Filter
Filter
Sorter efterSorter Nyeste
  • af – Óþekktur
    48,99 kr.

    Reykdæla saga og Víga-Skútu er verk sem varðveitt er í handritum sem rituð voru á Íslandi í lok 17. aldar. Verkinu er skipt í tvær sögur en lítið samhengi er milli þeirra og hefur því verið haldið fram að um sé að ræða tvær sjálfstæðar sögur.Sú fyrri segir frá Vémundi kögri og gerist að mestu í Reykjadal en þar kemur einnig við sögu Áskell goði og skipar stóran sess í frásögninni. Síðari sagan segir frá Víga-Skútu syni Áskels en sá bjó í Mývatnssveit og gerist sú saga að mestu þar. Kemur þar fyrir bærinn Skútustaðir sem hreppurinn dregur nafn sitt af í dag.Íslendingasögurnar eru einstakar að því leyti að höfunda þeirra er hvergi getið. Sögurnar hafa að öllum líkindum varðveist í munnlegri geymd og síðar rituðum heimildum en frumtexta sagnanna er hvergi að finna. Sögurnar eru afar mikilvæg heimild um líf Íslendinga á miðöldum og eru bækurnar óneitanlega stór hluti af íslenskum menningararfi. Þær eru um fjörutíu talsins og fjalla að mestu um líf bænda og víkinga á miðöldum þar sem hefndin réði ríkjum.

  • af – Óþekktur
    48,99 kr.

    Gull-Þóris saga hefur einnig verið nefnd Þorskfirðinga saga. Sögusvið hennar er Ísland og einnig Noregur á köflum. Hún segir frá Gull-Þóri Oddssyni, syni Odds skrauta, sem var höfðingi í Þorskafirði. Átti sá maður í deilum við Hall nágranna sinn. Deilurnar snéru að því að Þórir hafði farið utan í hernað ásamt syni Halls, Hyrningi. Á ferðum sínum efnaðist Þórir mjög og vildi Hallur fá hlut af gulli hans fyrir hönd sonar síns en því var Þórir vitaskuld ósammála. Upphófust miklir bardagar í kjölfarið en enduðu þeir ferðafélagar Þórir og Hyrningur þó sáttir að lokum.Íslendingasögurnar eru einstakar að því leyti að höfunda þeirra er hvergi getið. Sögurnar hafa að öllum líkindum varðveist í munnlegri geymd og síðar rituðum heimildum en frumtexta sagnanna er hvergi að finna. Sögurnar eru afar mikilvæg heimild um líf Íslendinga á miðöldum og eru bækurnar óneitanlega stór hluti af íslenskum menningararfi. Þær eru um fjörutíu talsins og fjalla að mestu um líf bænda og víkinga á miðöldum þar sem hefndin réði ríkjum.

  • af – Óþekktur
    21,99 kr.

    Grænlendinga þáttur er stutt saga sem tilheyrir ritum Íslendingasagnanna. Verkið fjallar aðallega um þá Einar Sokkason frá Bröttuhlíð og mann að nafni Össur og bardaga sem átti sér stað þeirra á milli. Sokki faðir Einars leitaði í kjölfarið sátta á þingi en mætti þar ósætti Símonar, frænda Össurar. Sá taldi bæturnar sem um ræddi heldur fálegar og endaði það með vígi milli þeirra tveggja.Íslendingasögurnar eru einstakar að því leyti að höfunda þeirra er hvergi getið. Sögurnar hafa að öllum líkindum varðveist í munnlegri geymd og síðar rituðum heimildum en frumtexta sagnanna er hvergi að finna. Sögurnar eru afar mikilvæg heimild um líf Íslendinga á miðöldum og eru bækurnar óneitanlega stór hluti af íslenskum menningararfi. Þær eru um fjörutíu talsins og fjalla að mestu um líf bænda og víkinga á miðöldum þar sem hefndin réði ríkjum.

  • af – Óþekktur
    48,99 kr.

