framtíðin er björt fyrir Ullu Birk þangað til hún fær símtal sem breytir öllu. Foreldrar hennar hafa lent í alvarlegu bílslysi og í kjölfarið finnur Ulla sig knúna til að axla ábyrgð og fullorðnast hratt. Þrátt fyrir sorgina er Ulla staðráðin í að gera sitt til að vernda litlu systur sína og aldraðan afa. Málin flækjast þó þegar afskiptasöm frænka drepur á dyr og Ulla verður ástfangin af pilti sem er viðriðinn glæpastarfsemi.Rauðu ástarsögurnarRauðu ástarsögurnar samanstanda af rómantískum skáldsögum úr smiðju Erling Poulsen. Bækurnar innihalda jafnan ævintýralegar sögur þar sem staðarhættir margvíslegra borga um allan heim spila stórt hlutverk. Rómantíkin fléttast gjarnan við ferðalög en einnig dramatískar glæpasenur og leyndarmál sem býr til áhugverðan kokteil fyrir lesendur sem vilja gleyma sér í amstri hins daglega lífs.Erling Poulsen (1919-1995) var danskur blaðamaður og rithöfundur. Hann skrifaði fjölda skáldsagna í flokki afþreyingarbókmennta, sem nutu mikilla vinsælda á sínum tíma. Ásamt því að skrifa undir eigin nafni notaðist Poulsen einnig við dulnefnin Bodil Forsberg og Else-Marie Nohr. Þekktasta skáldaga hans er „Drømmen om det hvide slot“, sem var gerð að kvikmynd árið 1962 undir leikstjórn Anker Sørensen.
- E-bog
- 44,99 kr.
-
64,99 kr. „Á Síðunni var um þessar mundir mikið um fyrirburðasögur. Mörg ár undanfarið höfðu ókennilegar vatnavættis sézt í Feðgakvísl í Meðallandi. Nú bárust líka heldur en ekki mergjaðar sögur af skrímsli, sem lágu í Hólmsá. Sögur gengu miklar um rauðan sjó við Vestmannaeyjar.”Sögur frá Skaftáreldi er fyrsta sögulega skáldsaga Jóns Trausta. Hér eru Skaftáreldar, eldgos sem stóð frá 1783 - 1784, sögusviðið en samhliða náttúruvá glíma sögupersónur við miklar ólgur í sínu persónulega lífi. Þessi tvíræða og margbrotna skáldsaga er bæði fróðleg og skemmtileg, sérstaklega fyrir lesendur sem hafa áhuga á jarðhræringum, sögulegum skáldsögum og sögu Íslands.Jón Trausti er skáldanafn Guðmundar Magnússonar. Hann ólst upp við fátækt hjá foreldrum sem voru í Húsmennsku. Eftir fermingu lærði hann prentiðn og í kjölfar þess fékk fátæki sveitadrengurinn fjölmörg tækifæri. Hann gaf út sína fyrstu ljóðabók árið 1899 og átti farsælan feril sem rithöfundur en sumir telja hann vera fyrsta metsöluhöfund Íslands. Árið 1918 var Guðmundur meðal þeirra 484 Íslendinga sem létust úr spænsku veikinni.
- E-bog
- 64,99 kr.
-
44,99 kr. Þegar Elísa og Tom hittast í felum á flutningabíl myndast samstundis með þeim sterk tenging. Þau eru bæði á flótta, Elísa undan ofbeldisfullum stjúpföður og Tom frá unglingaheimilinu í Sandby. Saman leggja þau fortíðina að baki sér og halda á vit nýrra ævintýra. Blinduð af ást sjá þau ekki hætturnar sem geta stefnt þeim sjálfum og hamingju þeirra í voða.Rauðu ástarsögurnarRauðu ástarsögurnar samanstanda af rómantískum skáldsögum úr smiðju Erling Poulsen. Bækurnar innihalda jafnan ævintýralegar sögur þar sem staðarhættir margvíslegra borga um allan heim spila stórt hlutverk. Rómantíkin fléttast gjarnan við ferðalög en einnig dramatískar glæpasenur og leyndarmál sem býr til áhugverðan kokteil fyrir lesendur sem vilja gleyma sér í amstri hins daglega lífs.Erling Poulsen (1919-1995) var danskur blaðamaður og rithöfundur. Hann skrifaði fjölda skáldsagna í flokki afþreyingarbókmennta, sem nutu mikilla vinsælda á sínum tíma. Ásamt því að skrifa undir eigin nafni notaðist Poulsen einnig við dulnefnin Bodil Forsberg og Else-Marie Nohr. Þekktasta skáldaga hans er „Drømmen om det hvide slot“, sem var gerð að kvikmynd árið 1962 undir leikstjórn Anker Sørensen.
