Bøger på Islandsk
-
44,99 kr. Idona stendur eftir ein þegar faðir hennar er drepinn í einvígi. Eftir andlátið kemst hún að því að faðir hennar hafði veðsett allar eigur þeirra, húsið, húsgögnum - og meira að segja dóttur sína, Idonu sjálfa - til markgreifans af Wroxham. Vegir örlaganna eru órjúfanlegir og þegar ljúf tónlist byrjar að myndast á milli þeirra getur allt gert, meira að segja það sem enginn getur séð fyrir um...Barbara Cartland (1901-2000) var afar afkastamikill höfundur. Hún skrifaði 723 bækur á sínum lífstíma og af þeim eru 644 rómantískar skáldsögur. Á heimsvísu seldust yfir 1. milljarður af bókum hennar og hafa þær verið þýddar yfir á 36 tungumál. Bækur hennar hafa ávallt verið gríðarlega vinsælar og slóg hún met fjölda vinsældarlista. Hún varð að einskonar goðsögn sinnar lífstíðar og verður ávallt minnst fyrir rómantísku skáldsögurnar sem eru elskaðar af fólki sem trúir því að ástin sé það mikilvægasta í lífi hverrar manneskju. Vegna skilvirkni hennar hefur hún verið nefnd í metbókum Guinnes fyrir að hafa gefið út flestar bækur á einu ári og einnig var hún heiðruð af Elísabetu Bretadrottningu fyrir skrif sín sem sín félagslegu og pólitísku framlög.
-
Fra 44,99 kr. Winnie fæðist inn í auðuga fjölskyldu í Kína, þar sem hún elst upp. Örlögum lífs hennar er stjórnað af fjölskyldu og eiginmanni hennar. Dóttir Winnie, Pearl, hefur alist upp í Bandaríkjunum. Pearl gengur um með sjúkdóm og mun það verða hlutverk Helen, frænku þeirra, að tengja mæðgurnar tvær saman í gegnum merkilega fortíð Winnie og kínverskan uppruna þeirra, sem Pearl hefur hingað til forðast sem heitan eldinn.Saga mæðgnanna endurspeglar stórt samhengi lífs marga Kínverja sem lifðu stórbrotnum lífum á fyrri hluta 20. aldar. Saga Winnie nær frá því þegar hún er lítil stúlka í Kína og til þess þegar hún flyst til Bandaríkjanna á efri árum. Ástarsambönd, flókin hjónabönd, fjölskyldutengsl og sönn vinátta eru þemu sem birtast í gegnum sögupersónurnar ásamt kínverskri speki Winnie sem gefa sögunni meiri líf og lit.Amy Tan er dóttir kínverskra innflytjenda í Bandaríkjunum og birta verk hennar mörg hver þann veruleika. Amy fræðir lesendur um lífið sem Kínverskir innflytjendur hafi margir lifað sem og þá fortíð sem börn þeirra vita oft lítið sem ekkert um. Í gegnum fjölskyldusambönd nær hún á fallegan máta að sýna það hvernig vitneskja um fortíðina getur spilað mikilvægt hlutverk þegar kemur að lærdómi varðandi nútíðina. Á sama tíma og sögupersónurnar verða fróðari um líf sitt þá verður lesandinn ef til vill þakklátari fyrir sína eigin gæfu og litlu hlutina í hinu hversdaglega lífi.
-
Fra 44,99 kr. Hinn vel efnaði faðir Cassöndru, James Sherburn, finnst enginn maður vera nógu góður fyrir dóttur sína nema sonur Duke of Alchester, sem er einnig vel efnaður. Þeir tveir samþykkja að börn þeirra skuli giftast þegar þau vaxa úr grasi, en þegar brúðkaupið nálgast langar Cassandru ekki að kvænast vegna peninga og ferðast því til London undir fölsku nafni til þess að hitta Duke, sem hún hefur ekki séð í mörg ár. En hlutirnir fara ekki alveg eins og Cassandra var búin að sjá þá fyrir sér...Barbara Cartland (1901-2000) var afar afkastamikill höfundur. Hún skrifaði 723 bækur á sínum lífstíma og af þeim eru 644 rómantískar skáldsögur. Á heimsvísu seldust yfir 1. milljarður af bókum hennar og hafa þær verið þýddar yfir á 36 tungumál. Bækur hennar hafa ávallt verið gríðarlega vinsælar og slóg hún met fjölda vinsældarlista. Hún varð að einskonar goðsögn sinnar lífstíðar og verður ávallt minnst fyrir rómantísku skáldsögurnar sem eru elskaðar af fólki sem trúir því að ástin sé það mikilvægasta í lífi hverrar manneskju. Vegna skilvirkni hennar hefur hún verið nefnd í metbókum Guinnes fyrir að hafa gefið út flestar bækur á einu ári og einnig var hún heiðruð af Elísabetu Bretadrottningu fyrir skrif sín sem sín félagslegu og pólitísku framlög.