    Svarfdæla saga segir frá landnámi og deilum í Svarfaðardal og dregur hún þaðan nafn sitt. Ljótólfur goði á Hofi og Þorstein svörfuður á Grund áttu þar í deilum. Skáldið og berserkurinn Klaufi Hafþórsson kemur einnig við sögu ásamt hinni skapstóru Yngveldi fagurkinn.Sagan er ekki sérlega trúverðug en hafa þó fornminjar þótt benda til þess að í henni sé sannur kjarni. Verkið er ekki sérlega vel varðveitt og í hana kann að vanta kafla ásamt því að stór eyða er í sögunni. Ekki mátti miklu muna á að sagan í heild sinni hefði glatast.Íslendingasögurnar eru einstakar að því leyti að höfunda þeirra er hvergi getið. Sögurnar hafa að öllum líkindum varðveist í munnlegri geymd og síðar rituðum heimildum en frumtexta sagnanna er hvergi að finna. Sögurnar eru afar mikilvæg heimild um líf Íslendinga á miðöldum og eru bækurnar óneitanlega stór hluti af íslenskum menningararfi. Þær eru um fjörutíu talsins og fjalla að mestu um líf bænda og víkinga á miðöldum þar sem hefndin réði ríkjum.

  • af – Óþekktur
    48,99 kr.

    Víglundar saga er skáldsaga og ein fyrsta þeirrar greinar hér á landi. Sögusvið bókarinnar er Snæfellsnes, Noregur og austfirðir að mestu. Hún gerist á 10. öld en talið er að hún hafi verið rituð á síðari hluta 14. aldar. Hún er svo varðveitt í tveimur skinnhandritum frá 15. öld.Verkið fjallar um ástir, líf og áskoranir þeirra Víglundar og Ketilríðar. Þau kynnast þegar Ketilríður er send í fóstur til foreldra Víglundar ung að aldri. Gerist það svo að Víglundur heldur til Noregs og Ketilríður er lofuð bónda nokkrum austur á fjörðum þegar hann kemur heim. Rekur Víglund einmitt á land fyrir austan, sökum vinda og þykist hann þar kannast við konu bóndans. Sagan tekur óvænta stefnu fyrir lesandann og ýmislegt óvænt kemur í ljós.Íslendingasögurnar eru einstakar að því leyti að höfunda þeirra er hvergi getið. Sögurnar hafa að öllum líkindum varðveist í munnlegri geymd og síðar rituðum heimildum en frumtexta sagnanna er hvergi að finna. Sögurnar eru afar mikilvæg heimild um líf Íslendinga á miðöldum og eru bækurnar óneitanlega stór hluti af íslenskum menningararfi. Þær eru um fjörutíu talsins og fjalla að mestu um líf bænda og víkinga á miðöldum þar sem hefndin réði ríkjum.

  • af – Óþekktur
    48,99 kr.

    Þórðar saga hreðu er ein Íslendingasagnanna og talin með þeim yngri í þeim flokki. Líklegt þykir að hún sé rituð í kring um 1350. Sögusvið hennar er að mestu Miðfjörður í Húnaþingi og Skagafjörður.Söguhetja bókarinnar er Þórður hreða eins og titillinn gefur til kynna. Þórður þessi flúði Noreg eftir að hafa vegið sjálfan Sigurð Gunnhildarson konung í Noregi. Settist hann svo að norður í landi og var hann orðaður við smíði margra nafnkunna húsa en hann reisti meðal annars skála Flatatungu í Skagafirði.Íslendingasögurnar eru einstakar að því leyti að höfunda þeirra er hvergi getið. Sögurnar hafa að öllum líkindum varðveist í munnlegri geymd og síðar rituðum heimildum en frumtexta sagnanna er hvergi að finna. Sögurnar eru afar mikilvæg heimild um líf Íslendinga á miðöldum og eru bækurnar óneitanlega stór hluti af íslenskum menningararfi. Þær eru um fjörutíu talsins og fjalla að mestu um líf bænda og víkinga á miðöldum þar sem hefndin réði ríkjum.

  • af – Óþekktur
    32,99 kr.

    Valla-Ljóts saga er Íslendingaþáttur sem fjallar um deilur og mannvíg í Svarfaðardal í kring um aldamótin 1000. Sagan er framhald af deilum þeim sem segir frá í Svarfdæla sögu. Bræðurnir Hrólfur, Halli og Böðvar standa frammi fyrir því að móðir þeirra hyggst gifta sig aftur og leggst einn bræðranna gegn því. Upphefjast þá deilur þar sem Valla-Ljótur kemur við sögu ásamt Guðmundi ríka.Íslendingasögurnar eru einstakar að því leyti að höfunda þeirra er hvergi getið. Sögurnar hafa að öllum líkindum varðveist í munnlegri geymd og síðar rituðum heimildum en frumtexta sagnanna er hvergi að finna. Sögurnar eru afar mikilvæg heimild um líf Íslendinga á miðöldum og eru bækurnar óneitanlega stór hluti af íslenskum menningararfi. Þær eru um fjörutíu talsins og fjalla að mestu um líf bænda og víkinga á miðöldum þar sem hefndin réði ríkjum.