- E-bog
- 44,99 kr.
-
65,99 kr. Góðir stofnar er safn smásagna og inniheldur: Anna frá Stóruborg, saga frá sextándu öld og fleiri sögur, Veislan á Grund (8. júlí 1362), Hækkandi stjarna (1392 – 1405) og Söngva-Borga saga frá fyrri hluta 16. Aldar. Jón Trausti er þekktur fyrir sérstakt vald á sögulegum skáldsögum og yfirgripsmikla þekkingu á sögu Íslands.Jón Trausti er skáldanafn Guðmundar Magnússonar. Hann ólst upp við fátækt hjá foreldrum sem voru í Húsmennsku. Eftir fermingu lærði hann prentiðn og í kjölfar þess fékk fátæki sveitadrengurinn fjölmörg tækifæri. Hann gaf út sína fyrstu ljóðabók árið 1899 og átti farsælan feril sem rithöfundur en sumir telja hann vera fyrsta metsöluhöfund Íslands. Árið 1918 var Guðmundur meðal þeirra 484 Íslendinga sem létust úr spænsku veikinni.
- E-bog
- 65,99 kr.
-
65,99 kr. „En fámálugir og þunglyndir voru þeir menn, sem ólu aldur sinn undir jökli á vetrarvertíðinni. Fámálugir og þunglyndir voru Íslendingar yfirleitt á liðnum öldum, og enn er það ríkt í eðli þeirra. ”Í þessari bók er að finna tvær sögulegar skáldsögur Jóns Trausta. Hann blæs hér lífi í sögu Íslands með skáldagleði sinni og þekkingu. Sýður á Keipum er saga frá byrjum 17. aldar. Krossinn helgi í Kaldaðarnesi er saga frá siðaskiptum. Bókin hentar öllum sem eru forvitnir um sögu Íslands. Hún hentar sérstaklega unnendum klassískra bókmennta og þeim lesendum sem vilja kynnast verkum Jóns Trausta betur.Jón Trausti er skáldanafn Guðmundar Magnússonar. Hann ólst upp við fátækt hjá foreldrum sem voru í Húsmennsku. Eftir fermingu lærði hann prentiðn og í kjölfar þess fékk fátæki sveitadrengurinn fjölmörg tækifæri. Hann gaf út sína fyrstu ljóðabók árið 1899 og átti farsælan feril sem rithöfundur en sumir telja hann vera fyrsta metsöluhöfund Íslands. Árið 1918 var Guðmundur meðal þeirra 484 Íslendinga sem létust úr spænsku veikinni.
- E-bog
- 65,99 kr.
-
65,99 kr. „Allir vissu að þessi langi Jónsbókarlestur, með tilheyrandi sálmasöng og bæna, var síðasta þrautin, síðasta járnhurðin, sem lyfta þurfti, áður en gengið var inn í jólagleðina.”Í þessu smásagnasafni má finna verk eftir Jón Trausta sem birtust hér og þar yfir mörg ár. Sögur úr tímaritum, safnritum og dagblöðum. Í bindinu má finna fimm ljúfar jólasögur, bernskuminningar og aðrar sögur sem sýna hæfni Jóns Trausta til að blanda saman grípandi sögum og sannfærandi samfélagslýsingum.Jón Trausti er skáldanafn Guðmundar Magnússonar. Hann ólst upp við fátækt hjá foreldrum sem voru í Húsmennsku. Eftir fermingu lærði hann prentiðn og í kjölfar þess fékk fátæki sveitadrengurinn fjölmörg tækifæri. Hann gaf út sína fyrstu ljóðabók árið 1899 og átti farsælan feril sem rithöfundur en sumir telja hann vera fyrsta metsöluhöfund Íslands. Árið 1918 var Guðmundur meðal þeirra 484 Íslendinga sem létust úr spænsku veikinni.
