Bøger i K fyrir Klara serien i rækkefølge
-
Fra 42,99 kr. K fyrir Klara fjalla um vináttuna, skólann og það að verða eldri. Þær mæta lesandanum í veruleika hans. K fyrir Klara 1 – Bestu vinkonurKlara og Rósa eru bestu vinkonur. Þær eiga vinkonuhálsmen og ætla báðar að vera prinsessur á grímuballinu í frístundinni. En svo byrjar Júlía í skólanum þeirra og þá verða skyndilega miklar breytingar hjá Klöru.K fyrir Klara 2 – Viltu vera kærastan mín?Klara er skotin í Benjamín. Hún er með gjöf handa honum. Einn daginn fær hún skilaboð frá Benjamín. Klara verður mjög glöð. En þegar Rósa fær sömu skilaboð hrynur allt. Og þegar Júlía fær svo líka sömu skilaboð fer allt úrskeiðis.K fyrir Klara 3 – Kysstu mig!Klara og vinkonur hennar eru í sannleikann eða kontór í púðaherberginu með strákunum. Klöru langar að kyssa Lúkas en ekki með tungunni eins og Júlía gerir. Allt í einu vill Stóri-Andrés vera með í leiknum... en Klara vill ekki hafa hann með.K fyrir Klara 4 – Að gista hjá MölluRósa og Júlía ætla að gista heima hjá Möllu. Klara getur ekki farið af því að hún er veik. Hún getur ekki heldur farið út á sleða. Svo þegar henni er batnað er snjórinn farinn. Getur hún núna gist heima hjá Möllu?K fyrir Klara 5 – Að standa samanMalla má ekki koma í fylgsni strákanna. Þeim finnst vera vond lykt af henni. Klöru finnst strákarnir mjög leiðinlegir. En hvað á hún að gera?Line Kyed Knudsen (f. 1971) kom fyrst fram sem höfundur barna- og ungmennabóka árið 2003. Hún er nú orðin einn af langvinsælustu höfundum bóka fyrir þennan aldurshóp í Danmörku.
-
Fra 9,99 kr. "Klara, Rósa og Júlía ætla allar saman í hárgreiðsluleik á frístundaheimilinu eftir skóla. Strákarnir ætla að fara í stríðsleik. Þegar Klara verður spennt fyrir því að vera með í stríðsleiknum verða stelpurnar leiðar og togstreita myndast um það hver fær að ráða leiknum."Þetta er sjötta bókin í hinni vinsælu bókaröð um Klöru og vinkonur hennar. Bækurnar fjalla um vináttuna, skólann og það að verða eldri. Þær mæta lesandanum í veruleika hans. Bækurnar má lesa sjálfstætt, óháðar hver annarri."Line Kyed Knudsen (f. 1971) kom fyrst fram sem höfundur barna- og ungmennabóka árið 2003. Hún er nú orðin einn af langvinsælustu höfundum bóka fyrir þennan aldurshóp í Danmörku.