-
44,99 kr. Í algjörri neyð verður Gilda að leika hlutverk systur sinnar Heloise í samkvæmislífi London. Systurnar tvær eru svo líkar í útliti að það mun enginn koma upp um þær. Ekki líður á löngu þar til Gilda dregst inn í njósnamál og óþæginlegar tilfinningar gera vart við sig gagnvart markgreifanum af Staverton, sem er sá sem Heloise ætlaði að kvænast. Barbara Cartland (1901-2000) var afar afkastamikill höfundur. Hún skrifaði 723 bækur á sínum lífstíma og af þeim eru 644 rómantískar skáldsögur. Á heimsvísu seldust yfir 1. milljarður af bókum hennar og hafa þær verið þýddar yfir á 36 tungumál. Bækur hennar hafa ávallt verið gríðarlega vinsælar og slóg hún met fjölda vinsældarlista. Hún varð að einskonar goðsögn sinnar lífstíðar og verður ávallt minnst fyrir rómantísku skáldsögurnar sem eru elskaðar af fólki sem trúir því að ástin sé það mikilvægasta í lífi hverrar manneskju. Vegna skilvirkni hennar hefur hún verið nefnd í metbókum Guinnes fyrir að hafa gefið út flestar bækur á einu ári og einnig var hún heiðruð af Elísabetu Bretadrottningu fyrir skrif sín sem sín félagslegu og pólitísku framlög.
-
44,99 kr. Þegar Harvey, dekraður fimmtán ára sonur járnbrautareiganda og auðkýfings, fellur frá borði skips er honum bjargað frá drukknun af fiskveiðibát. Áhöfnin, sem er grimm og í senn svo hjartahlý, endar á því að kenna honum margt á bátnum, bæði hvað varðar fiskveiði sem og lífið sjálft. "Sjómannalíf" er skemmtilegt og spennandi ævintýri sem gerist á sjó og er jafnframt eina skáldsaga Kipling sem á sér einungis stað í Ameríku.Joseph Rudyard Kipling (1865-1936) var breskur rithöfundur, ljóðskáld og blaðamaður. Hans frægasta verk er án efa Frumskógarlíf (e. The Jungle Book) frá árinu 1984, sem gerðar voru eftir tvær samnefndar Disney kvikmyndir. Árið 1941 varð hann fyrsti breski rithöfundurinn til þess að hljóta Nóbelsverðlaunin fyrir bókmenntir.
-
61,99 kr. Phileas Fogg er Englendingur með mjög nákvæman persónuleika. Hann borðar morgunmat kl. 8:23, rakar sig kl. 9:37 og leggur af stað í Re-form klúbbinn kl. 11:30. Hann les, borðar og ferðast ekki. Einn dag, eftir að hafa lent í rifrildi vegna greinar á vegum the Daily Telegraph, veðjar hann við vini síni að hann geti ferðast í kringum allan heiminn á 80 dögum. Hann fer af stað, einungis í för með franska aðstoðarmanni sínum Passe-partout. Klukkan er 8:45 á miðvikudegi þann 2. október 1872 og hann ætlar sér að verða komin til baka fyrir 21. Desember. Umhverfis jörðina á 80 dögum er eitt frægasta verk Jules Verne. Kvikmynd var gerð eftir bókinni árið 2004 með Jackie Chan og Steve Coogan í aðalhlutverkum.Jules Verne (1828-1905) var franskur skáldsagnahöfundur sem skrifaði mest af ævintýra-skáldsögum, innblásnum af framförum vísinda á 19. öld. Með hjálp ritstjórans Pierre-Jules Hetzel skrifaði hann seríu af bókum kallaðar "Ótrúlegu ferðirnar", sem innihalda "Ferðlag til miðju jarðar" (1864), "Tuttugu þúsund mílur neðan sjávar" (1870) og "Umhverfis jörðina á 80 dögum" (1873). Víða er Verne mjög svo vinsæll á meðal bæði barna og fullorðinna og er hann einn mest þýddi höfundur allra tíma, sem heldur áfram að vekja andagift á meðal fólks um allan heim.
-
44,99 kr. Í sígildri sögu Daniel Defoe fer ungi Englendingurinn Róbinson Krúsó á sjóinn til að verða ríkur og upplifa mikil ævintýri, en endar þess í stað strandaður einn á eyðieyju. Hér verður hann að nota alla hæfileika sína og hugvitssemi til að lifa af - sérstaklega þegar það blasir við honum að eyjan er ef til vill ekki í eyði ...Enski rithöfundurinn Daniel Defoe (ca. 1660-1731) er þekktastur fyrir skáldsögu sína "Róbinson Krúsó", en samhliða skrifum sínum lifði hann einnig spennandi lífi sem kaupmaður, blaðamaður og jafnvel njósnari. Daniel Defoe átti stóran þátt í upphafi skáldsagna á Englandi og skrif hans hafa haft mikil áhrif á sögu evrópskra bókmennta.
-
Fra 44,99 kr. Árið 1942 var Traudl Junge tuttugu og tveggja ára og átti sér draum um að verða dansari. Þegar henni bauðst starf á skriftstofu Foringsjans í Berlín eygði hún möguleika á að komast burt frá tilbreytingarsnauðu lífi í heimaborg sinni, München. Stuttu síðar gerði Adolf Hitler hana að einkaritara sínum. Allt til endaloka Þriðja ríkisins vélritaði hún ræður hans og sendibréf að ótöldum öllum kvöldverðunum sem hún snæddi með hirðinni í kringum Foringjann. Stuttu eftir stríðslok skráði Traudl Junge minningar sínar úr vistinni hjá Hitler, þar á meðal lýsir hún örlagaþrungnum síðustu klukkustundunum í foringjabyrginu í Berlín þar til yfir lauk.Traudl Junge var síðasta eftirlifandi vitnið úr nánasta umhverfi Adolf Hitlers. Þessi sögulegu skjöl birtast nú opinberlega í fyrsta skipti.
