Bøger på Islandsk
-
Fra 28,99 kr. Þegar ég kem heim stekk ég um alla stofuna og hlusta á háværa tónlist. Ég dansa eins og brjálæðingur og öskra með í lögunum. Ég hoppa í sófanum og það er eins og hjartað í mér sé að springa. Hann spurði sjálfur hvort við ættum að hittast á morgun! Hann bauð mér eiginlega að koma með sér niður á engið. Inga hefur aldrei verið ástfangin áður. En síðan hittir hún Marco, sem lítur nákvæmlega eins út og prinsinn í draumum hennar. Það er samt eitt vandamál, hún hefur þegar sagt já við að vera kærasta Alexanders og nú þarf hún að ljúga að bæði honum og Marco. Það er þá sem hún kemur sér í vandræði...Elskar mig, elskar mig ekki er sería um fjórar vinkonur og þeirra fyrstu reynslu af ástinni.Line Kyed Knudsen (f. 1971) kom fyrst fram sem höfundur barna- og ungmennabóka árið 2003. Line skrifaði bækurnar um Lísu og Emmu og einnig seríuna K fyrir Klara, sem hafa verið þýddar yfir á mörg tungumál á undanförnum árum og njóta gríðarlegra vinsælda á heimsvísu. Hún er nú orðin einn af langvinsælustu höfundum bóka fyrir þennan aldurshóp og hafa bækur hennar hlotið fjölda bókmenntaverðlauna.
-
Fra 28,99 kr. Ég sit þarna þangað til það er hringt út úr tímanum. Þá stend ég upp og bíð eftir því að Kristján komi út. Hann er síðastur út úr stofunni. Ég legg af stað þegar hann kemur fram. Þá lítur út fyrir að við séum að rekast hvort á annað af tilviljun. Ég geng líklega aðeins of langt því ég rekst bókstaflega utan í hann. "Úps, fyrirgefðu," segi ég og brosi því ég get ekki annað. Jóhanna var lögð í einelti í Akraskóla og ætlar að byrja upp á nýtt í nýjum skóla, þar sem Inga og Ella eru með henni í bekk. Þar hittir hún afleysingarkennarann Kristján, sem er aðalsöngvarinn í hljómsveit. Jóhanna elskar að syngja og skráir sig í söngleikinn sem Kristján leikstýrir. Eina vandamálið er að Jóhanna verður yfir sig ástfangin af honum...Elskar mig, elskar mig ekki er sería um fjórar vinkonur og þeirra fyrstu reynslu af ástinni.Line Kyed Knudsen (f. 1971) kom fyrst fram sem höfundur barna- og ungmennabóka árið 2003. Line skrifaði bækurnar um Lísu og Emmu og einnig seríuna K fyrir Klara, sem hafa verið þýddar yfir á mörg tungumál á undanförnum árum og njóta gríðarlegra vinsælda á heimsvísu. Hún er nú orðin einn af langvinsælustu höfundum bóka fyrir þennan aldurshóp og hafa bækur hennar hlotið fjölda bókmenntaverðlauna.
-
Fra 64,99 kr. Hér er fjallað um helstu tónskáld Evrópu á árunum 1525-1907. Theodór Árnasson, íslenskur fiðluleikari og skáld fjallar hér um tónlistarsöguna og persónulegt líf þeirra sem voru brautryðjendur í tónheiminum á þessum tíma. Margir vel þekktir einstaklingar koma við sögu en einnig nokkrir sem gleymast gjarnan. Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966 og er full af fróðleik um tónlistarsöguna. Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.
-
Fra 9,99 kr. Fátækur bóndi á þrjá syni. Yngsti sonurinn, Nonni, er svo smávaxinn að hann getur falið sig í stígvéli pabba síns og er því alltaf kallaður Trítill. Trítill er mjög forvitinn um allt mögulegt og stoppar allsstaðar til þess að fræðast um það sem verður á vegi hans. Forvitnin verður honum þó til framdráttar og kennir okkur það að margur er knár, þó hann sé smár.Lítið er vitað um ritun og uppruna ævintýrsins um Trítil. Sagan á rætur að rekja til Frakklands en höfundur þess er óþekktur eins og algengt er þegar þjóðsögu ævintýri koma við sögu. Þriggja bræðra formið er þó þekkt víða og hefur skotið upp kollinum í ævintýrum um allan heim. Líklegt er að sagan um Trítil hafi gengið lengi manna á milli. Frakkar eiga ríka hefð fyrir þjóðsögum. Öskubuska, Fríða og dýrið og Stígvélakötturinn eru meðal frægustu þjóðsagna Frakklands.