-
Fra 28,99 kr. K fyrir Klara fjalla um vináttuna, skólann og það að verða eldri. Þær mæta lesandanum í veruleika hans.K fyrir Klara 6 - Þetta kallar á stríð!"Klara, Rósa og Júlía ætla allar saman í hárgreiðsluleik á frístundaheimilinu eftir skóla. Strákarnir ætla að fara í stríðsleik. Þegar Klara verður spennt fyrir því að vera með í stríðsleiknum verða stelpurnar leiðar og togstreita myndast um það hver fær að ráða leiknum." K fyrir Klara 7 - Ég finn til með þér"Rósa er nýbúin að fá kanínu sem heitir Nínus. Klöru finnst hún svo krúttleg og biður kanínu um í afmælisgjöf frá foreldrum sínum. Þegar pabbi hennar missir vinnuna byrja foreldrar hennar að rífast örlítið og Klara verður hrædd um að þau muni skilja." K fyrir Klara 8 - Nýja frístundaheimilið"Klara, Júlía og Rósa eru að byrja á nýju frístundaheimili; þangað sem stóru krakkarnir fara. Klara er bæði kvíðin og spennt. Fyrstu dagarnir eru viðburðarríkir þar sem Klara lendir í óhappi á trampólíni fyrir framan Frey, sem er í fimmta bekk, og er seinna meir sökuð um að vera hjólabrettaþjófur." K fyrir Klara 9 - Skólaferðalagið"Klara, Rósa og Júlía eru á leið í fimm daga skólaferðalag. Rósa situr ein í rútunni á leiðinni og fer að gráta vegna þess að hún er bílveik. Klara og Júlía skemmta sér konunglega alla ferðina. Rósa er ekki eins glöð og vinkonurnar skilja ekkert hvað hefur komið fyrir." K fyrir Klara 10 - Stjörnustelpan "Það er verið að setja upp leikrit á frístundaheimilinu. Júlíu langar til þess að leika aðalhlutverkið, Stjörnustelpuna. Klara segir að hún muni vera ánægð með aukahlutverk sem Tunglskinsdrottningin. Þegar aðalhlutverkin eru gefin til Klöru og Freys breytist allt." Line Kyed Knudsen (f. 1971) kom fyrst fram sem höfundur barna- og ungmennabóka árið 2003. Hún er nú orðin einn af langvinsælustu höfundum bóka fyrir þennan aldurshóp í Danmörku.
-
Fra 9,99 kr. "Rósa er nýbúin að fá kanínu sem heitir Nínus. Klöru finnst hún svo krúttleg og biður kanínu um í afmælisgjöf frá foreldrum sínum. Þegar pabbi hennar missir vinnuna byrja foreldrar hennar að rífast örlítið og Klara verður hrædd um að þau muni skilja."Þetta er sjöunda bókin í hinni vinsælu bókaröð um Klöru og vinkonur hennar. Bækurnar fjalla um vináttuna, skólann og það að verða eldri. Þær mæta lesandanum í veruleika hans. Bækurnar má lesa sjálfstætt, óháðar hver annarri."Line Kyed Knudsen (f. 1971) kom fyrst fram sem höfundur barna- og ungmennabóka árið 2003. Hún er nú orðin einn af langvinsælustu höfundum bóka fyrir þennan aldurshóp í Danmörku.
-
Fra 9,99 kr. "Klara, Júlía og Rósa eru að byrja á nýju frístundaheimili; þangað sem stóru krakkarnir fara. Klara er bæði kvíðin og spennt. Fyrstu dagarnir eru viðburðarríkir þar sem Klara lendir í óhappi á trampólíni fyrir framan Frey, sem er í fimmta bekk, og er seinna meir sökuð um að vera hjólabrettaþjófur." Þetta er áttunda bókin í hinni vinsælu bókaröð um Klöru og vinkonur hennar. Bækurnar fjalla um vináttuna, skólann og það að verða eldri. Þær mæta lesandanum í veruleika hans. Bækurnar má lesa sjálfstætt, óháðar hver annarri."Line Kyed Knudsen (f. 1971) kom fyrst fram sem höfundur barna- og ungmennabóka árið 2003. Hún er nú orðin einn af langvinsælustu höfundum bóka fyrir þennan aldurshóp í Danmörku.
-
Fra 9,99 kr. "Klara, Rósa og Júlía eru á leið í fimm daga skólaferðalag. Rósa situr ein í rútunni á leiðinni og fer að gráta vegna þess að hún er bílveik. Klara og Júlía skemmta sér konunglega alla ferðina. Rósa er ekki eins glöð og vinkonurnar skilja ekkert hvað hefur komið fyrir." Þetta er níunda bókin í hinni vinsælu bókaröð um Klöru og vinkonur hennar. Bækurnar fjalla um vináttuna, skólann og það að verða eldri. Þær mæta lesandanum í veruleika hans. Bækurnar má lesa sjálfstætt, óháðar hver annarri."Line Kyed Knudsen (f. 1971) kom fyrst fram sem höfundur barna- og ungmennabóka árið 2003. Hún er nú orðin einn af langvinsælustu höfundum bóka fyrir þennan aldurshóp í Danmörku.