  • af – Óþekktur
    21,99 kr.

    Þorsteins saga hvíta er eins konar inngangur að Vopnfirðinga sögu. Hún segir frá Þorsteini, afa Brodd-Helga, sem tók drenginn ungan til sín í fóstur eftir að Þorgils faðir hans lést. Sagan er jafnan kölluð þáttur eins og á við um fleiri styttri sögur sem tilheyra öðrum stærri verkum.Verkið er varðveitt í fleiri en einni útgáfu og ber þeim ekki saman að öllu leyti sem skýrir að sum nöfn persóna hafa skolast til. Verkið er hvergi að finna á skinni en sagan þó talin sönn í sögulegu tilliti og vel rituð.Íslendingasögurnar eru einstakar að því leyti að höfunda þeirra er hvergi getið. Sögurnar hafa að öllum líkindum varðveist í munnlegri geymd og síðar rituðum heimildum en frumtexta sagnanna er hvergi að finna. Sögurnar eru afar mikilvæg heimild um líf Íslendinga á miðöldum og eru bækurnar óneitanlega stór hluti af íslenskum menningararfi. Þær eru um fjörutíu talsins og fjalla að mestu um líf bænda og víkinga á miðöldum þar sem hefndin réði ríkjum.

  • af – Óþekktur
    32,99 kr.

    Vopnfirðinga saga segir frá deilum manna á milli í Vopnafirði á söguöld. Aðalpersóna sögunnar er Brodd-Helgi Þorgilsson. Sá ólst upp hjá afa sínum eftir að faðir hans var veginn. Viðurnefnið hlaut Helgi þegar hann aðstoðaði heimanaut í vígum við aðkomunaut með því að binda mannbrodd sinn á enni þess. Geitir Lýtingsson, Blængur og Halla koma einnig við sögu en deilur urðu milli þeirra Helga og Geitis. Berast svo hefndir milli manna uns sættir verða eins og tíðkast í flestum Íslendingasögum.Íslendingasögurnar eru einstakar að því leyti að höfunda þeirra er hvergi getið. Sögurnar hafa að öllum líkindum varðveist í munnlegri geymd og síðar rituðum heimildum en frumtexta sagnanna er hvergi að finna. Sögurnar eru afar mikilvæg heimild um líf Íslendinga á miðöldum og eru bækurnar óneitanlega stór hluti af íslenskum menningararfi. Þær eru um fjörutíu talsins og fjalla að mestu um líf bænda og víkinga á miðöldum þar sem hefndin réði ríkjum.

  • af – Óþekktur
    48,99 kr.

    Víga-Glúms saga er með elstu Íslendingasögum en hún er talin rituð á fyrri hluta 13. aldar. Verkið er ævisaga og á sér stað á 10. öld. Söguhetja þess er Glúmur Eyjólfsson en hann var mikill vígamaður og hlaut þannig nafnið Víga-Glúmur. Hann hefur jafnvel verið talinn svipa til sjálfs Egils Skalla-Grímssonar, grimmustu hetju Íslendingasagnanna.Glúmur bjó á Þverá í Eyjafirði, hann var skáldmæltur en þótti einnig klókur bragðarefur. Upphaflega hélt hann til Noregs að sanna sig hjá frændum sínum en síðar hélt hann heim þar sem hann átti í deilum við nágranna sína eins og flestar hetjur Íslendingasagnanna.Sagan er sögð á skoplegan hátt og er hún háði blandin og skemmtileg lestrar.Íslendingasögurnar eru einstakar að því leyti að höfunda þeirra er hvergi getið. Sögurnar hafa að öllum líkindum varðveist í munnlegri geymd og síðar rituðum heimildum en frumtexta sagnanna er hvergi að finna. Sögurnar eru afar mikilvæg heimild um líf Íslendinga á miðöldum og eru bækurnar óneitanlega stór hluti af íslenskum menningararfi. Þær eru um fjörutíu talsins og fjalla að mestu um líf bænda og víkinga á miðöldum þar sem hefndin réði ríkjum.

