Bøger i Norræn Sakamál 2005 serien i rækkefølge

Filter
Filter
Sorter efterSorter Serie rækkefølge
  • af – Ýmsir
    Fra 9,99 kr.

    Mál það sem hér verður rakið vakti mikla athygli á sínum tíma. Ung kona hringir til lögreglunnar í Kópavogi klukkan 20.30 að kvöldi og segist vera farin að óttast um sambýlismann sinn sem hún hefði ekki heyrt neitt frá síðan klukkan 10.00 um morguninn. Stuttu síðar hófst umfangsmikil leit aðstandanda að hinum týnda. Við rannsókn lögreglu kemur á daginn að einn aðstandenda hagar sér nokkuð grunsamlega. Tæknirannsókn leiðir síðan í ljós hver sé sekur.Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ástæðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • af – Ýmsir
    Fra 9,99 kr.

    Hér segir frá manni sem dreymdi um að vera höfuðpaur í glæpastarfsemi en komst ekki svo langt, alla vega ekki í fyrstu tilraun. Lögregla rannsakar hér áhugavert mál um glæpamenn með öflugt hugmyndaflug sem er því miður nýtt á dræmum sviðum, nánar tiltekið við fíkniefnasmygl. Lögregla kemst á snoðir um áætlanir glæpamanna fyrir tilviljun en verður að fylgja leikreglum til að ná í skottið á fíkniefnasmyglurum. Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ástæðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • af – Ýmsir
    Fra 9,99 kr.

    Finnska þjóðin varð fyrir miklu áfalli einn föstudagseftirmiðdag í október 2002 þegar sprengja sprakk í verslunarmiðstöð í Myyrmanni í Vanda. Í gegnum árin höfðu sjálfsmorðsárásir og aðrar hryðjuverkaaðgerðir átt sér stað annars staðar í heiminum en fáum hafði dottið í hug að eitthvað þessu líkt gæti gerst í Finnlandi. Rannsókn lögreglunnar leiddi í ljós að sprengingin, sem menn héldu fyrst að væri einfaldlega óhapp, var verk eins manns. Atburðurinn vakti athygli um alla Evrópu og í Bandaríkjunum. Hvers vegna gerðist þetta? Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • af – Ýmsir
    Fra 9,99 kr.

    Þann 24. janúar árið 2000 var Nils Skaug, 32 ára, handtekinn í Kristiansand vegna gruns um stórfellt smygl á kókaíni og öðrum fíkniefnum. Lögreglan fékk lausn málsins næstum því upp í hendurnar á silfurfati. Fyrst um sinn hafði hún rangan mann í sigtinu en hún fann nefnilega dagbók sem Skaug hafði skrifað í nákvæm minnisatriði um smyglstarfsemi sína, lúxuslíf og villt samkvæmi í Acapulco. Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ástæðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • af – Ýmsir
    Fra 9,99 kr.

    Fjórir piltar á menntaskólaaldri sem bjuggu á Esbo gerðu sér áætlun til þess að verða ríkir. Þetta mál varð virkilega umsvifamikið og aðeins yfirheirslurnar spanna 262 blaðsíður. 27 einstaklingar voru yfirheyrðir. Á meðan á rannsóknarvinnunni stóð voru 36 sjálfstæð atvik rannsökuð til að öðlast betri yfirsýn yfir málið. Atburðarásin hefst 16. júlí 2001 þegar piltarnir hafa tekið ákvörðun um að myrða tvær manneskjur. Farsímasölumanninn Mauri Huhta og konu hans Eeva.Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ástæðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • af – Ýmsir
    Fra 9,99 kr.

    Hversdagslíf Lögreglu er oft mjög fjölbreytt og stundum furðulegt. Hér er fjallað um ýmis dæmi af afskiptum lögreglu sem eru nokkuð óvenjuleg. Hér er fjallað um ýmis óvenjuleg uppátæki almennings þar sem lögregla hefur verið kölluð til eða haft afskipti af fólki. Eftirfarandi frásagnir eru allar byggðar á raunverulegum atvikum.Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ástæðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • af – Ýmsir
    Fra 9,99 kr.

