Filter
Filter
Sorter efterSorter Nyeste
  • af Sisko Koskiniemi
    96,99 kr.

    Mukaansatempaava true crime -teos rovaniemeläisen rikostutkija Martti Karjulan pitkästä urasta ensin järjestyspoliisissa, sitten suojelupoliisin etsivänä ja lopulta keskusrikospoliisissa.Työskennellessään Supossa 1970-luvun loppupuolella nuori poliisi tapasi niin Tanskan kuningattaren kuin Yhdysvaltain presidentin. Omalla tavallaan hohdokas työ ei kuitenkaan ollut sellaista poliisityötä, jota Martti olisi halunnut tehdä. Niinpä hän siirtyi ensin Rovaniemen poliisilaitoksen rikostutkintaan ja päätyi sieltä haluamalleen alalle keskusrikospoliisiin.Työskennellessään huumetutkinnassa Martti alkoikin luoda yhteistyötä KRP:n eri yksiköiden kanssa. Laajojen huumejuttujen lisäksi keskusrikospoliisi tutki myös henkirikoksia ja muita raakoja väkivaltarikoksia. Lisäksi työuraan mahtuu koko maailmaa kohauttanut sopupelitutkinta.Martti kertoo myös omanlaatuista huumoria sisältäneistä rikosjutuista, törkeästä taikatempusta ja erikoisen aseen käytöstä henkirikoksen tekijää pidätettäessä.Sisko Koskiniemi on kirjailija, joka on toiminut Rovaniemen poliisilaitoksen sosiaalityöntekijänä kymmenen vuotta. Häneltä on julkaistu kaksi fiktiivistä romaania poliisilaitoksen sosiaalityöntekijän työstä.

  • af Tommy Heisz & Simon Ankjærgaard
    49,00 kr.

    'Til kamp mod utugt og usædelighed'. Sådan lød missionen for politiets IV Inspektorat, der blev oprettet i 1902. I mange årtier fandt og beslaglagde betjentene alt fra frække tekster og postkort til kondomer med billeder af Stauning i spidsen – og endda en onanimaskine. "Vild Historie"-værterne Tommy Heisz og Simon Kratholm Ankjærgaard har museumsleder Frederik Strand i studiet. Han har været i Politimuseets arkiv og skrevet en bog med afsæt i de anstødelige genstande, som politiet har beslaglagt i årenes løb. Turen går blandt andet til Nørrebro i jagten på ’Den kolde jomfru’.Verden er fuld af vilde historier; utrolige historier, sørgelige historier, så-tæt-var-vi-på-katastrofen-historier. I podcasten "Vild Historie" folder de to værter, Simon Kratholm Ankjærgaard og Tommy Heisz, fortællingerne ud i selskab med gæsterne. I hvert program vil én vild historie være den røde tråd og dagens tema. Der er kun to krav til historierne: De skal have fundet sted i virkeligheden - og ja, så skal de være vilde.Simon Kratholm Ankjærgaard (f. 1973) er journalist, forfatter, historiker og formidler. Han har tidligere arbejdet på Berlingske Media og hjemløseavisen Hus Forbi, men i dag er han freelance. Han har desuden skrevet flere bøger, blandt andet "Genforeningen 1920" (2019) og "Augustoprøret 1943" (2020).Tommy Heisz (f. 1975) er forfatter og journalist. Han har skrevet en lang række bøger om vidt forskellige historiske emner, blandt andet "Dødens årsag" (2020), som han har udgivet i samarbejde med professor i retsmedicin Markil Gregersen.

  • af Henning Koch
    129,00 kr.

    "Demokrati – slå til! Statslig nødret, ordenspoliti og frihedsrettigheder 1932-1945" er en videnskabelig afhandling om politiet under besættelsen i Danmark. Det er en undersøgelse af begrebet ‘nødret’, dens legitimering og håndhævelse, som den tog sig ud i besættelsestidens ekstraordinære situation. Afhandlingen rummer blandt andet komparative analyser af begrebet, en beskrivelse af den politiske kultur i Danmark i 1930’erne, politilovgivningen under besættelsen og overgangen til det upolitiske departementschefstyre.Henning Koch (f. 1949) er dansk professor i forfatningsret og er tilknyttet Det Juridiske Fakultet ved Københavns Universitet. Han blev cand.jur. i 1974 og fik sin ph.d. i 1986 med en afhandling om politistyrken og dens effektivitet overfor forseelser og kriminalitet i forbindelse med patruljering. I 1994 fik han doktorgraden med disputatsen "Demokrati – slå til! Statslig nødret, ordenspoliti og frihedsrettigheder 1932-1945", der bl.a. omhandler forholdene under besættelsen. Han blev professor på Københavns Universitet i 1997.