  • af Óþekktur
    Fra 28,99 kr.

    Laxdæla saga segir frá landnámi konu að nafni Auður (Unnur) djúpúðga, sem nam land í Dalasýslu og afkomendum hennar. Sagan gerist að miklu leyti í Laxárdal og dregur þaðan nafn sitt. Helstu atburðir sögunnar snúast um ástarþríhyrning þeirra Guðrúnar Ósvífursdóttur, Kjartans Ólafssonar og Bolla Þorleikssonar. Báðir sóttust þeir frændur, Kjartan og Bolli, eftir hylli Guðrúnar. Upphaflega átti Guðrún vingott við Kjartan, þar til hann hélt til Noregs ásamt Bolla frænda sínum. Hugðust þeir koma heim að þremur árum liðnum. Bolli kom svo að utan á undan Kjartani með þau tíðindi að Kjartan ætti í sambandi við aðra konu þar ytra. Sjálfur bað hann þá um hönd Guðrúnar en þegar Kjartan kemur heim aftur upphefst mikið hefndarævintýri. Laxdæla er oft sögð vera harmþrungnust en jafnframt einna rómantískust Íslendingasagnanna og hefur þeirri spurningu verið varpað fram hvort höfundur hennar sé hugsanlega kona. Íslendingasögurnar eru einstakar að því leyti að höfunda þeirra er hvergi getið. Sögurnar hafa að öllum líkindum varðveist í munnlegri geymd og síðar rituðum heimildum en frumtexta sagnanna er hvergi að finna. Sögurnar eru afar mikilvæg heimild um líf Íslendinga á miðöldum og eru bækurnar óneitanlega stór hluti af íslenskum menningararfi. Þær eru um fjörutíu talsins og fjalla að mestu um líf bænda og víkinga á miðöldum þar sem hefndin réði ríkjum.

  • af Vivi Edström
    50,99 kr.

    Astrid Lindgren är en författare med många egenskaper. Hon är rolig, ironisk. Hon är djupt allvarlig, hon är romantisk och utan några illusioner. Vivi Edström går på djupet av Astrid Lindgrens mångbottnade och motsägelsefulla författarskap i den här samlingen med kortare och längre essäer. En bok för alla som en gång har läst och älskat en bok av den stora svenska sagoberättaren, Astrid Lindgren.Vivi Edström (1923 - 2018) var en svensk litteraturvetare och författare. Hon satt i styrelsen för Astrid Lindgrensällskapet.

  • af Julius Krohn
    73,99 kr.

    Kalevala, Suomen kansalliseepos, on herättänyt laajaa kiinnostusta aina julkaisuvuodestaan 1835 lähtien. "Kalevala katsottuna kaunotieteen kannalta" on kirjallisuudentutkija Julius Krohnin laaja katsaus ja analyysi Kalevalasta vuodelta 1881. Krohn analysoi niin Kalevalan yhteneväisyyttä, hahmoja kuin runojen rytmiä."Olen verrannut Kalevalan runoston jaloon, korkealle ja laajalle haarauneesen tammi-puuhun. Onko tämä vertaus ainoasti paljas runollinen korukuva, vai onko siinä samassa myös jotain todellisempaa, Kalevala-runoston itse luonnetta osoittavaa? "Julius Krohn (1835–1888) oli kirjailija sekä suomen kielen ja kirjallisuuden professori. Hän julkaisi tieteellisen kirjallisuuden lisäksi runokokoelmia ja elämäkertoja. Krohn tutki myös suomalaista kansanrunoutta.

  • af L. C. Nielsen
    129,00 kr.

    Frederik V. Hegel var en af de største og mest indflydelsesrige danske forlæggere. Hans korrespondance med sin tids store litterære og kulturelle navne siger meget om hans professionelle virke og hans særegne personlighed. Samtidig fortæller de meget om hans tid og den rivende udvikling, den danske forlagsbranche såvel som litteraturen gennemgik i det nittende århundrede.Laurits Christian Nielsen (1871-1930) var en dansk forfatter, digter og redaktør. Han debuterede som forfatter i 1897 med digtsamlingen "Tre Mænd (Judas, Kain, Spartacus)" og udgav en lang række digtsamlinger og fortællinger i løbet af sit liv. L.C. Nielsen arbejdede på flere forskellige dagblade, men havde svært ved at holde ansættelse længere tid ad gangen. Hans liv var præget af uro, omskiftelige omstændigheder og dårligt helbred. Han døde i 1930 af en hjerneblødning under et rekonvalescensophold i Rom.