- E-bog
- 65,99 kr.
-
65,99 kr. Hér birtast tíu smásögur Jóns Trausta frá árunum 1905 - 1910.Friðrik áttundi, Tvær Systur, Á Fjörunni, Sigurbjörn Sleggja, Strandið á Kolli, Gráfeldur, Bleiksmýrar Verksmiðjan - fjögur sendibréf, Stjórnarbylting, Blái Dauðinn - saga frá 18. Öld og Þegar ég var á Fregátunni. Sögurnar eru margar sögulegar, segja frá ævintýrum í íslenskum sveitum og samlífi manns og náttúru.Jón Trausti er skáldanafn Guðmundar Magnússonar. Hann ólst upp við fátækt hjá foreldrum sem voru í Húsmennsku. Eftir fermingu lærði hann prentiðn og í kjölfar þess fékk fátæki sveitadrengurinn fjölmörg tækifæri. Hann gaf út sína fyrstu ljóðabók árið 1899 og átti farsælan feril sem rithöfundur en sumir telja hann vera fyrsta metsöluhöfund Íslands. Árið 1918 var Guðmundur meðal þeirra 484 Íslendinga sem létust úr spænsku veikinni.
- E-bog
- 65,99 kr.
-
45,99 kr. Í leikritinu Dóttir faraós hlusta börn á ömmu sína segja töfrandi sögu af konu sem ferðast til Íslands í selslíki. Þegar til Íslands er komið lendir hún í hremmingum og kemst ekki heim aftur. Jón Trausti er þekktur fyrir sögulegar skáldsögur en hér er að finna eina leikritið eftir hann.Jón Trausti er skáldanafn Guðmundar Magnússonar. Hann ólst upp við fátækt hjá foreldrum sem voru í Húsmennsku. Eftir fermingu lærði hann prentiðn og í kjölfar þess fékk fátæki sveitadrengurinn fjölmörg tækifæri. Hann gaf út sína fyrstu ljóðabók árið 1899 og átti farsælan feril sem rithöfundur en sumir telja hann vera fyrsta metsöluhöfund Íslands. Árið 1918 var Guðmundur meðal þeirra 484 Íslendinga sem létust úr spænsku veikinni.
- E-bog
- 45,99 kr.
-
45,99 kr. Hér er að finna ljóðleik í fimm sýningum. Sögusviðið er Skálholt og Bjarnarnes á fyrri hluta 15. aldar. Teitur Gunnlaugsson, Þórdís eiginkona hans, spákona, hjúkrunarkona ásamt ýmsum persónum sem við koma Skálholti eru þátttakendur í ljóðsögunni. Í þessu verki ber þess mikið merki hvað Jón Trautsi var laginn við að skapa sögur í gegnum fjölbreytt form bókmennta.Jón Trausti er skáldanafn Guðmundar Magnússonar. Hann ólst upp við fátækt hjá foreldrum sem voru í Húsmennsku. Eftir fermingu lærði hann prentiðn og í kjölfar þess fékk fátæki sveitadrengurinn fjölmörg tækifæri. Hann gaf út sína fyrstu ljóðabók árið 1899 og átti farsælan feril sem rithöfundur en sumir telja hann vera fyrsta metsöluhöfund Íslands. Árið 1918 var Guðmundur meðal þeirra 484 Íslendinga sem létust úr spænsku veikinni.
- E-bog
- 45,99 kr.