    Fjórir ungir menn frá bænum Galati í norðausturhluta Rúmeníu hittust á óþekktum stað á Ítalíu og sammæltust þar um að fara saman í skemmtiferð. Enginn þeirra var með peninga meðferðis þegar þeir fóru frá Ítalíu eða þá að peningarnir voru búnir þegar þeir komu til bæjarins Torgau í Þýskalandi þar sem þeir frömdu tíu innbrot og stálu BMW-bifreið. Það er óljóst hvort þeir ætluðu sér til Danmerkur frá upphafi en þar enduðu þeir og þar hófst leitin að þeim.Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ástæðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • af – Ýmsir
    Fra 9,99 kr.

    Frá júní 2002 til maí 2003 var brotist inn í mörg stór einbýlishús í Gautaborg og öðrum borgum og bæjum í vestanverðri Svíþjóð. Eitt var það sem var með sama hætti í öllum innbrotunum og lögreglan dró af því þá ályktun að innbrotin væru öll framin af einum og sama manninum – þrátt fyrir að fjöldi innbrotanna benti til annars. Auk þess voru innbrotin framin af ótrúlega miklu áræði – í mörgum tilvikum voru húseigendurnir heima við þegar brotist var inn. Rannsóknin leiddi lögregluna að lokum á slóð 21 árs hælisleitanda sem hafði setið í fangelsi í heimalandi sínu þegar hann var unglingur og hafði mátt þola pyntingar. Var það ástæðan fyrir undarlegu verklagi hans? Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ástæðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • af – Ýmsir
    Fra 9,99 kr.

    Þegar ég kom til vinnu föstudagsmorguninn 28. febrúar 2003 var mér sagt að hraðbanki hefði verið sprengdur í Brunflo sem er um 1,5 kílómetra austan við Östersund. Mér var líka sagt að hlutur, sem kynni að vera sprengja, lægi fyrir utan lögreglustöðina í Östersund. Mér var sagt að fara strax til Brunflo til að aðstoða við rannsókn málsins en ætlunin var að banka upp á hjá íbúum þar til að spyrja þá út í sprenginguna. Þegar ég var að yfirgefa lögreglustöðina var tilkynnt um brunninn bíl í nágrenni Lit, um 1,5 kílómetra norðan við Östersund. Á leiðinni til Brunflo hvarflaði að mér að þessi þrjú mál tengdust öll en ekkert var þó komið fram á þeirri stundu sem benti til þess.Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ástæðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • af – Ýmsir
    Fra 28,99 kr.

    Framhjáhald, hjónaskilnaðir, kynsvall, makamorð. Og allt gerðist þetta í sænskum hvítasunnusöfnuði.Handrit að afþreyingarmyndaflokki í sjónvarpinu hefði varla getað verið magnaðra, furðulegra né ólíklegra. En þetta var veruleiki!Atburðarásin í Knutby, opnaði nýjar gáttir í sænskri afbrotasögu; í ljós kom að ungt fólk, sem virtist vera á góðu róli félagslega og var þar að auki tengt innbyrðis af sterkri trúariðkun, reyndist töluvert öðruvísi en virtist við fyrstu sýn. Og lykilinn að þessu þekkjum við: Haustið 2004 var sálnahirðir safnaðarins dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir að hafa myrt seinni eiginkonu sína. Hins vegar var hann sýknaður af ákæru um að hafa myrt fyrri eiginkonu sína sem lést við dularfullar aðstæður árið 1999.Hér skýra rannsóknarlögreglumenn frá atburðarásinni. Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ástæðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • af – Ýmsir
    Fra 9,99 kr.

    Á hlýju föstudagskvöldi þann 27. júní 2003 kallaði hin 12 ára Mia til mömmu sinnar: ,,Ég fer á svifbrautina – kem heimklukkan tíu." En Mia skilaði sér ekki heim klukkan tíu. Klukkustundum síðar var Mia ekki enn fundin og lýst var eftir henni í fréttum. Eftir mikla leit í nágrenninu í þrjá daga fannst lík hennar grafið í kjarri við fótboltavöll ekki langt frá heimili hennar. Ljóst var að hún hafði mátt þola kynferðislegt ofbeldi. Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ástæðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • af – Ýmsir
    Fra 9,99 kr.