  • af Bent Isager-Nielsen
    149,00 kr.

    Bent Isager-Nielsen svarer på danskernes mange spørgsmål om lov, orden og kriminalsager til foredrag og i ugebladet Ude og Hjemme. I denne bog har han samlet nogle af de bedste spørgsmål og sine svar under en række temaer, som han herefter uddyber. Bent Isager-Nielsen trækker på sine egne erfaringer som efterforsker, drabs- og Rejseholdschef samt politiinspektør og fortæller om sager, han har været med til at opklare, eller som han har fulgt fra sidelinjen helt op til i dag."Engang var det altid mig, der stillede spørgsmålene. Men jeg skal love for, at rollerne i dag er byttet rundt ... Jeg tror, det hænger sammen med det basalt menneskelige i, at vi alle både frygter og fascineres af det menneskelige mørke. Men grundlæggende hersker der bare en dyb interesse for faget."

  • af Eri Tekijöitä
    36,99 kr.

    UEFA-cupin loppuottelu Koopenhaminassa 17. toukokuuta 2000 oli paitsi ilon, myos vakivallan paiva. Keskustassa sattui lukuisia yhteenottoja englantilaisten ja turkkilaisten kannattajien valilla, ja vain valtava poliisioperaatio auttoi suojelemaan ihmisia tuhoisilta seurauksilta. Mitka kohtalokkaat tapahtumat johtivat tappelijoiden aggressiivisuuteen?Vakivalta ujuttautuu Fair Playhin -poliisiselonteossa pureudutaan urheilun fair play -kasitteeseen, huliganismiin ja siihen, miten vakivallasta voi tulla osa jalkapallokulttuuria. Selonteko on poliisioperaatiossa mukana olleen poliisin hatkahdyttava tositarina vakivallan kierteesta. Teos on osa Pohjolan poliisit kertoo -sarjaa.Pohjolan poliisi kertoo -sarja sisaltaa laajan valikoiman todellisia rikostapauksia Ruotsista, Norjasta, Suomesta ja Islannista. Henkeasalpaavissa tarinoissa uppoudutaan Pohjolan poliisien jannittavimpiin tapauksiin, ja rikoksista kertovat poliisit ovat itse olleet mukana niiden selvittamisessa. Sarjassa lukija paasee kokoamaan mutkikasta palapelia syyllisten loytamiseksi.

  • af Ýmsir Höfundar
    Fra 9,99 kr.

    Vorið 2006 gekk yfir óvenjuleg hrina innbrota í íbúðir í Helsinki þar sem framið var 21 gróft þjófnaðarbrot. Óvenjulegt við innbrotin var fyrst og fremst það, að andstætt því sem gengur og gerist í innbrotum á heimili í Finnlandi, komu gerendurnir frá Suður-Ameríku og voru í skipulögðum glæpagengjum. Annað ákaflega óvenjulegt einkenndi líka þessa vel skipulögðu þjófnaði: Þeir beindust eingöngu að íbúðum fólks af asískum uppruna.Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • af Ýmsir Höfundar
    Fra 9,99 kr.

    Í eftirlitsmyndavélinni sáu rannsóknarlögreglumennirnir mennina þrjá koma út úr húsinu. „Sá langi" settist undir stýri, „sá feiti" í farþegasætið við hlið hans og „sá ungi" í aftursætið. Bíllinn var settur í gang og síðan óku þeir út á eina veginn sem þarna var, í átt að hlöðunni og lögreglumönnunum. Þegar bíllinn var kominn milli hlöðunnar og íbúðarhússins var látið til skarar skríða. Strákarnir í lögreglubílnum voru tilbúnir, rannsóknarlögreglumennirnir voru tilbúnir. Margra daga bið var fljótlega lokið.En byrjum á byrjuninni.Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • af Ýmsir Höfundar
    9,99 kr.