-
45,99 kr. „Brekkurnar breiða út víða faðma. Þær eru skrúðgrænar upp á brún og ofan í skaut. En þær laða enga skepnu til sín, nema nokkrar heimskar sauðkindur.”Heiðarbýlið er hluti af seríunni Halla og Heiðarbýlið og er seinni partur sögunnar. Þessar skáldsögur Jóns Trausta eru á meðal vinsælustu framhaldssagna íslenskrar bókmenntasögu og nutu þær mikilla vinsælda þegar þær komu út snemma á 20. öldinni. Halla er af mörgum talin fyrsta metsölubók Íslands.Hér segir frá fólkinu á Heiðarbýli, afkomu þeirra, fjölskyldusögu og örlögum. Sagan á vel við lesendur Guðrúnar frá Lundi, aðdáendur hússins á sléttunni og alla lesendur sem una sér vel við að lesa sögulegar skáldsögur.Jón Trausti er skáldanafn Guðmundar Magnússonar. Hann ólst upp við fátækt hjá foreldrum sem voru í Húsmennsku. Eftir fermingu lærði hann prentiðn og í kjölfar þess fékk fátæki sveitadrengurinn fjölmörg tækifæri. Hann gaf út sína fyrstu ljóðabók árið 1899 og átti farsælan feril sem rithöfundur en sumir telja hann vera fyrsta metsöluhöfund Íslands. Árið 1918 var Guðmundur meðal þeirra 484 Íslendinga sem létust úr spænsku veikinni.
- E-bog
- 45,99 kr.
-
45,99 kr. „Þegar fortíðin bankar upp á, fyrirvaralaust“Bettína Brams hefur ávallt fundið drifkraft í að sinna góðgerðarmálum og ljá þeim hjálparhönd sem bágt eiga. Eiginmanni hennar til þriggja ára, Árna Brams, þykir góðmennska konu sinnar oft tilgerðarleg og saknar athygli hennar heima við. Eina afdrífaríka nótt snúast spilin þó við þegar Árni bjargar stúlku í nauð sem Bettína mætir með kulda og andúð. Gáttaður á viðbrögðum konu sinnar, undrar Árni sig á hvað liggur að baki og íhugar hversu vel í raun hann þekkir hana.Rauðu ástarsögurnarRauðu ástarsögurnar samanstanda af rómantískum skáldsögum úr smiðju Erling Poulsen. Bækurnar innihalda jafnan ævintýralegar sögur þar sem staðarhættir margvíslegra borga um allan heim spila stórt hlutverk. Rómantíkin fléttast gjarnan við ferðalög en einnig dramatískar glæpasenur og leyndarmál sem býr til áhugverðan kokteil fyrir lesendur sem vilja gleyma sér í amstri hins daglega lífs.Erling Poulsen (1919-1995) var danskur blaðamaður og rithöfundur. Hann skrifaði fjölda skáldsagna í flokki afþreyingarbókmennta, sem nutu mikilla vinsælda á sínum tíma. Ásamt því að skrifa undir eigin nafni notaðist Poulsen einnig við dulnefnin Bodil Forsberg og Else-Marie Nohr. Þekktasta skáldaga hans er „Drømmen om det hvide slot“, sem var gerð að kvikmynd árið 1962 undir leikstjórn Anker Sørensen.
- E-bog
- 45,99 kr.