-
47,99 kr. Theódór Árnason þýddi og aðlagaði ritgerðir og ræður Olfert Richard að íslensku samfélagi með útgáfu bókarinnar. Theódór langaði með henni að vekja íslensk ungmenni til umhugsunar um kristindóm og veita innblástur varðandi trú almennt. Hann taldi fræðsluna geta borist um hjörtu íslenskra ungmenna sem hlýr straumur í því kalda loftslagi sem þau máttu búa við.Olfert Richard var leiðtogi kristilegu ungmennahreyfingarinnar (K.F.U.M.) í Kaupmannahöfn í mörg ár. Hann var frægur rithöfundur á meðal Dana en minna þekktur á Íslandi, sem leiddi til þess að Theódóri langaði að kynna hann frekar fyrir Íslendingum. Richard tók stóran þátt í uppbyggingu alþjóðlegu kristilegu hreyfingarinnar og hafði mikil áhrif á amerískan og enskan kristindóm.
- E-bog
- 47,99 kr.
-
Fra 10,99 kr. Johann Sebastian Bach er nafn sem flestir kannast við en hann er með þekktustu klassísku tónskáldum sögunnar, hann var tónskáld og organisti á síðari hluta barokktímabilsins. Bach lærði á fiðlu hjá föður sínum og lék á orgel. Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966. Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er Íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.
-
Fra 9,99 kr. Jean-Baptiste Lulli fæddist árið 1633 í Flórens á Ítalíu. Hann var ákveðinn brautryðjandi en hann var fyrsta söngleikjaskáld Frakklands. Aðal hljóðfæri hans var fiðlan en hann lék einnig á gítar frá unga aldri. Lulli flæktist 14 ára gamall til Parísar þar sem tónlistaferill hans hófst. Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966. Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er Íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.
-
Fra 9,99 kr. Palestrina 1525- 1594: Palestrina var tónskáld og organisti á endurreisnartíma Ítalíu. Verk Palestrina voru ætluð til spilunar við helgiathafnir og endurspegla verkin tilgang sinn, þau voru öll helguð Kaþólsku kirkjunni. Palestrina aðhylltist form og hefðir umfram nýjungar og þrátt fyrir viðburðaríkt líf hélt hann sama stiki í tónsmíðum sínum.Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966. Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er Íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.
-
Fra 9,99 kr. Diderik Búxtehude fæddist árið 1637 í Helsinki. Faðir hans var organisti og fetaði Diderik í fótspor föður síns, um tvítugt var hann orðinn organisti. Búxtehude fluttist til Lubeck í Þýskalandi og starfaði sem organisti við hina virtu Maríukirkju. Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966. Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er Íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.
-
Fra 9,99 kr. Stór hluti af ævi Monteverdi er mikil ráðgáta, lítið hefur verið skráð um hans bernskuár, ekki einu sinni dagsetning og ártal fæðingar hans hefur verið skjalfest. Hann skaut upp kollinum árið 1590 við hirð Hertogans af Mantua og upp frá því er margt skráð um hans litríka líf sem tónsnillingur. Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966. Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er Íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.
-
Fra 9,99 kr. Henry Purcell fæddist í Lundúnum árið 1658. Hann lærði orgelleik og tónfræði frá æsku, á fullorðinsárum var hann m.a. Organisti og tónskáld við Westminster Abbey. Í þeirri víðfrægu kirkju er minningarskjöldur til heiðurs Purcell og framlagi hans til tónlistar og kirkjunnar.Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966. Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er Íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.
-
9,99 kr. Hans Guido von Bülow má eflaust telja til áhrifamestu tónskálda Þýskalands frá 19. öldinni. Hann fæddist í Dresden og lærði tónlist frá 9 ára aldri. Foreldrar hans kröfðust þó þess að hann menntaði sig í lögfræði og sendu hann í nám til Leipzig. Þar kynntist hann Franz Liszt sem kemur líka fram í þessari seríu. Þau kynni stýrðu honum aftur inn á braut tónlistar.Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.