    Það er ólíku saman að jafna að vera rannsóknarlögreglumaður úti á landi eða á höfðuðborgarsvæðinu. Enda þótt minna sé um alvarleg afbrot úti á landi eru aðstæður þar oft erfiðar og sjaldan sem lögreglumenn fá slíka aðstoð sem lýst er í þessari frásögn.Myndin gæti verið frá sviði sögunnar en er það ekki. Hún er frá Bíldudal.Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • af Ýmsir Höfundar
    9,99 kr.

    Það lék aldrei neinn vafi á því að hinum 25 ára Brian fannst sér mjög létt og hann vera frjálsari en áður eftir að hann hafði skotið tvo fyrrum vini sína með afsagaðri haglabyssu fimmtudaginn 13. júní 2002, um kl. 21.50. Hinir látnu voru báðir tengdir glæpasamtökunum Vítisenglum (Hell’s Angels). Brian fannst þarna sem hann hefði loksins fengið frið fyrir þessum tveimur kvölurum sínum. Honum fannst einnig að hann hefði breytt rétt og hindrað að fleira ungt fólk eins og hann lenti í sömu aðstöðu og hann hafði gert. Hinn horaði Brian var lærður bakari. Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • af Kenn Tarbensen
    39,00 kr.

    Det begyndte med slaget på Store Torv i Aarhus i marts 1849. I denne artikel redegør historiker Kenn Tarbensen for de optøjer og uroligheder, der satte sit præg på den danske provins i årene 1850-1870 og førte til ændringen af politiloven i 1871.Kenn Tarbensen (f. 1964) er arkivar, seniorforsker og ph.d. i historie. Hans primære forskningsområder er dansk historie 1750-2000, dansk erhvervshistorie i 1900-tallet i internationalt perspektiv og udenlandske investeringer i dansk erhvervsliv.

  • af Moxstory Aps & Frederik Strand
    49,00 kr.

    Den 18. maj 1993 stødte politi og demonstranter sammen i de værste uroligheder i Danmark siden anden verdenskrig. Politiet affyrede 113 skud, der sårede mindst 11 demonstranter. 96 betjente blev kvæstet.Især to grupper stod stejlt over for hinanden den nat på Nørrebro. På den ene side de autonome – og på den anden deres ærkefjende Uropatruljen. Mere end 20 års opsparet fjendskab forvandlede Fælledvej til en krigszone.Dette afsnit tager sin begyndelse først i 70’erne. For det er her vi skal finde de første spirer til det had, der op gennem 70’erne og 80’erne opstår mellem husbesættere og Uropatruljen.Værter: Julie Giese & Frederik StrandReporter: Steffen WaltonTilrettelæggelse, produktion og musik: Frederik Strand og MoxStoryDer er i podcasten anvendt citater fra:Balladen om Byggeren, Jomfru Ane Band 1980 (Sanne Brüel/Rebecca Brüel/Claus Flygare)Sangen om Byggeren (1980) (Ida Hoffmeyer, Jens Frimodt)Husker du Benjamin, Magtens Korridorer (1998) (Magtens korridorer)Denne podcast-serie er baseret på Frederik Strands bog "Uropatruljen – Politiets hårde halse". Her beretter tidligere urobetjente om livet på gaderne, om mødet og omgangen med slumstormere, christianitter, rockere, pushere og narkomaner og prostituerede, bz’ere og autonome.Frederik Strand er en dansk forfatter og leder af Politimuseet i København. Han er uddannet cand.mag. i filosofi og historie og har en ph.d. i politihistorie. Han står blandt andet bag bøgerne "Uopklaret" og "Efterforskningens anatomi".

  • af Moxstory Aps & Frederik Strand
    49,00 kr.

    Uropatruljens folk var bekymrede. Man havde omkring nytåret 1970-71 observeret, at et større antal unge fra blandt andet det nu nedrevne Sofiegården var begyndt at søge over mod Bådsmandsstrædes Kaserne og Ammunitionsarsenal. Allerede i løbet af 60’erne var militæret begyndt at rømme det store område, og mange bygninger lå derfor tomme hen. I april 1971 var militæret endeligt ude af bygningerne. De unge mennesker sivede langsomt ind i området, og Uropatruljens folk var urolige for, at man snart stod overfor et nyt Sofiegården.Værter: Julie Giese & Frederik StrandReporter: Steffen WaltonTilrettelæggelse, produktion og musik: Frederik Strand og MoxStoryDenne podcast-serie er baseret på Frederik Strands bog "Uropatruljen – Politiets hårde halse". Her beretter tidligere urobetjente om livet på gaderne, om mødet og omgangen med slumstormere, christianitter, rockere, pushere og narkomaner og prostituerede, bz’ere og autonome.Frederik Strand er en dansk forfatter og leder af Politimuseet i København. Han er uddannet cand.mag. i filosofi og historie og har en ph.d. i politihistorie. Han står blandt andet bag bøgerne "Uopklaret" og "Efterforskningens anatomi".