-
45,99 kr. „Þegar hamingjusamasta stund lífs þíns breytist í andhverfu sína“Líf Beötu Birk breytist samstundis í martröð þegar eiginmaður hennar, Arvid, deyr aðeins klukkustund fyrir brúðkaupsvígsluna þeirra. Dauði Arvids er Beötu að öllu leyti óskiljanlegur og læðist fljótlega að henni sú ónotakennd að ekki sé allt með felldu. Staðráðin í að fylgja innsæinu, leitar Beata skýringa og í kjölfarið fær hún vísbendingar um að tilvonandi eiginmaður hennar gæti enn verið á lífi.Rauðu ástarsögurnar Rauðu ástarsögurnar samanstanda af rómantískum skáldsögum úr smiðju Erling Poulsen. Bækurnar innihalda jafnan ævintýralegar sögur þar sem staðarhættir margvíslegra borga um allan heim spila stórt hlutverk. Rómantíkin fléttast gjarnan við ferðalög en einnig dramatískar glæpasenur og leyndarmál sem býr til áhugverðan kokteil fyrir lesendur sem vilja gleyma sér í amstri hins daglega lífs.Erling Poulsen (1919-1995) var danskur blaðamaður og rithöfundur. Hann skrifaði fjölda skáldsagna í flokki afþreyingarbókmennta, sem nutu mikilla vinsælda á sínum tíma. Ásamt því að skrifa undir eigin nafni notaðist Poulsen einnig við dulnefnin Bodil Forsberg og Else-Marie Nohr. Þekktasta skáldaga hans er „Drømmen om det hvide slot“, sem var gerð að kvikmynd árið 1962 undir leikstjórn Anker Sørensen.
-
45,99 kr. „Og Halla var efni í búkonu. En það fer svo margur efniviðurinn öðruvísi en ætlast var til á þessu landi.”Halla er fyrsta bindið í ritröðinni Halla og Heiðarbýlið. Þessar skáldsögur Jóns Trausta eru meðal vinsælustu framhaldssagna íslenskrar bókmenntasögu og nutu þær mikilla vinsælda þegar þær komu út snemma á 20. Öldinni. Halla er af mörgum talin fyrsta metsölubók Íslands.Hér segir frá fólkinu á Heiðarbýli, afkomu þeirra, fjölskyldusögu og örlögum.Sagan á vel við lesendur Guðrúnar frá Lundi, aðdáendur hússins á sléttunni og alla lesendur sem una sér vel við að lesa sögulegar skáldsögur eða hvers kyns yndislestur frá fyrri öldum.Jón Trausti er skáldanafn Guðmundar Magnússonar. Hann ólst upp við fátækt hjá foreldrum sem voru í Húsmennsku. Eftir fermingu lærði hann prentiðn og í kjölfar þess fékk fátæki sveitadrengurinn fjölmörg tækifæri. Hann gaf út sína fyrstu ljóðabók árið 1899 og átti farsælan feril sem rithöfundur en sumir telja hann vera fyrsta metsöluhöfund Íslands. Árið 1918 var Guðmundur meðal þeirra 484 Íslendinga sem létust úr spænsku veikinni.
- E-bog
- 45,99 kr.
-
30,99 kr. Ferðaminningar Jóns Trausta hafa að geyma frásögn hans af flakki um Þýskaland, Sviss og England á síðari hluta 19. aldar. Þess merkilega bók veitir innsýn í hvernig ferðalögum var háttað á fyrri öldum og hvernig íslendingur upplifði umheiminn áður en aðgengi að upplýsingum var á hverju strái.Jón Trausti er skáldanafn Guðmundar Magnússonar. Hann ólst upp við fátækt hjá foreldrum sem voru í Húsmennsku. Eftir fermingu lærði hann prentiðn og í kjölfar þess fékk fátæki sveitadrengurinn fjölmörg tækifæri. Hann gaf út sína fyrstu ljóðabók árið 1899 og átti farsælan feril sem rithöfundur en sumir telja hann vera fyrsta metsöluhöfund Íslands. Árið 1918 var Guðmundur meðal þeirra 484 Íslendinga sem létust úr spænsku veikinni.
- E-bog
- 30,99 kr.