  • af Elin Wägner
    34,99 kr.

    "Efter mer än hundra år är Fredrika själv och hennes utveckling intressantare än hennes romaner."Hon är Sveriges kanske mest kända kvinnorättskämpe och en hyllad internationell författare. Fredrika Bremer (1801 – 1865) är ihågkommen för sina realistiska romaner och sitt starka sociala engagemang. I biografin från år 1949 ger Elin Wägner en målande inblick i Bremers liv och skänker samtidigt en fördjupad förståelse för Bremers personlighet och författarskap. Wägner berättar med inlevelse om Fredrika Bremers olyckliga barndom och religiösa funderingar som ledde till uppvaknandet av författarkallet och välgörenheten. Wägner påbörjade biografin året innan hon tragiskt gick bort i cancer. Att hon inte hann fullborda sitt verk beskrivs som en stor förlust för svensk litteratur.Elin Wägner (1882 – 1949), född i Lund, var journalist, författare och samhällsdebattör samt en av frontfigurerna för den svenska kvinnorättsrörelsen. Under sin livstid skrev hon både noveller, romaner, och tidningsartiklar om tidens stora frågor, bland annat fred och feminism. År 1944 blev hon som andra kvinna efter Selma Lagerlöf invald i Svenska Akademien, och mellan år 1937 och 1949 var hon ledamot i Samfundet De Nio.

  • af Sven Christer Swahn
    43,99 kr.

    Fritiof Nilsson Piraten föds i Vollsjö den 4 december 1895 och dör i Malmö den 31 januari 1972. Däremellan blir han en av Sveriges mest folkkära författare. I denna bok tar Sven Christer Swahn med oss på en bakvänd resa genom Piratens liv. Avgångsort är Malmö med slutdestination Vollsjö. Genom att besöka Piratens olika adresser genom livet målas två porträtt upp. Det ena av författaren som skrivit "Bombi Bitt och jag" - det andra av personen bakom. Resan blir med andra ord inte enbart geografisk när Swahn gör en djupdykning in i Piratens liv såväl som hans litterära karriär.Sven Christer Swahn (1933-2005) var en svensk författare, översättare, litteraturvetare och litteraturkritiker. Under hans produktiva karriär skrev han flera hyllade och älskade romaner i flera olika genrer.rn

  • af L. C. Nielsen
    99,00 kr.

    Frederik V. Hegel var en af de største og mest indflydelsesrige danske forlæggere. L.C. Nielsen fortæller om årene op til Frederik V. Hegels tid på Gyldendal og de mennesker, hvis virke gjorde det muligt for ham at føre sine visioner for dansk forlagsvirksomhed ud i livet.Laurits Christian Nielsen (1871-1930) var en dansk forfatter, digter og redaktør. Han debuterede som forfatter i 1897 med digtsamlingen "Tre Mænd (Judas, Kain, Spartacus)" og udgav en lang række digtsamlinger og fortællinger i løbet af sit liv. L.C. Nielsen arbejdede på flere forskellige dagblade, men havde svært ved at holde ansættelse længere tid ad gangen. Hans liv var præget af uro, omskiftelige omstændigheder og dårligt helbred. Han døde i 1930 af en hjerneblødning under et rekonvalescensophold i Rom.

  • af Erik Aschengreen
    49,00 kr.

    "Hvem var denne Eugène Scribe, der i første halvdel af århundredet var en altdominerende teatermand med indflydelse over hele Europa for derefter at forsvinde totalt?"Den store danske balletkritiker Erik Aschengreen fortæller om en af det nittende århundredes største franske teaterpersonligheder, som over tiden er blevet glemt til fordel for sine samtidige forfattere som Dumas, Hugo og Musset. Faktisk var Eugène Scribes værker langt mere populære på de danske teatre end hans senere så kendte landsmænds, og derfor er det et spændende og sjældent portræt, Erik Aschengreen her kan levere.Erik Aschengreen (f. 1935) er en dansk universitetslektor, forfatter og balletkritiker. Fra 1964 til 2005 skrev Erik Aschengreen om ballet og dans for Berlingske og har sideløbende udgivet en lang række bøger om ballet og balletdansere. Erik Aschengreen har været med til at stifte uddannelsen i dansevidenskab ved Københavns Universitet.