-
Fra 9,99 kr. Joseph Haydn var sendur í tónlistarnám einungis 6 ára gamall. Hann söng í kór frá 8 ára aldri en upplifði mikið áfall við að vaxa upp úr rödd sinni og hlutverki í kórnum. Líf hans sem tónlistarmaður á fullorðinsárum var í fyrstu erfitt en undir lokin uppskar hann vel. Hann fann frægð og frama í Vínarborg. Í dag er hann þekktur fyrir fallegar synfóníur og Selló konsertverk. Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.
-
9,99 kr. Georges Bizet fæddist 1838 í Frakklandi. Hann er helst þekktur fyrir verkið Carmen sem er meðal vinsælustu óperusöngvum sögunnar. Hann fékk inngöngu í tónlistarháskóla fyrir 10 ára afmælið sitt og segja má að logi ferils hans hafi brunnið hratt og stutt. Hann gifti sig ungur þrátt fyrir mótmæli tengdafjölskyldunnar og átti einn son. Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966. Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er Íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.
-
9,99 kr. Richard Wagner fæddist í Leipzig í Þýskalandi árið 1813. Hann féll fyrir leikhúsinu sem ungur maður en stjúpfaðir hans var leikari og sviðshöfundur. Wagner varð stórkostlegt tónskáld og lagði fram nýjungar í óperuheiminum þar sem hann víxlaði að hluta til hlutverki söngs og hljómsveitar. Hann var einnig rithöfundur og textahöfundur.Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.
-
9,99 kr. Johan Peter Emilius Hartmann var danskt tónskáld. Hann fæddist árið 1805 í Kaupmannahöfn. Forfeður hans voru einnig tónskáld, langt aftur í ættir en faðir hans hvatti hann frá óstöðugleika tónlistarinnar. Þess vegna lærði hann lögfræði og starfaði fyrir ríkið lengi vel. Hann sleppti þó aldrei alveg taki á tónlistinni og er í dag talinn fremsta tónskáld Danmerkur frá 19. öld. Hann vann að nokkrum verkefnum með vini sínum, hinum heimsþekkta H.C. Andersen.Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966. Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.
-
Fra 9,99 kr. Georg Friedrick Handel fæddist árið 1685 í Halle í Þýskalandi. Faðir Handel kom honum í nám hjá organistanum við dómkirkjuna í Halle, ferill hans sem organisti hófst því þegar hann var enn á grunnskólaaldri. Handel varð að ævintýragjörnum fullorðnum manni sem kom víða við á sinni ævi. Á einungis þremur áratugum tókst honum að semja yfir 40 óperuverk. Hans frægasta verk er óperan Messiah.Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966.Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er Íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.
-
9,99 kr. Hér er fjallað um tvo tónsnillinga, en mættu þeir svipuðum örlögum á lífsleiðinni. Marie Luigi Cherubini fæddist í Flórenz 1760. Étienne Nicholas Méhul fæddist í Givet í Ardenna fjöllum. Þeir fluttust báðir til Parísar á fullorðinsárum og kom Napóleon við sögu þeirra beggja. Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966. Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er Íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.
-
9,99 kr. Gioachino Antonio Rossini fæddis í Pesaro á Ítalíu árið 1792. Fimm ára gamall flutti hann með móður sinni, Önnu Rossini til Bologna þar sem hún starfaði sem leikkona og söngkona. Í Bologna fann Rossini ást sína á tónlist og framkomu. Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966. Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er Íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.
-
Fra 9,99 kr. Ludwig van Beethoven er flestum tónlistarunnendum kunnugur. Hann var tónskáld og píanóleikari, fæddur og uppalinn í Bonn í Þýskalandi. Fyrsta sinfónía Beethoven var frumflutt árið 1800, stuttu síðar fór heyrn Beethoven að hraka. Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966. Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.
-
9,99 kr. Tónskáldið Johannes Brahms fæddist árið 1833 í Hamburg. Faðir Brahms var einnig tónlistarmaður og lagði stundir á það fag þvert á óskir fjölskyldu sinnar. Hann var fyrsti kennari Johannesar Brahms. Þrátt fyrir að velja tónlist líkt og faðir hans gerði voru þeir ekki sammála um hvernig væri best að feta þá leið. Johannes valdi píanó fram yfir fiðlu, sú ákvörðun gerði það að verkum að hann gat ekki byrjað snemma að vinna fyrir sér. En Johannes uppskar vel fyrir ákvörðum sína að lokum.Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966. Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.