-
Fra 9,99 kr. "Það er verið að setja upp leikrit á frístundaheimilinu. Júlíu langar til þess að leika aðalhlutverkið, Stjörnustelpuna. Klara segir að hún muni vera ánægð með aukahlutverk sem Tunglskinsdrottningin. Þegar aðalhlutverkin eru gefin til Klöru og Freys breytist allt." Þetta er tíunda bókin í hinni vinsælu bókaröð um Klöru og vinkonur hennar. Bækurnar fjalla um vináttuna, skólann og það að verða eldri. Þær mæta lesandanum í veruleika hans. Bækurnar má lesa sjálfstætt, óháðar hver annarri."Line Kyed Knudsen (f. 1971) kom fyrst fram sem höfundur barna- og ungmennabóka árið 2003. Hún er nú orðin einn af langvinsælustu höfundum bóka fyrir þennan aldurshóp í Danmörku.
-
Fra 9,99 kr. "Það var nýr strákur að byrja í bekknum, Nikulás. Hann er góður í fótbolta, brosir mikið og stelpurnar eru vissar um að hann muni verða mjög vinsæll. Þegar Júlía og Rósa halda að hann sé hrifinn af Klöru breytist allt." Þetta er ellefta bókin í hinni vinsælu bókaröð um Klöru og vinkonur hennar. Bækurnar fjalla um vináttuna, skólann og það að verða eldri. Þær mæta lesandanum í veruleika hans. Bækurnar má lesa sjálfstætt, óháðar hver annarri."Line Kyed Knudsen (f. 1971) kom fyrst fram sem höfundur barna- og ungmennabóka árið 2003. Hún er nú orðin einn af langvinsælustu höfundum bóka fyrir þennan aldurshóp í Danmörku.
-
Fra 28,99 kr. K fyrir Klara fjalla um vináttuna, skólann og það að verða eldri. Þær mæta lesandanum í veruleika hans.K fyrir Klara 11 - erum við vinir?"Það var nýr strákur að byrja í bekknum, Nikulás. Hann er góður í fótbolta, brosir mikið og stelpurnar eru vissar um að hann muni verða mjög vinsæll. Þegar Júlía og Rósa halda að hann sé hrifinn af Klöru breytist allt." K fyrir Klara 12 - Að fara á hestbak"Júlía kemst ekki með Klöru og Rósu á frístundaheimilið vegna þess að hana langar að aðstoða frænku sína með sætan hest, sem heitir Freyja. Klöru langar bæði að fara með Júlíu, en líka að sauma klúta með Rósu, sem er hrædd við hesta. Þegar Rósa kemur loksins með þeim í reiðskólann, verður heimsóknin ekki alveg eins og vinkonurnar höfðu vonað."K fyrir Klara 13 - Andinn í glasinu"Klara og bekkurinn hennar eru með náttfatapartí í skólanum. Þau hlakka öll mjög mikið til. Júlía kom með leikinn "Andinn í glasinu". Hún segir að hann geti hjálpað þeim að tala við drauga. Rósu og Möllu finnst það of ógnvekjandi, og þegar þrumurnar þenja raust sína, veit Klara ekki lengur hvort henni finnist leikurinn vera skemmtilegur".K fyrir Klara 14 - Er ég feit, mamma?"Júlía býður bekknum í afmælisveisluna sína. Þau ætla að fara saman í sundlaug. Eftir það munu þau borða pitsu saman. Rósa spyr hvort það sé eitthvað annað í boði en pitsa, vegna þess að hana langar ekki til þess að borða óhollan mat. Klara skilur ekki. Rósa elskar pitsu. Og hún er svo mjó. Og ef Rósu finnst hún vera feit, er þá Klara ekki feit líka?"K fyrir Klara 15 - Forboðna myndin"Klara er spent fyrir því að láta taka bekkjarmyndina sína. Nokkrir strákanna taka myndir með símunum sínum. Þeir deila myndunum sín á milli. En, allt í einu er sumar myndirnar ekki svo saklausar og sumar af stelpunum verða mjög leiðar".Line Kyed Knudsen (f. 1971) kom fyrst fram sem höfundur barna- og ungmennabóka árið 2003. Hún er nú orðin einn af langvinsælustu höfundum bóka fyrir þennan aldurshóp í Danmörku.