  • af Ángel Guimerá
    36,99 kr.

    Mar i cel (1888) és la tragèdia en vers més destacada de l'obra de Guimerà. Representa el moment culminant de la tràgedia en vers de temàtica històrica de Guimerà, que a partir d'aquest moment es decanta cap a un teatre de caràcter realista i naturalista. L'obra narra l'amor impossible d'una cristiana captiva, Blanca, i el pirata morisc que l'ha capturat, Saïd. La societat els ha col·locat en mons oposats i irreconciliables, però ells s'hi rebel·len i opten per seguir la seva passió, costi el que costi.Àngel Guimerà i Jorge va nèixer a Santa Cruz de Tenerife el 6 de maig de 1845. Va ser un poeta, dramaturg en llengua catalana i polític català. La seva extensa obra es caracteritza per unir realisme amb romanticisme. Va ser un dels grans experts en el Renaixement de les lletres catalanes a finals del segle XIX.

  • af Vivi Edström
    62,99 kr.

    Jane Austen (1775-1817) är en av litteraturhistoriens främsta författarskap. Hennes första roman Förnuft och känsla har genom historien varit en sensation. Läsare från alla åldrar och samhällsklasser hittar hem till Austens syrliga och djupt tragikomiska skildringar av överklasslivets England under 1700-talet. Vivi Edström tar här ett ordentligt tag om alla myter och föreställningar som omger Austens författarskap. Vem var hon egentligen? Och vad i böckerna är egentligen baserat på erfarenheter? En klassiker och ett måste för alla Austen-älskare.Vivi Edström (1923 - 2018) var en svensk litteraturvetare och författare. Hon satt i styrelsen för Astrid Lindgrensällskapet.

  • af Sven Christer Swahn
    50,99 kr.

    Är du intresserad av science fiction men osäker på var du ska börja? Kanske är du redan ett gediget fan som vill fördjupa sig ytterligare i genren? Var du än befinner dig på skalan så är denna bok ett alldeles utmärkt sätt att ta sig vidare i intresset. Sven Christer Swahns syfte med boken är att introducera sju stycken science fiction-författare för svenska läsare. Författarna har var och en varit betydande för genren men av någon anledning har deras böcker inte spritts utanför Sveriges mest hängivna cirkel av fans. Detta är något som "7*framtiden" ämnar att ändra på.Författarna som presenteras i boken är Mark Adlard, Brian Aldiss, Philip K. Dick, Philip José Farmer, Keith Laumer, Roger Zelazny och Stanislaw Lem.Sven Christer Swahn (1933-2005) var en svensk författare, översättare, litteraturvetare och litteraturkritiker. Under hans produktiva karriär skrev han flera hyllade och älskade romaner i flera olika genrer.

  • af Ángel Guimerá
    36,99 kr.

    Terra baixa és un drama en prosa d’Àngel Guimerà que planteja magistralment l’oposició entre el pla corromput (la terra baixa) i la muntanya incontaminada (la terra alta). El protagonista, en Manelic, un home senzill i primitiu, és cridat per casar-se amb la Marta, una noia de la terra baixa que fins aleshores havia estat obligada a mantenir relacions íntimes amb el seu amo, en Sebastià, el qual pretén continuar-les més enllà del que per a ell és un matrimoni de conveniència. La Marta, envilida per la relació forçada amb en Sebastià, troba en l’amor d’en Manelic la força per esdevenir lliure i trencar la dependència que la subjectava a en Sebastià. Aquest enfrontament de la dona amb l’autoritat de l’amo, en un món que encara es regeix per les relacions de poder, desencadena un drama que acaba amb la mort d’en Sebastià a mans d’en Manelic.Este audiolibro está narrado en castellano.Àngel Guimerà i Jorge va nèixer a Santa Cruz de Tenerife el 6 de maig de 1845. Va ser un poeta, dramaturg en llengua catalana i polític català. La seva extensa obra es caracteritza per unir realisme amb romanticisme. Va ser un dels grans experts en el Renaixement de les lletres catalanes a finals del segle XIX.

  • af Federico Garcia Lorca
    Fra 36,99 kr.