  • af Moxstory Aps & Frederik Strand
    49,00 kr.

    Vesterbro var sidst i 70erne under radikal forandring. Det gamle arbejderkvarter var præget af prostitution og porno – og var kendt for et særligt hårdkogt kriminelt miljø. Og nu rykkede narkoen så også ind i kvarteret. Der var brug for Uropatruljen. Dette afsnit tager sin begyndelse i et andet brokvarter i København, nemlig Nørrebro, der op gennem 70’erne var kendt for handel med hårde stoffer og narkokriminalitet.Værter: Julie Giese & Frederik StrandTilrettelæggelse, produktion og musik: Frederik Strand og MoxStoryDer er i podcasten anvendt citater fra:Istedgade, Sylvester & Svalerne (1979) (Leif Sylvester/Søren Wolff)Livet i Istedgade, Dan Turell og Halfdan E (2019) (Dan Turell/Halfdan E)Denne podcast-serie er baseret på Frederik Strands bog "Uropatruljen – Politiets hårde halse". Her beretter tidligere urobetjente om livet på gaderne, om mødet og omgangen med slumstormere, christianitter, rockere, pushere og narkomaner og prostituerede, bz’ere og autonome.Frederik Strand er en dansk forfatter og leder af Politimuseet i København. Han er uddannet cand.mag. i filosofi og historie og har en ph.d. i politihistorie. Han står blandt andet bag bøgerne "Uopklaret" og "Efterforskningens anatomi".

  • af Moxstory Aps & Frederik Strand
    49,00 kr.

    I 1980 kunne Uropatruljen afdække et skifte i kriminalitetsstrukturen på Christiania. Det var en tendens, der tilsyneladende gjorde sig gældende i store dele af den vestlige verden, hvor lokale forhandlere af narko siden 1970ernes slutning var blevet fortrængt af mere organiserede grupper, der i kraft af de mange penge, der var involveret, ønskede at kontrollere markedet. En ny spiller var dermed trådt ind på Uropatruljens scene – de amerikansk inspirerede rockergrupper.Værter: Julie Giese & Frederik StrandReporter: Steffen WaltonTilrettelæggelse, produktion og musik: Frederik Strand og MoxStoryDenne podcast-serie er baseret på Frederik Strands bog "Uropatruljen – Politiets hårde halse". Her beretter tidligere urobetjente om livet på gaderne, om mødet og omgangen med slumstormere, christianitter, rockere, pushere og narkomaner og prostituerede, bz’ere og autonome.Frederik Strand er en dansk forfatter og leder af Politimuseet i København. Han er uddannet cand.mag. i filosofi og historie og har en ph.d. i politihistorie. Han står blandt andet bag bøgerne "Uopklaret" og "Efterforskningens anatomi".

  • af Moxstory Aps & Frederik Strand
    49,00 kr.

