Basil fursti: Dollaraprinsessan

Bag om Basil fursti: Dollaraprinsessan

Suzzí Ewans er þreytt á einlitri tilveru sinni og þráir ekkert heitar en að kanna heiminn. Þvert á vilja föður síns og auðmannsins, Roger Ewans, strýkur Suzzí að heiman í von um að uppfylla drauma sína. Utan veggja heimilisins reynast þó hættur við hvert fótmál og fyrr en varir er Suzzí flækt í fjandsamlegar aðstæður. Nú reynir á útsjónarsemi Basil fursta að komast á slóð óþokkana og bjarga týndu dótturinni úr greipum þeirra. Ævintýri Basil fursta Ævintýrin um Basil fursta komu fyrst út á Íslandi árið 1939. Bækurnar vöktu ánægju hér á landi enda auðlesin og skemmtileg ævintýri. Basil fursti er víðkunnur sem konungur leynilögreglumanna. Honum er falið að leysa hin erfiðustu glæpamál víðsvegar um heiminn, enda þykir hann manna færastur til þeirra verka. Höfundur bókanna er óþekktur.

Vis mere
  • Sprog:
  • Islandsk
  • ISBN:
  • 9788727049915
  • Format:
  • ePub
  • Beskyttelse:
  • Digital vandmærkning
  • Udgivet:
  • 28. december 2023
Leveringstid: Straks på e-mail

Beskrivelse af Basil fursti: Dollaraprinsessan

Suzzí Ewans er þreytt á einlitri tilveru sinni og þráir ekkert heitar en að kanna heiminn. Þvert á vilja föður síns og auðmannsins, Roger Ewans, strýkur Suzzí að heiman í von um að uppfylla drauma sína. Utan veggja heimilisins reynast þó hættur við hvert fótmál og fyrr en varir er Suzzí flækt í fjandsamlegar aðstæður. Nú reynir á útsjónarsemi Basil fursta að komast á slóð óþokkana og bjarga týndu dótturinni úr greipum þeirra.
Ævintýri Basil fursta
Ævintýrin um Basil fursta komu fyrst út á Íslandi árið 1939. Bækurnar vöktu ánægju hér á landi enda auðlesin og skemmtileg ævintýri. Basil fursti er víðkunnur sem konungur leynilögreglumanna. Honum er falið að leysa hin erfiðustu glæpamál víðsvegar um heiminn, enda þykir hann manna færastur til þeirra verka. Höfundur bókanna er óþekktur.