    Este audiolibro está narrado en castellano.Bernarda Alba, viuda de dos matrimonios, es de un carácter intransigente que no permite la mínima separación de sus órdenes. La acción comienza el día de los funerales por el segundo marido de Bernarda: tras el desfile de las vecinas del pueblo, la madre anuncia a sus hijas que en ocho años que dure el luto no entrará en la casa ni el viento de la calle. En las muchachas hay una inquietud especial que viene dada por su estado de solteras y con calor en la sangre, están olvidadas de los mozos del pueblo. Solo la mayor, doña Angustias, única hija del primer matrimonio, es rondada por Pepe el Romano, que va tras el dinero dejado por el primer marido de Bernarda que corresponde a Angustias.Federico García Lorca es uno de los poetas españolas más reconocidos. Nació el 5 de Junio de 1898. Además de poesía escribió obras de teatro y también fue director de teatro. Viajó a Nueva York donde escribió sus poemas más conocidos.

  • af Lope de Vega
    58,99 kr.

    Este audiolibro está narrado en castellano.En 1476, los habitantes de una aldea andaluza llamada Fuente Ovejuna, hartos de soportar los abusos de su señor, se rebelaron unánimemente contra él. La rebelión acabó en asesinato, pero el pesquisador no pudo arrancar de las bocas de los aldeanos más que una única respuesta: «Fuente Ovejuna lo hizo». Frente a este admirable comportamiento se renunció a continuar la investigación dando por justa la venganza del pueblo. El famoso episodio fue recreado e inmortalizado por Lope siglo y medio después en una obra cuya tensión y fuerza dramática cautiva emocionalmente al lector.Lope de Vega Carpio nació en​ Madrid el 25 de noviembre de 1562. Fue uno de los poetas y dramaturgos clave del Siglo de Oro español. Además fue uno de los autores más prolíficos de la literatura universal.

  • af Joanot Martorell
    111,99 kr.

    Pel cavaller Tirant lo Blanc, la reconquesta de l’Imperi de Constantinoble va lligada a la conquesta del cor i el cos de la princesa Carmesina, filla de l’emperador. Són les dues cares d’una mateixa moneda, que troba en els episodis amorosos un món de l’esperit segurament més ric i complex que als del camp de batalla. En aquesta novel·la l’amor s’explora des de tota les seves varietats i matisos, tant físics com psicològics, des de les formes deutores de l’amor cortès fins a les conductes més novedoses i eròtiques. Aquesta és la selecció dels episodis de lectura obligatòria pels alumnes de batxillerat, en adaptació moderna i amb propostes de treball.Este audiolibro está narrado en castellano.Joanot Martorell va ser un escriptor medieval nascut a València. Es conegut per ser l'autor de Tirant lo Balnc, la seva obra més coneguda i considera com la primera novel·la moderna d'Europa.

  • af Moliere
    29,99 kr.

    Hi ha una manera de definir El misantrop: el món contra mi, i, si convé, jo contra el món. Si algú em porta un sonet que és més dolent que el pebre, en nom de què podria afalagar-lo? Si em jutgen perquè he dit allò que havia de dir, per què hauria de buscar algú que recomanés la meva innocència al tribunal? Que tinc raó és clar: que em jutgin, doncs, i demostrin si són al costat de la veritat o amb l'interès que sembla moure-ho tot en el món dels homes. O amb mi o contra mi, amb la raó o contra la raó.Este audiolibro está narrado en castellano.Jean Baptiste Poquelin (1622 – 1673), más conocido como Molière, fue un dramaturgo, actor y poeta francés, considerado uno de los mayores dramaturgos de la lengua francesa y la literatura universal. Dotado de un gran talento teatral y de una asombrosa capacidad de observación, su ironía e ingenio lo convirtieron en un agudísimo crítico de las costumbres y la sociedad de su época. Su estilo característico, simple y preciso, hacen de él un clásico de permanente vigencia.

  • af Lope de Vega
    58,99 kr.