    I februar 1969 går 217 politifolk, 23 falck-mænd og et større antal arbejdere med nedrivningsmaskiner i aktion på Christianshavn. Aktionen er brutal. Nedrivningsmaskinerne kører direkte ind i bygningerne, mens der stadig er personer i de øverste lejligheder. Andre beboere bliver hårdhændet hevet ud og kørt bort i salatfade.I mere end fire år havde såkaldte slumstormere boet ulovligt i Sofiegården, og nu havde kommunen fået nok. Husene skulle ryddes. Og her spillede en relativt ny afdeling i Københavns Politi en væsentlig rolle. En gruppe af civilklædte politifolk, der op til rydningen havde patruljeret blandt den nye gruppe af hippier, der ikke alene boede ulovligt, men også indtog store mængder hash.Det var ikke første gang, at Uropatruljen – som gruppen hed – lagde sig ud med de unge, der var født i kølvandet på anden verdenskrig. Men med rydningen af Sofiegården blev politiet, og særligt Uropatruljen, lagt for had. For var det ikke politiet, der havde smadret de unges livsdrøm? Og var det ikke Uropatruljen, der gang på gang havde chikaneret de unge under 60’ernes vietnamdemonstrationer? Den rebelske ungdomsgenerations had til Uropatruljen var født.Værter: Julie Giese & Frederik StrandTilrettelæggelse, produktion og musik: Frederik Strand og MoxStoryDer er i podcasten anvendt citater fra:Uropatruljen, Slumstormerne (1971) (Slumstormerne)Det store stygge storkespringvand, Cæsar, (1965) (Trad./Thøger Olesen)Balladen om Provoknud, Gasolin (1972) (Jönsson - Beckerlee - M. Mogensen)Denne podcast-serie er baseret på Frederik Strands bog "Uropatruljen – Politiets hårde halse". Her beretter tidligere urobetjente om livet på gaderne, om mødet og omgangen med slumstormere, christianitter, rockere, pushere og narkomaner og prostituerede, bz’ere og autonome.Frederik Strand er en dansk forfatter og leder af Politimuseet i København. Han er uddannet cand.mag. i filosofi og historie og har en ph.d. i politihistorie. Han står blandt andet bag bøgerne "Uopklaret" og "Efterforskningens anatomi".

  • af Ýmsir Höfundar
    9,99 kr.

    Í hvert einasta skipti sem fjölmiðlar fyllast af fréttum um einstaklinga sem hafa svívirt börn, erum við minnt á að í samfélagi okkar eru til menn með svo auvirðilegt hegðunarmynstur að þeir geta aðeins fullnægt kynferðislegum hvötum sínum með börnum, oft mjög ungum.Þrátt fyrir útskýringar á þörfum þeirra dæmir almenningur þá mjög hart, gjörningurinn stríðir gjörsamlega á móti þeim gildum sem við byggjum líf okkar á og auk þess eru lögin skýr hvað varðar þessa siðlausu glæpi.Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • af Ýmsir Höfundar
    9,99 kr.

    Það var blíðskaparveður að morgni fimmtudagsins 16. ágúst 2001. Farþegaferjan Norræna sigldi lygnan sjó inn mynni Seyðisfjarðar en ferjan hafði lagt af stað frá Bergen í Noregi tveimur dögum fyrr. Lítillega bætti í vindinn svo að litlar bárur dönsuðu á haffletinum. Þær voru þó það smáar að þær höfðu engin áhrif á siglingu ferjunnar þar sem hún nálgaðist áfangastaðinn í botni fjarðarins. Þær höfðu aftur á móti áhrif á sjóhæfni þess farartækis sem kemur við sögu í þessari frásögn.Ferjan var aðeins á eftir áætlun og það átti eftir að hafa afdrifaríkar afleiðingar fyrir þá sem höfðu gert ráð fyrir að geta smyglað um 2,3 kg af hassi inn í landið án þess að nokkur yrði þess var.Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • af Ýmsir Höfundar
    9,99 kr.

    Saga þessi fjallar um tvo menn sem báðir litu á léttan bjór sem hreinustu ólyfjan. Þegar slíkur ófögnuður kom í ljós ofan í innkaupapokanum þeirra, sóru þeir að hefna sín á eiganda sjoppunnar eins og rakið verður í þessari litlu, hreinskilnu frásögn úr hversdagslífinu á árinu 2001.Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • af Ýmsir Höfundar
    9,99 kr.

    Ekki var sungið um það við vöggu Frank Mouritzens að hann yrði seinna meir einn af umtöluðustu sakamönnum Danmerkur.Hann ólst upp, ásamt tveimur alsystkinum og einni hálfsystur, á efnuðu heimili í Álaborg. Faðirinn var verksmiðjueigandi. Hann rak pappírspokaverksmiðju sem gaf vel af sér. Fjölskyldan bjó í stóru einbýlishúsi og höfðu þjónustufólk – svo Frank ólst ekki aðeins upp í mjög vernduðu umhverfi, heldur einnig við meiri munað og töluvert meiri peninga á milli handanna en flestir jafnaldrar hans.Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • af Ýmsir Höfundar
    60,99 kr.