    Í febrúar 2002 kom upp manndrápsmál sem setti óhug að flestum lögreglumönnum sem að rannsókn málsins stóðu. Rúmlega fimmtugur maður lét lífið fyrir það eitt að vera á röngum stað á röngum tíma. Engin tengsl voru milli mannsins og árásarmannsins. Árásarmaðurinn, sem var 23 ára, átti engan afbrotaferil að baki. Hann lenti í klóm fíkniefna en neysla hans varð til þess að hann framdi þennan voðaverknað. Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ástæðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • af – Ýmsir
    Fra 9,99 kr.

    Stórfellt vopnað rán var framið hjá Jyske Bank, Falkoner Alle 72 á Friðriksbergi, mánudaginn 2. júlí 2001, klukkan 14.25. Ránsfengurinn var 103.600 dkr. Á flóttanum skutu ræningjarnir að tveimur lögreglumönnum og hæfðu annan þeirra í lærið. Þetta rán leiddi til þess að danska lögreglan fékk innsýn í starfsemi hryðjuverkasamtakanna FIS. Ætlun ræningjanna var að útvega fimm milljónir dkr. til kaupa á vopnum fyrir baráttu FIS- hreyfingarinnar í Alsír. FIS stendur á bak við blóðuga baráttu fyrir stofnun íslamsks ríkis í Alsír. Ræningjarnir þrír voru: Thierry Civelly, 25 ára franskur ríkisborgari, Mohammed Bettayeb, 33 ára franskur ríkisborgari af alsírskum uppruna, og Ismael Debboub, 52 ára alsírskur ríkisborgari. Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • af – Ýmsir
    Fra 64,99 kr.

    Í þessari fimmtu bók í bókaflokknum Norræn sakamál eru tekin til umfjöllunar þau sakamál sem hafa verið í kastljósinu í sínu landi á undanförnum misserum. Hæst ber án efa morðið á Önnu Lindh utanríkisráðherra Svíþjóðar í september 2003 og rannsóknina sem fylgdi í kjölfar þess. Þetta mál vakti alla Norðurlandabúa til umhugsunar um bæði eigið öryggi og öryggi stjórnmálamanna og þekktra persóna. Í kjölfar rannsóknarinnar beindust sjónir manna að ýmsum málum í samfélaginu svo sem málefnum innflytjenda, málefnum geðsjúkra og vinnubrögðum lögreglunnar.Frásagnirnar í bókinni eru sextán talsins og þar af fimm íslenskar. Flest málin hafa fengið umfjöllun í fjölmiðlum og ættu því að vera lesendum að einhverju leyti kunn. Frásagnirnar eru að vanda sagðar af lögreglumönnum sem stóðu að rannsókn þeirra.Í litlu samfélagi, eins og því sem við búum í, getur verið nokkuð vandasamt að fjalla um atburði eins og þá sem jafnan eru til umfjöllunar í þessum bókum. Jafnan er reynt að gera það samkvæmt bestu vitund og með þeim hætti að mál og málsatvik séu þungamiðja hverrar frásagnar en ekki þær persónur sem þar koma við sögu. Rannsóknaraðferðir lögreglunnar eru þau meginatriði sem reynt er að koma til skila í þessum frásögnum og vonandi hefur það tekist þokkalega.Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • af – Ýmsir
    Fra 9,99 kr.

    Rannsókn á íkveikju í Halland haustið 2002 leiddi til þess að lögreglunni tókst að koma upp um brotamann sem réðst á útlendinga af því að hann óttaðist þá og hataði. Hann sóttist líka eftir athygli! Athyglisþörfinni var fullnægt þegar fjölmiðlarnir fjölluðu um brot hans! Þegar búið var að handtaka manninn var ferilsskrá hans gerð upp og fleiri ódæðisverk litu dagssins ljós. En ekki fyrr en lögreglan hafði látið þýða það sem maðurinn hafði skrifað í dagbók sína, en hann notaðist við rúnaletur! Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ástæðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

  • af – Ýmsir
    Fra 28,99 kr.

    Á sama hátt og fréttin af morðinu á Olof Palme forsætisráðherra skók Svíþjóð og heimsbyggðina 28. febrúar 1986 skók fréttin af hryllilegu morðinu á Önnu Lindh heimsbyggðina í september 2003. En í þetta sinn tókst lögreglunni að leysa málið fljótlega. Morðinginn var handtekinn eftir mikla rannsóknarvinnu. Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ástæðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.