-
Fra 9,99 kr. "Júlía kemst ekki með Klöru og Rósu á frístundaheimilið vegna þess að hana langar að aðstoða frænku sína með sætan hest, sem heitir Freyja. Klöru langar bæði að fara með Júlíu, en líka að sauma klúta með Rósu, sem er hrædd við hesta. Þegar Rósa kemur loksins með þeim í reiðskólann, verður heimsóknin ekki alveg eins og vinkonurnar höfðu vonað." Þetta er tólfta bókin í hinni vinsælu bókaröð um Klöru og vinkonur hennar. Bækurnar fjalla um vináttuna, skólann og það að verða eldri. Þær mæta lesandanum í veruleika hans. Bækurnar má lesa sjálfstætt, óháðar hver annarri."Line Kyed Knudsen (f. 1971) kom fyrst fram sem höfundur barna- og ungmennabóka árið 2003. Hún er nú orðin einn af langvinsælustu höfundum bóka fyrir þennan aldurshóp í Danmörku.
-
Fra 9,99 kr. Klara og bekkurinn hennar eru með náttfatapartí í skólanum. Þau hlakka öll mjög mikið til. Júlía kom með leikinn "Andinn í glasinu". Hún segir að hann geti hjálpað þeim að tala við drauga. Rósa og Möllu finnst það of ógnvekjandi, og þegar þrumurnar þenja raust sína, veit Klara ekki lengur hvort henni finnist leikurinn vera skemmtilegur.Þetta er þrettánda bókin í hinni vinsælu bókaröð um Klöru og vinkonur hennar. Bækurnar fjalla um vináttuna, skólann og það að verða eldri. Þær mæta lesandanum í veruleika hans. Bækurnar má lesa sjálfstætt, óháðar hver annarri."Line Kyed Knudsen (f. 1971) kom fyrst fram sem höfundur barna- og ungmennabóka árið 2003. Hún er nú orðin einn af langvinsælustu höfundum bóka fyrir þennan aldurshóp í Danmörku.
-
Fra 9,99 kr. Júlía býður bekknum í afmælisveisluna sína. Þau ætla að fara saman í sundlaug. Eftir það munu þau borða pitsu saman. Rósa spyr hvort það sé eitthvað annað í boði en pitsa, vegna þess að hana langar ekki til þess að borða óhollan mat. Klara skilur ekki. Rósa elskar pitsu. Og hún er svo mjó. Og ef Rósu finnst hún vera feit, er þá Klara ekki feit líka?Þetta er fjórtánda bókin í hinni vinsælu bókaröð um Klöru og vinkonur hennar. Bækurnar fjalla um vináttuna, skólann og það að verða eldri. Þær mæta lesandanum í veruleika hans. Bækurnar má lesa sjálfstætt, óháðar hver annarri."Line Kyed Knudsen (f. 1971) kom fyrst fram sem höfundur barna- og ungmennabóka árið 2003. Hún er nú orðin einn af langvinsælustu höfundum bóka fyrir þennan aldurshóp í Danmörku.
-
Fra 9,99 kr. Klara er spent fyrir því að láta taka bekkjarmyndina sína. Nokkrir strákanna taka myndir með símunum sínum. Þeir deila myndunum sín á milli. En, allt í einu er sumar myndirnar ekki svo saklausar og sumar af stelpunum verða mjög leiðar.Þetta er fimmtánda bókin í hinni vinsælu bókaröð um Klöru og vinkonur hennar. Bækurnar fjalla um vináttuna, skólann og það að verða eldri. Þær mæta lesandanum í veruleika hans. Bækurnar má lesa sjálfstætt, óháðar hver annarri."Line Kyed Knudsen (f. 1971) kom fyrst fram sem höfundur barna- og ungmennabóka árið 2003. Hún er nú orðin einn af langvinsælustu höfundum bóka fyrir þennan aldurshóp í Danmörku.