-
Fra 49,99 kr. Höfundur Kvennaklósettsins sendir hér frá sér ógleymanlegar endurminningar um lygilegan sigur sinn á krabbameini í vélinda. Raunar sigraðist Marilyn French þrisvar á dauðanum. Eftir nokkrar rangar sjúkdómsgreiningar var hún loks árið 1992 greind með krabbamein í vélinda. Í þessum endurminningum leiðir hún lesendur í gegnum skelfilega reynslu sína af geisla- og lyfjameðferð og dáinu sem fylgdi í kjölfarið. Enginn bjóst við að hún kæmi aftur til meðvitundar og þvi síður að hún næði bata. Þrátt fyrir alvarleg veikindi sem hrjáðu hana lengi á eftir tókst henni að lifa af og þótti það ganga kraftaverki næst. Með sömu skarpskyggni, greind og tilfinningalegri einlægni og Marilyn French hefur beitt til að grannskoða líf svo margra annarra kvenna í skáldskapnum sökkvir hún sér nú ofan í eigið líf þar sem hún heyr baráttu við lækna og heilbrigðiskerfið, býður greiningum og hrakspám birginn og stígur upp úr áföllunum heilli og opnari en nokkru sinni fyrr. Þótt bókin sé hugvekja um líðan dauðvona manneskju þá er viðfangsefni hennar ekki síður lífið sjálft. Dauðinn setur mark sitt á lífið og opnar okkur nýja sýn á merkingu þess og tilgang. Dauðinn er "móðir fegurðarinnar" eins og Wallace Stevens ritaði eitt sinn en dauðinn er líka móðir tilgangsins. Þegar Marilyn French skoðar hlutverk dauðans í lífi sínu þá veitir hún lesendum hlutdeild í þýðingu sársauka og þjáninga fyrir manneskju sem hafnar yfirskilvitlegri hugsun og því hvaða áhrif nálægð dauðans hefur á tilveru okkar.Marilyn French lauk doktorsprófi í bókmenntum frá Harvard háskóla. Hún hefur skrifað fimm skáldsögur: My Summer with George, Her Mother's Daughter, The Women's Room (Kvennaklósettið), The Bleeding Heart og Our Father og auk þess fjögur fræðirit, þ.á.m. The War Against Women og Beyond Power: On Woman, Men and Morals. Hún býr í Massachusetts og Flórída.
-
Fra 44,99 kr. Það er njósnari í Dönsku leyniþjónustunni og það er aðeins einn maður sem starfar hjá KGB getur komið upp um hann, fyrir rétta upphæð. Jette Jensen, yfirmaður leyniþjónustu dönsku lögreglunnar, er reiðubúinn til þess að greiða það sem þarf. Það gerir hún þrátt fyrir að afleiðingarnar séu þær að hún þarf að hafa samband við Tom Gubrowski, fyrrverandi kærasta og samstarfsfélaga sem er búsettur í Taílandi.Sagan gerist rétt eftir fall Berlínarmúrsins, þegar ný heimsýn er að verða til og allir eru óöruggir hvað varðar njósnara og leyniþjónustur, óvini og vini. Söguþráðurinn fylgir aðalpersónunni í kringum heiminn og eru lýsingar hverrar staðsetningar skrifaðar á einkar trúverðugan máta af höfundinum ásamt því að lesandinn er togaður inn í heim þeirra lyga sem sögupersónurnar upplifa.Leif Davidsen (f. 1950) er danskur rithöfundur sem sérhæfir sig í spennusögum. Leif er blaðamaður að mennt og er með stóran feril í þeim geira. Ferill hans sem blaðamaður hefur haft mikil áhrif á skrif hans, þar sem þemað er oft á tíðum tengt pólitískum deilum, skreyttar leynilegum ráðagerðum. Lýsingar hans innihalda oft á tíðum þemu tengd ást, morðum og hraða, sem gerast á sögulegum staðsetningum og innihalda djúpstæðar merkingar tengdar fortíð söguhetjunnar.