    Este audiolibro está narrado en castellano.El caballero de Olmedo, basada en un hecho histórico que fue motivo de múltiples recreaciones artísticas –la muerte de don Juan de Vivero, caballero de Olmedo, a manos de su vecino Miguel Ruiz en 1521–, es una de las obras maestras de Lope de Vega, con un mecanismo poético y teatral que alcanza la perfección extrema. Amor y muerte son los ejes de esta «comedia» cuyo final deja un halo de escepticismo ante lo vano de la existencia. Para su elaborada construcción, Lope desplegó todo su ingenio, combinando sabiamente los elementos del arte dramático propios de la época y condensando en ella todas las formas y los modelos poéticos en uso. Nada en la obra resulta superfluo; todo, incluso el inicial tono alegre y primaveral, está al servicio de la tragedia que, desde el principio, se avanza con gran sutileza: «Que de noche le mataron / al caballero, / la gala de Medina, / la flor de Olmedo.» Ignacio Arellano y Juan Manuel Escudero, de la Universidad de Navarra, ofrecen un claro análisis de la obra.Lope de Vega Carpio nació en​ Madrid el 25 de noviembre de 1562. Fue uno de los poetas y dramaturgos clave del Siglo de Oro español. Además fue uno de los autores más prolíficos de la literatura universal.

  • af William Shakespeare
    Fra 55,99 kr.

    Este audiolibro está narrado en castellano. Hamlet, hijo del difunto rey de Dinamarca, se siente melancólico y abatido por las cosas del mundo. Su madre se ha casado con Claudio (el hermano de su padre), el nuevo rey, y Hamlet deambula por el palacio lleno de sospechas y dudas. Dos meses después de la muerte de su padre, Hamlet es visitado por el fantasma de su padre y le informa que ha sido asesinado por Claudio para llegar a ser rey y casarse con su madre. A Hamlet le corresponde la venganza del asesinato, pero se angustia entre la acción y la duda y busca excusas para posponer la venganza. Se finge loco para que la gente no sospeche de lo que trama en secreto. Polonio, el chambelán de la corte, cree que la locura de Hamlet se debe a la prohibición de que cortejase a su hija Ofelia.El reconocido William Shakespeare fue un dramaturgo, poeta y actor inglés nacido a de mediados del Siglo XVI. Autor de innumerables clásicos, como Romeo y Julieta, Hamlet, Sueño de una noche de Verano, Otelo y Macbeth, entre muchos otros; sus obras son símbolo de la literatura inglesa que valen la pena leer en cualquier época.

  • af Ángel Guimerá
    44,99 kr.

    És la tercera peça de la trilogia mestra d'Àngel Guimerà: després de presentar el proletariat urbà a Maria Rosa i el rural a Terra baixa, el dramaturg retrata el món mariner, amb la barreja de minuciós realisme i xardorós romanticisme que el caracteritza.Els poderosos protagonistes (l'Àgata, en Pere Màrtir, la Mariona) són envoltats per un cor de personatges aparentment secundaris que representen la comunitat, l'opinió pública, la caixa de ressonància que amplifica i distorsiona els conflictes i en precipita el tràgic desenllaç (mort dels enamorats, l'Àgata i en Pere Màrtir). Tot plegat ben armat amb una estructura dramàtica fluida, una poderosa ambició poètica i una sinceritat expressiva captivadora. Són ingredients que fan de Guimerà un clàssic indiscutible, l'ambigüitat estètica del qual permet, a més, reconduir l'argument i les pulsions emotives per camins que freguin el present.Àngel Guimerà i Jorge va nèixer a Santa Cruz de Tenerife el 6 de maig de 1845. Va ser un poeta, dramaturg en llengua catalana i polític català. La seva extensa obra es caracteritza per unir realisme amb romanticisme. Va ser un dels grans experts en el Renaixement de les lletres catalanes a finals del segle XIX.

  • af Aage Von Kohl
    49,00 kr.

    "Thi det er jo faktisk således, at just i dag, just i disse uger, just i denne sæson der med raske skridt nærmer sig sin afslutning – netop nu for tiden synes det virkelig, som om vi har nået et klimaks af den udvikling vi længe har set foregå! Der er noget, der – man kan ligefrem tage og føle det med fingrene – er ved at ske! En afgørelse ligger i luften – og går den tynd og hed, næppe til at ånde i!"I 1912 bad Studentersamfundet forfatter Aage von Kohl om at holde et foredrag om litteraturens forhold til teatret. Interessen for emnet var så stor, at Aage von Kohl fik det trykt allerede samme år, og det giver et spændende indtryk af, hvor dansk teater stod i årene lige op til første verdenskrig.Aage von Kohl (1877-1946) var en dansk forfatter, som både skrev romaner og dramaer. Han var også en populær foredragsholder, og flere af hans pædagogisk-polemiske foredrag foreligger på tryk. Aage von Kohl blev optaget på finansloven i 1921 og var fra 1923-26 dramaturgisk konsulent ved Det Ny Teater.