-
30,99 kr. Bessi Gamli er gamansaga sem á sér stað í Reykjavík. Sagt er frá hinum ýmsu litríku persónum borgarinnar, þeim er fylgt í veislur, á fyllirí og jafnvel í gegnum hversdagsleikann. Rætt er um stjórnmál á kímna vegu og rándýrir tanngarðar týnast í öllu fjörinu. Sögumaðurinn dvelur þó helst við Bessa gamla, sérvitran eldri mann sem hefur margt um Reykjavík og lífstíl borgarbúa að segja.Jón Trausti er skáldanafn Guðmundar Magnússonar. Hann ólst upp við fátækt hjá foreldrum sem voru í Húsmennsku. Eftir fermingu lærði hann prentiðn og í kjölfar þess fékk fátæki sveitadrengurinn fjölmörg tækifæri. Hann gaf út sína fyrstu ljóðabók árið 1899 og átti farsælan feril sem rithöfundur en sumir telja hann vera fyrsta metsöluhöfund Íslands. Árið 1918 var Guðmundur meðal þeirra 484 Íslendinga sem létust úr spænsku veikinni.
- E-bog
- 30,99 kr.
-
Fra 45,99 kr. Kvennamorðklúbburinn kemur aftur saman, nú til að takast á við hættulegri glæpamann en þær hafa nokkru sinni áður komist í tæri við.Röð morða í San Francisco virðast ótengd í fyrstu en Lindsay Boxer rannsóknarlögreglukona skynjar fljótt rauða þráðinn sem tengir þau saman. Hún hóar því í Kvennamorðklúbbinn; blaðakonuna Cindy Thomas, aðstoðarsaksóknarann Jill Bernhardt og réttarmeinafræðinginn Claire Washburn og saman uppgötva þær hvað fórnarlömb morðanna eiga sameiginlegt. Morðinginn er með þeim grimmdarlegri sem þær hafa tekist á við, bæði saman og hver í sínu lagi. Mun þeim takast að koma höndum yfir hann?Árið 2007 voru gerðir sjónvarpsþættir sem byggðu á bókunum og báru sama nafn.KvennamorðklúbburinnKvennamorðklúbburinn er röð spennusagna eftir James Patterson. Þær eiga það allar sameiginlegt að gerast í San Francisco og innihalda sömu fjórar aðalpersónurnar, konur sem láta ekkert stoppa sig til að réttlætið nái fram að ganga.Bókin fær fjórar stjörnur af fimm mögulegum hjá notendum Goodreads.James Patterson er bandarískur metsöluhöfundur fæddur árið 1947. Bækur hans hafa selst í hundruðum milljóna eintaka. Patterson hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir skrif sín og hafa bækur hans verið þýddar á fjölmörg tungumál. Patterson kýs að gefa aftur til samfélagsins með því að styrkja verkefni sem efla læsi í skólum víða um Bandaríkin. Andrew Gross er bandarískur rithöfundur, best þekktur fyrir samstarfsverkefni sín með James Patterson. Þar á meðal eru tvær bækur í ritröðinni Kvennamorðklúbburinn.
-
Fra 44,99 kr. Þrátt fyrir að Jörgen Arthur Dam sé farsæll arkitekt þykir honum líf sitt og hjónaband heldur gleðisnautt. Hann tekur loks af skarið og yfirgefur heimili sitt í von um betra líf. Fljótlega áttar hann sig á því að leitin að hamingjunni gengur ekki þrautalaust fyrir sig. Eftir örlagaríka nótt á Pension Granly gistiheimilinu flækist Jörgen óvænt í tilfinningaþrunginn ástarþríhyrning sem mun færa honum erfiðleika en jafnframt óvænta gleði.Rauðu ástarsögurnar Rauðu ástarsögurnar samanstanda af rómantískum skáldsögum úr smiðju Erling Poulsen. Bækurnar innihalda jafnan ævintýralegar sögur þar sem staðarhættir margvíslegra borga um allan heim spila stórt hlutverk. Rómantíkin fléttast gjarnan við ferðalög en einnig dramatískar glæpasenur og leyndarmál sem býr til áhugverðan kokteil fyrir lesendur sem vilja gleyma sér í amstri hins daglega lífs.Erling Poulsen (1919-1995) var danskur blaðamaður og rithöfundur. Hann skrifaði fjölda skáldsagna í flokki afþreyingarbókmennta, sem nutu mikilla vinsælda á sínum tíma. Ásamt því að skrifa undir eigin nafni notaðist Poulsen einnig við dulnefnin Bodil Forsberg og Else-Marie Nohr. Þekktasta skáldaga hans er „Drømmen om det hvide slot“, sem var gerð að kvikmynd árið 1962 undir leikstjórn Anker Sørensen.