-
Fra 9,99 kr. Klöru finnst henni vera að ganga vel í skólanum. En, einn daginn segir kennarinn nokkuð við hana sem lætur hana halda að henni gangi í raun ekki svo vel. Hvernig getur hún orðið betri? Eða, hvernig getur hún orðið algerlega fullkomin?Þetta er sextánda bókin í hinni vinsælu bókaröð um Klöru og vinkonur hennar. Bækurnar fjalla um vináttuna, skólann og það að verða eldri. Þær mæta lesandanum í veruleika hans. Bækurnar má lesa sjálfstætt, óháðar hver annarri."Line Kyed Knudsen (f. 1971) kom fyrst fram sem höfundur barna- og ungmennabóka árið 2003. Hún er nú orðin einn af langvinsælustu höfundum bóka fyrir þennan aldurshóp í Danmörku.
-
Fra 28,99 kr. K fyrir Klara fjalla um vináttuna, skólann og það að verða eldri. Þær mæta lesandanum í veruleika hans.K fyrir Klara 16 - Alveg fullkomin"Klöru finnst henni vera að ganga vel í skólanum. En, einn daginn segir kennarinn nokkuð við hana sem lætur hana halda að henni gangi í raun ekki svo vel. Hvernig getur hún orðið betri? Eða, hvernig getur hún orðið algerlega fullkomin?"K fyrir Klara 17 - Bara grín!"Klara og bekkurinn hennar spila nýja leiki á iPadana sína. Það er skemmtilegt og spennandi að sjá alla hrópa hátt og blóta, þegar eitthvað slæmt gerist í leiknum. En það er bara grín, eða hvað? Klara veit það ekki og það lætur henni líða eins og hún sé skrítin."K fyrir Klara 18 - Óvinir að eilífu"Lára í hinum bekknum sakar Rósu um að gera eitthvað sem er ekki satt. Það gerir Rósu sorgmædda. Klöru langar til þess að hjálpa Rósu, svo að allir geti séð að Lára er að ljúga. En Klara gerir óvart svolítið heimskulegt og allt í einu eru Klara og Rósa óvinir að eilífu".K fyrir Klara 19 - Ertu ástfangin?"Klara er að fara í vatnsrennibrautagarð með bestu vinkonu sinni. Þetta verður besta frí í heiminum. Í garðinum hittir hún Karl... Karl með kái. Hann er sætur og Klöru líður eins og hún sé að verða ástfangin, en er Karl líka ástfanginn af henni?"K fyrir Klara 20 - Hver er vinsælastur?"Það byrjar ný stelpa í bekknum hennar Klöru: Gabríella. Hún er ljúf og vinsæl. Það finnst öllum, nema Klöru. Henni finnst Gabríella vera pirrandi og vond. Klara forðast Gabríellu en það er ekki gaman, vegna þess að allt í einu finnst Klöru hún vera útundan. Hvað getur hún gert?"
-
Fra 9,99 kr. Klara og bekkurinn hennar spila nýja leiki á iPadana sína. Það er skemmtilegt og spennandi að sjá alla hrópa hátt og blóta, þegar eitthvað slæmt gerist í leiknum. En það er bara grín, eða hvað? Klara veit það ekki og það lætur henni líða eins og hún sé skrítin.Þetta er sautjánda bókin í hinni vinsælu bókaröð um Klöru og vinkonur hennar. Bækurnar fjalla um vináttuna, skólann og það að verða eldri. Þær mæta lesandanum í veruleika hans. Bækurnar má lesa sjálfstætt, óháðar hver annarri."Line Kyed Knudsen (f. 1971) kom fyrst fram sem höfundur barna- og ungmennabóka árið 2003. Hún er nú orðin einn af langvinsælustu höfundum bóka fyrir þennan aldurshóp í Danmörku.