-
18,99 kr. Sjasenan er á leið sinni að heimsækja bróður sinn, Sjarjar konung, þegar hann kemst að því að kona hans hafi haldið fram hjá honum með matreiðslumanni þeirra. Hann drepur þau bæði, án þess að segja nokkrum frá því, og heldur svo áfram veginn til heimsóknarinnar. Eina nótt, á meðan Sjarjar er á veiðum, sér Sjasenan konu bróður síns í faðmlögum við svartan þræl. Eftir að hann hefur sagt bróður sínum frá því ákveða bræðurnir tveir að halda að sjávarströndinni.Mun einhver komast að því að Sjasenan drap konu sína? Hverju mun Sjarjar taka upp á eftir að bróðir hans segir honum frá því sem hann varð vitni að? Hvað munu bræðurnir tveir finna við ströndina? Finndu svörin í margslungnu sögunni um Sjarjar konung og bróður hans Sjasenan.Þetta er fyrsta sagan í röðinni af 46 ævintýrum í hinu klassíska safni "Þúsund og ein nótt".Eftir að Sjarjar konungur er svikinn af konu sinni getur hann ekki treyst öðrum konum. Hann tekur sífellt við nýjar konur og afhausar þær svo. Þegar hann kynnist Sjerasade eru það töfrandi sagnamáttur hennar sem nær að halda henni á lífi, en sögur hennar heilla konung á þann hátt að hann fær sig ekki til þess að drepa hana. Ævintýralegu sögurnar sem innihalda forn heilræði hafa einnig þann mátt að geta breytt ákvörðunum og örlögum konungsins.Hin einstaka list þess að segja sögur birtist í samansafni ævintýra "Þúsund og einnar nætur" sem hafa í margar aldir heillað ímyndunarafl kynslóða um allan heim. Það mætti jafnvel nefna sögurnar á meðal mikilfenglegustu framlaga Arabískra, Mið-Austurlenskra og íslamskra rita til heimsbókmennta. Heill hellingur af bókmenntum, tónlist, list og kvikmyndum hafa orðið til vegna innblásturs frá sögunum, sem halda áfram að hafa gríðarleg áhrif enn þann dag í dag. Sögurnar eru töfrum líkastar og uppfullar af ævintýrum og finna má margvíslegar uppfærslur af þeim í formi Aladdín, Alí Baba og Sindbað sæfara. Þú munt ekki sjá eftir því að gleyma þér um stund í ævintýrunum sem standa yfir í þúsund og eina nótt.
- Lydbog
- 18,99 kr.
-
9,99 kr. Maður átti tvo svarta hunda sem voru í raun bræður hans. Þegar hundarnir tveir hafa komið sér í vondar aðstæður kemur maðurinn þeim til bjargar og er þeim til staðar. Dag einn kynnist maðurinn konu sem hann verður ástfanginn af. Öfundssýki bræðrana verður þá þess valdandi að atburðir eiga sér stað sem leiða af sér blendnar tilfinningar tengdar bæði góðmennsku og hefndum.Þetta er fimmta sagan í röðinni af 46 ævintýrum í hinu klassíska safni "Þúsund og ein nótt".Eftir að Sjarjar konungur er svikinn af konu sinni getur hann ekki treyst öðrum konum. Hann tekur sífellt við nýjar konur og afhausar þær svo. Þegar hann kynnist Sjerasade eru það töfrandi sagnamáttur hennar sem nær að halda henni á lífi, en sögur hennar heilla konung á þann hátt að hann fær sig ekki til þess að drepa hana. Ævintýralegu sögurnar sem innihalda forn heilræði hafa einnig þann mátt að geta breytt ákvörðunum og örlögum konungsins.Hin einstaka list þess að segja sögur birtist í samansafni ævintýra "Þúsund og einnar nætur" sem hafa í margar aldir heillað ímyndunarafl kynslóða um allan heim. Það mætti jafnvel nefna sögurnar á meðal mikilfenglegustu framlaga Arabískra, Mið-Austurlenskra og íslamskra rita til heimsbókmennta. Heill hellingur af bókmenntum, tónlist, list og kvikmyndum hafa orðið til vegna innblásturs frá sögunum, sem halda áfram að hafa gríðarleg áhrif enn þann dag í dag. Sögurnar eru töfrum líkastar og uppfullar af ævintýrum og finna má margvíslegar uppfærslur af þeim í formi Aladdín, Alí Baba og Sindbað sæfara. Þú munt ekki sjá eftir því að gleyma þér um stund í ævintýrunum sem standa yfir í þúsund og eina nótt.
- Lydbog
- 9,99 kr.
-
18,99 kr. Sindbað konungur var einn voldugasti af drottnum Persíu í fornöld. Er hann missir drottningu sína kvænist hann fljótt dóttur eins kongungs í nágrenninu, Kansade. Þegar Kansade hittir son Sindbaðs, Núrgehan, verður hún strax ástfangin af honum. Kemur svo upp að Núrgehan þarf að þegja í fjörutíu daga en úr þögninni má túlka margt ósagt.Þetta er níunda sagan í röðinni af 46 ævintýrum í hinu klassíska safni "Þúsund og ein nótt".Eftir að Sjarjar konungur er svikinn af konu sinni getur hann ekki treyst öðrum konum. Hann tekur sífellt við nýjar konur og afhausar þær svo. Þegar hann kynnist Sjerasade eru það töfrandi sagnamáttur hennar sem nær að halda henni á lífi, en sögur hennar heilla konung á þann hátt að hann fær sig ekki til þess að drepa hana. Ævintýralegu sögurnar sem innihalda forn heilræði hafa einnig þann mátt að geta breytt ákvörðunum og örlögum konungsins.Hin einstaka list þess að segja sögur birtist í samansafni ævintýra "Þúsund og einnar nætur" sem hafa í margar aldir heillað ímyndunarafl kynslóða um allan heim. Það mætti jafnvel nefna sögurnar á meðal mikilfenglegustu framlaga Arabískra, Mið-Austurlenskra og íslamskra rita til heimsbókmennta. Heill hellingur af bókmenntum, tónlist, list og kvikmyndum hafa orðið til vegna innblásturs frá sögunum, sem halda áfram að hafa gríðarleg áhrif enn þann dag í dag. Sögurnar eru töfrum líkastar og uppfullar af ævintýrum og finna má margvíslegar uppfærslur af þeim í formi Aladdín, Alí Baba og Sindbað sæfara. Þú munt ekki sjá eftir því að gleyma þér um stund í ævintýrunum sem standa yfir í þúsund og eina nótt.