-
9,99 kr. Charles Gounod fæddist 1818 í Frakklandi. Hann var mjög trúaður og listrænn maður, hann íhugaði að gerast prestur en gerðist fremur tónskáld, hann samdi kirkjutónlist, hljómsveitarverk og óperur. Þekktasta verk Grounod er óperan Faust. Hann vann virtu verðlaunin Prix de Rome fyrir kantönuverkið Fernand. En ferill hans er ekki eingöngu stráður sigrum, hann átti einnig nokkra ósigra á ferli sínum. T.d. sóttist hann þrisvar sinnum eftir Prix de Rome og hlaut þau í þriðju tilraun.Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.
-
9,99 kr. Vincenzo Salvatore Carmelo Francesco Bellini fæddist árið 1801 á Sikiley. Hann var frumkvöðull í heimi tónlistar og þekktur fyrir langar og flæðandi laglínur. Hann nam tónlist fyrst hjá föður sínum og síðar í tónlistaskóla Napoli (Neapel). Bellini bar af í námi sínu og var kostaður þangað af óþekktum aðalsmanni. Söngverk hans vöktu mikla athygli og eru enn í hávegum höfð í dag.Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966. Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.
-
Fra 9,99 kr. Franz Schubert fæddist árið 1797 í Austurríki. Hann ólst upp í Vín og lærði á fiðlu hjá föður sínum en á píanó hjá eldri bróður sínum. Í dag er hann þekktur sem afkastamikið tónskáld. Hann lést 31 árs gamall. Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966. Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er Íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.
-
Fra 9,99 kr. Felix Mendelssohn Bartholdy fæddist í Hamborg 1809. Hann spilaði á píanó og orgel ásamt því að stjórna hljómsveitum. Hann samdi óperur og píanóverk sem tilheyra rómantíska tímabili tónlistar. Hann endurvakti vinsældir Bach með spilum sínum.Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966. Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.
-
9,99 kr. Edvard Grieg fæddist í Bergen árið 1843. Hann er talinn vera með fremstu rómantísku tónskáldum heimsins. Í æsku lærði hann á píanó hjá móður sinni en 15 ára gamall fer hann í tónlistarskólann í Leipzig. Ferill hans kom við í Kaupmannahöfn og Svíþjóð stuttu eftir útskrift. Hann hlaut einnig tvær heiðursgráður á sínum ferli, eina frá Oxford og eina frá Cambridge.Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966.Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er Íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.
-
9,99 kr. Giacomo Meyerbeer (f. 1791) var þýskur tónsmiður af gyðingaættum. Hann samdi óperur sem eru þekktar fyrir einstaka blöndu af þýskum stíl og ítölskri raddbeitingu. Meyerbeer starfaði víða um evrópu, þar má nefna Berlín, París og Italíu. Á tímabili dalaði vinsæld verka hans vegna ofsókna gegn gyðingum í evrópu.Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966. Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.
-
9,99 kr. Carl Maria von Weber fæddist árið 1786 í Þýskalandi. Hann var tónskáld, hljómsveitarstjóri, píanisti og gítarleikari. Uppvaxtarár hans voru óstöðug þar sem hann flutti oft, en á hverjum stað sem hann bjó fékk hann tækifæri til að stunda tónlistarnám. Hann lauk ferli sínum í Lundúnum, þar er hann jarðaður árið 1826. Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966. Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er Íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.
-
9,99 kr. Pyotr Ilyich Tchaikovsky fæddist í Rússlandi árið 1940. Verk hans eru með þeim þekktustu í heimi og hljóma víða í dægumenningu í dag. Hans þekktasta verk er eflaust Hnotubrjóturinn sem er settur upp sem balletsýning hver jól um allan heim. Gerðar voru tvær Barbie teiknimyndir í byrjun 21. aldar sem byggðu á hans þekktustu verkum; Svanavatninu og Hnotubrjóturinum. Tchaikovsky flakkaði um Evrópu sem piparsveinn lengst af en átti í einu ástarsambandi í Belgíu. Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966.Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er Íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.
-
Fra 9,99 kr. Wolfgang Mozart er eitt þekktasta nafn tónlistasögunnar. Mozart var undrabarn og vann fyrir sér og fjölskyldu sinni áður en hann komst á táningsár. Tónlist hans er vel þekkt í dag, verk hans eru notuð í afþreyingu fyrir börn jafnt sem fullorðna og sumir vilja meina að börn verði gáfaðari á því að hlusta á Mozart. Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966. Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er Íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.