-
Fra 20,99 kr. Hjónin Carla og Ricky heita því snemma að ef ósætti og erjur komi upp þeirra á milli muni þau frekar skilja en lifa óhamingjusamlega. Þegar samband þeirra lendir í hrakföllum pakkar Carla saman og ákveður að flytja til London þar sem hún ætlar að gerast vinnukona á heimili ekkils. Ricky virðist þá ekki lengur ætla að standa við samkomulagið sem þau gerðu í byrjun sambandsins og reynir hvað sem hann getur til að fá Cörlu aftur. En málin flækjast þegar fjölgar í tilhugalífi þeirra beggja og þurfa þau að ákveða hvort það borgi sig að taka aftur saman eða fara sitt í hvora áttina.Netta Muskett (1887–1963) í Kent á Englandi, hún hóf starfsferil sinn sem stærðfræðikennari og sinnti sjúkraflutningum í fyrri heimsstyrjöldinni. Síðar, árið 1927, gaf hún út sitt fyrsta skáldverk og varð brátt þekktur höfundur rómantískra skáldsagnabóka. Hún byrjaði að skrifa um fertugt og gaf hún út yfir 100 verk á ritferli sínum. Sum verka hennar komu út undir dulnefninu Annie Hill. Bækur Musketts eru þekktar fyrir grípandi söguþráð, margslungnar persónur og rómantíska atburðarás. Muskett var talin einn af farsælustu höfundum rómantískra skáldsagna á meðan hún lifði. Lesendahópur hennar var stór og voru bækur hennar þýddar yfir á fjölmörg tungumál og nutu þær vinsælda um allan heim. Netta Muskett lést 76 ára gömul árið 1963 og entist henni ekki ævin til að sjá öll hennar verk á prenti. Síðasta bókin hennar kom út árið 1964. Bandaríska félagið The Romantic Novelists' Association veitti lengi verðlaun sem nefnd voru í höfuðið á Nettu Muskett, en hún var einn af meðstofnendum félagsins. Bækur hennar höfða til þeirra sem njóta rómantískra skáldsagna sem fjalla um fjölskyldur, ástir og örlög.
-
Fra 44,99 kr. Martin Moreno á erfitt verkefni fyrir höndum. Hann þarf að vinna sér inn traust hinnar ungu Grétu Millan til þess að komast í færi við dýrmætar formúlur sem faðir hennar á í fórum sínum. Áður en langt um líður eru tilfinningar Martins farnar að hafa áhrif á staðfestu hans til að fara eftir gefnum fyrirmælum. Í örvæntingu leitar hann lausna til að bjarga þeim sem honum eru kærir undan aðsteðjandi hættu.Rauðu ástarsögurnar samanstanda af rómantískum skáldsögum úr smiðju Erling Poulsen. Bækurnar innihalda jafnan ævintýralegar sögur þar sem staðarhættir margvíslegra borga um allan heim spila stórt hlutverk. Rómantíkin fléttast gjarnan við ferðalög en einnig dramatískar glæpasenur og leyndarmál sem býr til áhugverðan kokteil fyrir lesendur sem vilja gleyma sér í amstri hins daglega lífs.Erling Poulsen (1919-1995) var danskur blaðamaður og rithöfundur. Hann skrifaði fjölda skáldsagna í flokki afþreyingarbókmennta, sem nutu mikilla vinsælda á sínum tíma. Ásamt því að skrifa undir eigin nafni notaðist Poulsen einnig við dulnefnin Bodil Forsberg og Else-Marie Nohr. Þekktasta skáldaga hans er „Drømmen om det hvide slot", sem var gerð að kvikmynd árið 1962 undir leikstjórn Anker Sørensen.