- Lydbog
- 18,99 kr.
-
9,99 kr. Maður á hind, sem er í raun kona hans og giftist honum aðeins tólf ára gömul. Ekki líður á löngu þar til hann langar í afkvæmi og fær hann sér því ambátt og eignast með henni son. Þegar sonurinn er orðinn tíu ára heldur maðurinn í ferðalag og biður konu sína að passa uppá barnið og ambáttina. Þegar maðurinn snýr aftur er ekkert eins og það hafði verið, manninum til mikillar skelfingar.Þetta er fjórða sagan í röðinni af 46 ævintýrum í hinu klassíska safni "Þúsund og ein nótt".Eftir að Sjarjar konungur er svikinn af konu sinni getur hann ekki treyst öðrum konum. Hann tekur sífellt við nýjar konur og afhausar þær svo. Þegar hann kynnist Sjerasade eru það töfrandi sagnamáttur hennar sem nær að halda henni á lífi, en sögur hennar heilla konung á þann hátt að hann fær sig ekki til þess að drepa hana. Ævintýralegu sögurnar sem innihalda forn heilræði hafa einnig þann mátt að geta breytt ákvörðunum og örlögum konungsins.Hin einstaka list þess að segja sögur birtist í samansafni ævintýra "Þúsund og einnar nætur" sem hafa í margar aldir heillað ímyndunarafl kynslóða um allan heim. Það mætti jafnvel nefna sögurnar á meðal mikilfenglegustu framlaga Arabískra, Mið-Austurlenskra og íslamskra rita til heimsbókmennta. Heill hellingur af bókmenntum, tónlist, list og kvikmyndum hafa orðið til vegna innblásturs frá sögunum, sem halda áfram að hafa gríðarleg áhrif enn þann dag í dag. Sögurnar eru töfrum líkastar og uppfullar af ævintýrum og finna má margvíslegar uppfærslur af þeim í formi Aladdín, Alí Baba og Sindbað sæfara. Þú munt ekki sjá eftir því að gleyma þér um stund í ævintýrunum sem standa yfir í þúsund og eina nótt.
- Lydbog
- 9,99 kr.
-
9,99 kr. Karl einn kom snemma heim úr ferðalagi og ætlaði að koma konu sinni á óvart. Fann hann hana þá í hvílu þar sem þræll lág hjá henni. Hún var ekki lengi að hugsa sig um og tók um vatnskrukku, las yfir þeim galdraþulur, stökkti á hann vatninu og breytti honum þannig í hundslíki. Karlinn fór þaðan í slátrabúð eina og slátraranum leist svo vel á hann að hann tók hann með sér heim. Þar hittir hann dóttur slátrarans og úr verða margslungnir óvæntir atburðir.Þetta er sjötta sagan í röðinni af 46 ævintýrum í hinu klassíska safni "Þúsund og ein nótt".Eftir að Sjarjar konungur er svikinn af konu sinni getur hann ekki treyst öðrum konum. Hann tekur sífellt við nýjar konur og afhausar þær svo. Þegar hann kynnist Sjerasade eru það töfrandi sagnamáttur hennar sem nær að halda henni á lífi, en sögur hennar heilla konung á þann hátt að hann fær sig ekki til þess að drepa hana. Ævintýralegu sögurnar sem innihalda forn heilræði hafa einnig þann mátt að geta breytt ákvörðunum og örlögum konungsins.Hin einstaka list þess að segja sögur birtist í samansafni ævintýra "Þúsund og einnar nætur" sem hafa í margar aldir heillað ímyndunarafl kynslóða um allan heim. Það mætti jafnvel nefna sögurnar á meðal mikilfenglegustu framlaga Arabískra, Mið-Austurlenskra og íslamskra rita til heimsbókmennta. Heill hellingur af bókmenntum, tónlist, list og kvikmyndum hafa orðið til vegna innblásturs frá sögunum, sem halda áfram að hafa gríðarleg áhrif enn þann dag í dag. Sögurnar eru töfrum líkastar og uppfullar af ævintýrum og finna má margvíslegar uppfærslur af þeim í formi Aladdín, Alí Baba og Sindbað sæfara. Þú munt ekki sjá eftir því að gleyma þér um stund í ævintýrunum sem standa yfir í þúsund og eina nótt.
- Lydbog
- 9,99 kr.
-
18,99 kr. Þegar sóldán Egyptalands bíður öllum fræðimönnum ríkisins í höll sína hefjast þrætur á milli þeirra. Sóldáninn, sem sjálfur er enginn trúmaður, neitar að trúa sögum vitringanna um guð almáttugan. Þegar fréttirnar berast Sjabbedín fróða ákveður hann að fara sjálfur til hallar sóldánsins og gerast þá óhugsandi atburðir...Þetta er tíunda sagan í röðinni af 46 ævintýrum í hinu klassíska safni "Þúsund og ein nótt".Eftir að Sjarjar konungur er svikinn af konu sinni getur hann ekki treyst öðrum konum. Hann tekur sífellt við nýjar konur og afhausar þær svo. Þegar hann kynnist Sjerasade eru það töfrandi sagnamáttur hennar sem nær að halda henni á lífi, en sögur hennar heilla konung á þann hátt að hann fær sig ekki til þess að drepa hana. Ævintýralegu sögurnar sem innihalda forn heilræði hafa einnig þann mátt að geta breytt ákvörðunum og örlögum konungsins.Hin einstaka list þess að segja sögur birtist í samansafni ævintýra "Þúsund og einnar nætur" sem hafa í margar aldir heillað ímyndunarafl kynslóða um allan heim. Það mætti jafnvel nefna sögurnar á meðal mikilfenglegustu framlaga Arabískra, Mið-Austurlenskra og íslamskra rita til heimsbókmennta. Heill hellingur af bókmenntum, tónlist, list og kvikmyndum hafa orðið til vegna innblásturs frá sögunum, sem halda áfram að hafa gríðarleg áhrif enn þann dag í dag. Sögurnar eru töfrum líkastar og uppfullar af ævintýrum og finna má margvíslegar uppfærslur af þeim í formi Aladdín, Alí Baba og Sindbað sæfara. Þú munt ekki sjá eftir því að gleyma þér um stund í ævintýrunum sem standa yfir í þúsund og eina nótt.