    Sakamál eru meðal þeirra umræðuefna sem hvað oftast ber á góma í samfélaginu. Sakamálaþættir af ýmsum toga eru með vinsælasta afþreyingarefninu, bæði í sjón- varpi og kvikmyndahúsum. Íslenskar sakamálaskáldsögur hafa verið að ryðja sér til rúms á innlendum og alþjóðlegum markaði og notið verðskuldaðrar athygli.Öll þessi umfjöllun hefur vakið áhuga fólks á lögreglustörfum. Þau eru þó oft æði ólík þeirri mynd sem dregin er upp í sögum og kvikmyndum. Rannsóknir sakamála eru vandasamar og flóknari en fólk gerir sér grein fyrir í fljótu bragði. Afdrifaríkir atburðir eru til rannsóknar og opinberrar umfjöllunar og því mikil- vægt að réttur bæði þolenda og gerenda sé metinn jafnt.Rannsókn er í rauninni aðeins leit að sannleikanum, hver svo sem hann kann að vera og tilraun til þess að nálgast hann eins faglega og kostur er. Eðli málsins sam- kvæmt eru ekki allir jafnákafir í að leiða sannleikann í ljós og því er hæfni þeirra sem að málunum koma afar mikilvæg. Fordómaleysi, innsæi í mannlegar tilfin- ningar, hlutlaus vinnubrögð þar sem ekki er tekin persónuleg afstaða, er nauðsyn- leg til þess að rannsókn skili þeim árangri sem hún á að gera. Opinber umræða og neikvæð umfjöllun má ekki hafa áhrif á rannsakarann. Persónulegt álit hans á sökuðum manni, hvað svo sem hann kann að hafa til sakar unnið, má ekki heldur hafa áhrif á dómgreind hans eða vilja til þess að upplýsa sannleikann.Þetta getur verið erfiður línudans, sérstaklega í málum þar sem börn eða aðrir þeir sem minna mega sín koma við sögu.Þessi línudans er til umfjöllunar í bókinni Norræn Sakamál 2003. Margvísleg sakamál af ólíkum toga eru rakin af þeim sem best til þekkja, það er að segja af fólkinu sem vann að þessum málum á rannsóknarstigi. Reynt er að leiða lesandann inn í þann heim sem blasir við þeim sem daglega starfa að rannsóknum sakamála og uppljóstrunum afbrota. Í bókinni er skýrt frá ólíkum sakamálum hvaðanæva af norðurlöndunum. Vonandi verður þú lesandi góður einhvers vísari um störf lög- reglunnar við lesturinn.Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • af Ýmsir Höfundar
    9,99 kr.

    Í elsta og best varðveitta bæ Danmerkur urðu nokkrir ískyggilegir eldsvoðar seint á árinu 2000 og fram á haust árið 2001. Ribe er einstakur bær sem hefur að geyma fjölda sögulegra minja og er, að sumra áliti, viðkunnanlegasti bærinn í allri Danmörku. Bæjarkjarninn hefur yfir sér miðaldablæ, þar eru fjöldamörg múrg- reypt hús með fallega útskornu tréverki og lystilega gerðum útidyrum og einstök götuljós á litlum götum lögðum tilhöggnum steinum. En ef til vill var þessi indæli bær ekki svo indæll lengur, því hugsanlega gekk brennuvargur laus.Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • af Ýmsir Höfundar
    9,99 kr.

    Hinn þekkti, norski landslagsmálari, Kitty Lange Kielland, lést árið 1914. Rúm- lega áttatíu árum síðar reyndi eigandi listagallerís í Stavanger að gera sér mat úr því að verð á málverkum hennar fer stöðugt hækkandi.Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • af Ýmsir Höfundar
    9,99 kr.

    Veturinn 1999 urðu Þrándheimsbúar felmtri slegnir vegna voveiflegs morðs sem framið var þar. Fertug kona, Gerd Norheim, var ráðin af dögum af fyrrverandi un- nusta sínum. Hann byrlaði henni eitur og eitrið var þallíumsúlfat.Morðinginn staðhæfði að hann hefði ekki ætlað að myrða Gerd. Ástæðan fyrir því að hann eitraði fyrir henni hefði verið sú að hann hefði ætlað henni að missa hárið til þess að hún gengi ekki í augun á öðrum karlmönnum. Í kjölfar þess vonaði hann að hún sneri aftur til sín.Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • af Ýmsir Höfundar
    9,99 kr.