-
Fra 9,99 kr. Það byrjar ný stelpa í bekknum hennar Klöru: Gabríella. Hún er ljúf og vinsæl. Það finnst öllum, nema Klöru. Henni finnst Gabríella vera pirrandi og vond. Klara forðast Gabríellu en það er ekki gaman, vegna þess að allt í einu finnst Klöru hún vera útundan. Hvað getur hún gert?Þetta er tuttugasta bókin í hinni vinsælu bókaröð um Klöru og vinkonur hennar. Bækurnar fjalla um vináttuna, skólann og það að verða eldri. Þær mæta lesandanum í veruleika hans. Bækurnar má lesa sjálfstætt, óháðar hver annarri."Line Kyed Knudsen (f. 1971) kom fyrst fram sem höfundur barna- og ungmennabóka árið 2003. Hún er nú orðin einn af langvinsælustu höfundum bóka fyrir þennan aldurshóp í Danmörku.
-
Fra 9,99 kr. Klöru og vinkonum hennar finnst skemmtilegt að mála sig, þrátt fyrir að þær megi það í rauninni ekki. Þeim líður svolítið eins og þær séu eldri og það er gaman. Malla á ekkert málningardót og líður eins og hún sé útundan. Hana langar til þess að vera eins og hinar stelpurnar, sem verður til þess að hún gerir nokkuð sem hún mun sjá eftir.Þetta er tuttugasta og fyrsta bókin í hinni vinsælu bókaröð um Klöru og vinkonur hennar. Bækurnar fjalla um vináttuna, skólann og það að verða eldri. Þær mæta lesandanum í veruleika hans. Bækurnar má lesa sjálfstætt, óháðar hver annarri.Line Kyed Knudsen (f. 1971) kom fyrst fram sem höfundur barna- og ungmennabóka árið 2003. Hún er nú orðin einn af langvinsælustu höfundum bóka fyrir þennan aldurshóp í Danmörku.
-
Fra 9,99 kr. Klara elskar að teikna og hún er líka góð í því. Þegar hún fer á teikninámskeið í hausfríinu, þar sem eru margir aðrir hæfileikaríkir teiknarar, finnst henni hún ekki svo góð lengur. Reyndar finnst henni heldur ekki lengur gaman að teikna. En Klara er ekki sú eina sem er óörugg varðandi það hversu góð hún raunverulega er.Þetta er tuttugasta og önnur bókin í hinni vinsælu bókaröð um Klöru og vinkonur hennar. Bækurnar fjalla um vináttuna, skólann og það að verða eldri. Þær mæta lesandanum í veruleika hans. Bækurnar má lesa sjálfstætt, óháðar hver annarri.Line Kyed Knudsen (f. 1971) kom fyrst fram sem höfundur barna- og ungmennabóka árið 2003. Hún er nú orðin einn af langvinsælustu höfundum bóka fyrir þennan aldurshóp í Danmörku.
-
Fra 9,99 kr. Nadía er ný i bekknum. Hún er svolítið feimin en Klara kemst að því að Nadía er bæði góð og skemmtileg þegar þær kynnast. En hinar stelpurnar í bekknum gera ekkert til að bjóða Nadíu velkomna í hópinn. Er það vegna þess að fjölskylda Nadíu er frá öðru landi? Klara verður að gera eitthvað í málunum!„K fyrir Klara" eru auðlesnar bækur um stelpuna Klöru og vinkonur hennar. Bækurnar fjalla um vináttu, skóla og að eldast (og smávegis um ástamál) og höfðar beint til markhópsins.Line Kyed Knudsen (f. 1971) kom fyrst fram sem höfundur barna- og ungmennabóka árið 2003. Hún er nú orðin einn af langvinsælustu höfundum bóka fyrir þennan aldurshóp í Danmörku.