- Lydbog
- 18,99 kr.
-
18,99 kr. Auðugur kaupmaður á ferðalagi sest niður í skugga undir trjám nokkrum og fær sér að borða. Eftir að hann hefur lokið við að borða döðlur leikur hann sér að því að henda döðlusteinunum frá sér. Eftir nokkra stund birtist honum andi með sverð sem hótar að drepa hann eftir nákvæmlega eitt ár. Ástæðuna segir andinn vera að kaupmaðurinn hafi þeytt einum steininum í son andans með þeim afleiðingum að hann lést. Að ári liðnu getur allt gerst.Þetta er þriðja sagan í röðinni af 46 ævintýrum í hinu klassíska safni "Þúsund og ein nótt".Eftir að Sjarjar konungur er svikinn af konu sinni getur hann ekki treyst öðrum konum. Hann tekur sífellt við nýjar konur og afhausar þær svo. Þegar hann kynnist Sjerasade eru það töfrandi sagnamáttur hennar sem nær að halda henni á lífi, en sögur hennar heilla konung á þann hátt að hann fær sig ekki til þess að drepa hana. Ævintýralegu sögurnar sem innihalda forn heilræði hafa einnig þann mátt að geta breytt ákvörðunum og örlögum konungsins.Hin einstaka list þess að segja sögur birtist í samansafni ævintýra "Þúsund og einnar nætur" sem hafa í margar aldir heillað ímyndunarafl kynslóða um allan heim. Það mætti jafnvel nefna sögurnar á meðal mikilfenglegustu framlaga Arabískra, Mið-Austurlenskra og íslamskra rita til heimsbókmennta. Heill hellingur af bókmenntum, tónlist, list og kvikmyndum hafa orðið til vegna innblásturs frá sögunum, sem halda áfram að hafa gríðarleg áhrif enn þann dag í dag. Sögurnar eru töfrum líkastar og uppfullar af ævintýrum og finna má margvíslegar uppfærslur af þeim í formi Aladdín, Alí Baba og Sindbað sæfara. Þú munt ekki sjá eftir því að gleyma þér um stund í ævintýrunum sem standa yfir í þúsund og eina nótt.
- Lydbog
- 18,99 kr.
-
9,99 kr. Konungur í landinu Súman í Persaríki var orðinn mikið veikur og fundu læknar hans engin lyf. Þegar þeir voru orðnir úrkula um mögulegar lausnir, kom til hirðarinnar besti læknirinn, Dúban. Hann þekkir vel bæði hið góða og hið illa þegar kemur að náttúrulegum jurtum og kryddum. Dúban hefst þá handa við tilraunir til lækningar á konungnum sem felur allt sitt traust í hendur hans.Þetta er áttunda sagan í röðinni af 46 ævintýrum í hinu klassíska safni "Þúsund og ein nótt".Eftir að Sjarjar konungur er svikinn af konu sinni getur hann ekki treyst öðrum konum. Hann tekur sífellt við nýjar konur og afhausar þær svo. Þegar hann kynnist Sjerasade eru það töfrandi sagnamáttur hennar sem nær að halda henni á lífi, en sögur hennar heilla konung á þann hátt að hann fær sig ekki til þess að drepa hana. Ævintýralegu sögurnar sem innihalda forn heilræði hafa einnig þann mátt að geta breytt ákvörðunum og örlögum konungsins.Hin einstaka list þess að segja sögur birtist í samansafni ævintýra "Þúsund og einnar nætur" sem hafa í margar aldir heillað ímyndunarafl kynslóða um allan heim. Það mætti jafnvel nefna sögurnar á meðal mikilfenglegustu framlaga Arabískra, Mið-Austurlenskra og íslamskra rita til heimsbókmennta. Heill hellingur af bókmenntum, tónlist, list og kvikmyndum hafa orðið til vegna innblásturs frá sögunum, sem halda áfram að hafa gríðarleg áhrif enn þann dag í dag. Sögurnar eru töfrum líkastar og uppfullar af ævintýrum og finna má margvíslegar uppfærslur af þeim í formi Aladdín, Alí Baba og Sindbað sæfara. Þú munt ekki sjá eftir því að gleyma þér um stund í ævintýrunum sem standa yfir í þúsund og eina nótt.
- Lydbog
- 9,99 kr.