    Þann 13. september 2000 boðaði lögreglan í Kristiansand til blaðamannafundar til þess að skýra frá því að hún hefði upplýst eitt hryllilegasta morðmál sem komið hafði til hennar kasta fyrr og síðar. Ódæðið hafði verið drýgt á Baneheia, útivis- tarsvæði rétt norðan við miðbæ Kristiansands. Tveim litlum stúlkum, átta og tíu ára, hafði verið nauðgað og þær myrtar. Tveir ungir menn voru ákærðir fyrir verk- naðinn.Þessi grein fjallar um þátt lögreglunnar í leitinni að stúlkunum meðan þeirra var saknað og það hvernig hún lagði kapp á að átta sig á öllum mannaferðum á þessum slóðum á þeim tíma og komst síðan að því hverjir höfðu framið þennan hræðilega glæp.Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • af Ýmsir Höfundar
    9,99 kr.

    Móðirin var 23ggja ára dóttirin aðeins tæplega 3ggja ára.Hver var morðinginn? Hvar var hann niðurkominn? Hver var ástæðan? Spurningar hrönnuðust upp þegar lík af barni og ungri konu fundust grafin áeynni Fanø.Og hverjar voru þær eiginlega? Grænlensk kona og dóttir hennar.Hjónaband sem endaði með morði á móður og dóttur og lögreglan í Esbjerg varskyndilega í miðju morðmáli sem krafðist alþjóðlegs samstarfs.Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • af Ýmsir Höfundar
    9,99 kr.

    Atburður sá, er hér segir frá, og dómsmálið, sem á eftir fylgdi, vakti mikla athygli á sínum tíma. Morðið var hrottafengið en einnig þóttu örlög morðingjans og hins myrta sérkennileg og það, hvernig þau höfðu tvinnast saman sem að lokum leiddi til þessa sviplega voðaverks.Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • af Ýmsir Höfundar
    9,99 kr.

    16. júní árið 2000. Fallegur sumardagur, sólskin og hiti. Ekki ský á himni. Síðasti skóladagur í Nyager-skólanum í Rødovre í Danmörku. Börnunum fannst þetta að sjálfsögðu besti dagur ársins, glöð og hamingjusöm hlökkuðu þau til að njóta sumarsins, fara í frí með foreldrum sínum og hvíla sig frá stundatöflu skólans. Engan grunaði að þessi dagur mundi snúast upp í andhverfu sína; yrði dagur sorgar og óhugnaðar, að viðurstyggilegur glæpur myndi binda enda á líf tveggja af nemendum skólans.Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • af Ýmsir Höfundar
    9,99 kr.

    „Ekki eru allar ferðir til fjár þótt farnar séu." Þannig hljóðar gamall, íslenskur málsháttur og hann sannaðist eftirminnilega á óheppnum, ungum manni sem stytti sér leið fram hjá góðum siðum og ramma laganna til að koma bílnum sínum í ökufært ástand.Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • af Ýmsir Höfundar
    9,99 kr.

    Illmögulegt hefði reynst að upplýsa þetta mál, sem við höfum kallað ,,Á hælum maraþonhlaupara", ef ekki hefði verið um einstaka samvinnu norrænna lögreglu- manna að ræða. Samvinnan felst í því að norræn lögreglustjóraembætti hafa dag- lega samband sín í milli og skiptast á um að senda menn á sínum vegum út um allan heim.Í þessu tilviki var það sænski tengiliðurinn í Aþenu, sem jafnframt var sendifull- trúi í Búlgaríu, sem átti heiðurinn af því að hafin var rannsókn á málinu.Greinarhöfundur starfar sem sérfræðingur við útlendingadeild rannsóknar- lögreglunnar (Kripos). Deildin hefur fjögur meginverkefni með höndum: smygl á innflytjendum, fölsuð ferðaskilríki, fölsuð persónueinkenni og ólöglega atvinnu- þátttöku.Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • af Ýmsir Höfundar
    9,99 kr.

    Hinn 11. september 2001 mun lifa í huga flestra jarðarbúa um ókomna tíð vegna hryðjuverkaárásanna sem gerðar voru á Bandaríkin þann dag. Þennan dag gerðust hér á landi ótengdir atburðir sem urðu kveikjan að því máli sem hér er til umfjöllunar. Ísland, þessi litla eyja norður í Dumbshafi, varð vettvangur skipu- lagðrar fjárglæfrastarfsemi sem átti eftir að teygja anga sína víða áður en yfir lauk. Í eftirfarandi frásögn er nöfnum sakborninganna breytt.Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.