-
18,99 kr. Vezírinn segir Sjerasade söguna af kaupmanni einum sem hefur hæfileikann til þess að skilja dýr og getur því heyrt samtöl þeirra á milli. Söguna segir hann henni með þeirri von um að boðskapurinn muni koma í veg fyrir að hún muni giftast Sjarjar konungi. Sjerasade sannfærist ekki af sögunni og stendur fast á sínu. Fyrstu nóttina sem hún eyðir með konungnum spyr hún hvort systir hennar, Dínarsade, megi sofa þeim við hlið til þess að fá að kveðja hana í hinsta sinn. Sú ákvörðun mun hafa ófyrirsjáanlegar afleiðingar.Þetta er önnur sagan í röðinni af 46 ævintýrum í hinu klassíska safni "Þúsund og ein nótt".Eftir að Sjarjar konungur er svikinn af konu sinni getur hann ekki treyst öðrum konum. Hann tekur sífellt við nýjar konur og afhausar þær svo. Þegar hann kynnist Sjerasade eru það töfrandi sagnamáttur hennar sem nær að halda henni á lífi, en sögur hennar heilla konung á þann hátt að hann fær sig ekki til þess að drepa hana. Ævintýralegu sögurnar sem innihalda forn heilræði hafa einnig þann mátt að geta breytt ákvörðunum og örlögum konungsins.Hin einstaka list þess að segja sögur birtist í samansafni ævintýra "Þúsund og einnar nætur" sem hafa í margar aldir heillað ímyndunarafl kynslóða um allan heim. Það mætti jafnvel nefna sögurnar á meðal mikilfenglegustu framlaga Arabískra, Mið-Austurlenskra og íslamskra rita til heimsbókmennta. Heill hellingur af bókmenntum, tónlist, list og kvikmyndum hafa orðið til vegna innblásturs frá sögunum, sem halda áfram að hafa gríðarleg áhrif enn þann dag í dag. Sögurnar eru töfrum líkastar og uppfullar af ævintýrum og finna má margvíslegar uppfærslur af þeim í formi Aladdín, Alí Baba og Sindbað sæfara. Þú munt ekki sjá eftir því að gleyma þér um stund í ævintýrunum sem standa yfir í þúsund og eina nótt.
- Lydbog
- 18,99 kr.
-
18,99 kr. Fiskimaður einn á konu og þrjú börn. Hann hefur þann vana að henda út neti sínu fjórum sinnum á dag. Einn dag gengur illa að fiska og biður hann bænir í von um mat á borðið. Í fjórða kasti birtist honum lampi í netinu. Þegar hann opnar lampann kemur upp úr honum andi sem hótar að drepa hann. Úr verða miklar rökræður á milli þeirra þar sem fiskimaðurinn reynir að finna allar mögulegar leiðir til þess að halda sér á lífi.Þetta er sjöunda sagan í röðinni af 46 ævintýrum í hinu klassíska safni "Þúsund og ein nótt".Eftir að Sjarjar konungur er svikinn af konu sinni getur hann ekki treyst öðrum konum. Hann tekur sífellt við nýjar konur og afhausar þær svo. Þegar hann kynnist Sjerasade eru það töfrandi sagnamáttur hennar sem nær að halda henni á lífi, en sögur hennar heilla konung á þann hátt að hann fær sig ekki til þess að drepa hana. Ævintýralegu sögurnar sem innihalda forn heilræði hafa einnig þann mátt að geta breytt ákvörðunum og örlögum konungsins.Hin einstaka list þess að segja sögur birtist í samansafni ævintýra "Þúsund og einnar nætur" sem hafa í margar aldir heillað ímyndunarafl kynslóða um allan heim. Það mætti jafnvel nefna sögurnar á meðal mikilfenglegustu framlaga Arabískra, Mið-Austurlenskra og íslamskra rita til heimsbókmennta. Heill hellingur af bókmenntum, tónlist, list og kvikmyndum hafa orðið til vegna innblásturs frá sögunum, sem halda áfram að hafa gríðarleg áhrif enn þann dag í dag. Sögurnar eru töfrum líkastar og uppfullar af ævintýrum og finna má margvíslegar uppfærslur af þeim í formi Aladdín, Alí Baba og Sindbað sæfara. Þú munt ekki sjá eftir því að gleyma þér um stund í ævintýrunum sem standa yfir í þúsund og eina nótt.
- Lydbog
- 18,99 kr.
-
Fra 9,99 kr. Í eftirlitsmyndavélinni sáu rannsóknarlögreglumennirnir mennina þrjá koma út úr húsinu. „Sá langi" settist undir stýri, „sá feiti" í farþegasætið við hlið hans og „sá ungi" í aftursætið. Bíllinn var settur í gang og síðan óku þeir út á eina veginn sem þarna var, í átt að hlöðunni og lögreglumönnunum. Þegar bíllinn var kominn milli hlöðunnar og íbúðarhússins var látið til skarar skríða. Strákarnir í lögreglubílnum voru tilbúnir, rannsóknarlögreglumennirnir voru tilbúnir. Margra daga bið var fljótlega lokið.En byrjum á byrjuninni.Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.
-
Fra 9,99 kr. Vorið 2006 gekk yfir óvenjuleg hrina innbrota í íbúðir í Helsinki þar sem framið var 21 gróft þjófnaðarbrot. Óvenjulegt við innbrotin var fyrst og fremst það, að andstætt því sem gengur og gerist í innbrotum á heimili í Finnlandi, komu gerendurnir frá Suður-Ameríku og voru í skipulögðum glæpagengjum. Annað ákaflega óvenjulegt einkenndi líka þessa vel skipulögðu þjófnaði: Þeir beindust eingöngu að íbúðum fólks af asískum uppruna.Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.
-
Fra 9,99 kr. „Leyndir kraftar hins illa gera fólki kleift að fara lengra en villtustu draumar ná." (Eugen Kogon.)Það er ekki óþekkt að fólk ákveði að binda enda á líf sitt ásamt því að taka líf annarra. Hvað veldur er erfitt að segja. Fyrir flest okkar er erfitt, ef ekki ómögulegt að skilja þetta. Í mörgum tilfellum er um það að ræða að foreldrar taka líf barna sinna og síðan sitt eigið líf. Þess konar atburðir gerast oft í trúarhópum. Líka hefur komið fyrir að ungt fólk hafi gert það sama.Það mál sem nú verður sagt frá snýst ekki um trú heldur um það hvernig maður reynir á afar skipulagðan hátt að koma eiginkonu sinni fyrir kattarnef. Hann sannfærir konuna um að þau muni bæði deyja til að fara í nýja vídd þar sem ekkert illt fyrirfinnst.Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.
-
Fra 9,99 kr. Það skrítnasta í starfi lögreglumanna, er sú staðreynd að sjaldnast er vitað hvaða mál verða stórmál fyrr en rannsókn er vel á veg komin. Þess vegna þarf að sinna öllum málum vel, því aldrei er að vita hvert þau leiða. Ég ætla að segja ykkur frá einu slíku máli sem naut töluverðrar fjölmiðlaumfjöllunar þegar það var komið á dómstig og ekki síður eftir að dómur féll: Héraðsdómslögmaður sakfelldur fyrir kynferðisbrot gegn þremur ungum stúlkum.Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.
-
9,99 kr. Það er ólíku saman að jafna að vera rannsóknarlögreglumaður úti á landi eða á höfðuðborgarsvæðinu. Enda þótt minna sé um alvarleg afbrot úti á landi eru aðstæður þar oft erfiðar og sjaldan sem lögreglumenn fá slíka aðstoð sem lýst er í þessari frásögn.Myndin gæti verið frá sviði sögunnar en er það ekki. Hún er frá Bíldudal.Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.
- Lydbog
- 9,99 kr.
-
Fra 9,99 kr. Árin 2005 og 2006 eru höfundi minnisstæð enda fékkst hann þá við lögreglu- rannsóknir tveggja mála sem vöktu óhug þrautreyndra lögreglumanna. Hvernig gat hegðun slíks ljúflings orðið sem raun bar vitni í návist þeirra kvenna sem hann komst í tæri við? Hegðun sem bar vott um mannvonsku, illsku og djúpstæða kvenfyrirlitningu. Þessari spurningu verður seint svarað. Vissulega væri fróðlegt fyrir vísindamenn að skoða lífssögu þessa manns og finna orsök ógæfu hans.Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.
-
Fra 9,99 kr. Atburðarásin hófst með „venjulegum" gámabruna um mitt sumarið 2006. Þá gat enginn gert sér í hugarlund að þetta væri upphafið að tíu mánaða langri rannsókn þar sem 16 eldsvoðar voru rannsakaðir.Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.
-
Fra 28,99 kr. Ef kona, sem er innflytjandi, finnur sér kærasta sem fjölskylda hennar er ekki ánægð með eða ef hún á annan hátt brýtur í bága við menningar- og trúarsiði fjölskyldunnar hættir hún lífi sínu. Í hverri viku eru framin afbrot í Danmörku, eins og hótanir og ofbeldi, vegna trúarlegra siða eða heiðursviðmiðana. Þetta varðar oftast nær konur því að konan er lykillinn að virðingarverðri fjölskyldu.Þessi frásögn fjallar um heiðursdrápið á hinni 18 ára gömlu Ghazalu Khan sem stuttu áður hafði gifst hinum 26 ára gamla Emal Khan sem fjölskylda hennar samþykkti ekki.Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.
-
Fra 9,99 kr. Sá hörmulegi atburður gerðist í maí 2001 í Reykjavík að barn lést af völdum heilaáveka sem rekja mátti til þess að það var hrist heiftarlega. Læknar á Landsspítala, þar sem barnið lést, sögðu lögreglu frá grunsemdum sínum um að barnið hefði verið hrist og áverkar bentu til einkenna „Shaken Baby Syndrome". Það var síðar staðfest með krufningu og sérfræðirannsókn á sýnum úr hinum látna. Böndin bárust fljótlega að dagforeldrum þar sem barnið hafði verið í daggæslu. Um var að ræða fyrsta mál sinnar tegundar sem lögreglan á Íslandi rannsakaði.Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.
-
Fra 9,99 kr. Í sívaxandi greiðslukortavæðingu, þar sem reiðufé fer að vera æ sjaldséðara, verða rafrænar upplýsingar um greiðslukort æ oftar skotmörk óprúttinna aðila. Eftir miklu er að slægjast og getur tjón af heppnuðum afritunum einungis örfárra greiðslukorta numið milljónum króna. Í nóvembermánuði 2006 freistuðu tveir erlendir menn gæfunnar í þessum efnum hér á landi en höfðu ekki erindi sem erfiði. Lauk þar með að öllum líkindum löngum og farsælum ferli þeirra við þessa iðju víðs vegar um Evrópu.Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.